Bein útsending: Opnunarmálstofa Menntakviku - Kennaramenntun í deiglunni Atli Ísleifsson skrifar 2. október 2025 14:02 Málstofan hefst klukkan 14:30 og stendur til klukkan 16. HÍ Menntavísindasvið Háskóla Íslands stendur fyrir opnunarviðburði Menntakviku í Sögu á milli klukkan 14:30 og 16 í dag. Hægt verður að fylgjast með málþinginu í beinu streymi. Þar verður staða og framtíð kennaramenntunar á Íslandi til umræðu og áhersla lögð á grunnskólastigið sem enn sé eina skyldubundna námið á Íslandi. Meðal efnis eru spurningar um hvort til sé sameiginleg sýn á kennaramenntun, hvernig gangi að brúa bil fræða og starfs í náminu, og hvernig kennaramenntun undirbýr nýliða fyrir starf. Fjölbreytt erindi verða flutt og að þeim loknum verða pallborðsumræður. Markmið fundarins eru að: Efla faglega og samfélagslega umræðu um kennaramenntun. Kanna hvernig kennaramenntun mætir þörfum skólastarfs í dag. Skapa vettvang fyrir samráð milli fræðasamfélags, skóla og stjórnvalda. Draga fram áskoranir og tækifæri í þróun kennaranáms. Hægt er að fylgjast með málþinginu í beinu streymi í spilaranum að neðan. Dagskrá Fundarstjóri: Anna Kristín Sigurðardóttir, prófessor við Menntavísindasvið. 14.30 - 14.35 Kolbrún Þ. Pálsdóttir, forseti Menntavísindasviðs. 14.35 - 14.40 Guðmundur Ingi Kristinsson, mennta- og barnamálaráðherra flytur ávarp. 14.40 - 14.55 Sameiginleg sýn á kennaramenntun á Íslandi? Birna Svanbjörnsdóttir, dósent við Háskólann og Akureyri og Berglind Gísladóttir, dósent við Menntavísindasvið Háskóla Íslands. 14.55 - 15:05 Tengsl fræða og starfs í kennaramenntun á Íslandi? Signý Óskarsdóttir, doktorsnemi á Menntavísindasviði. 15:05 - 15:15 Hver er uppskriftin að góðum kennara og hvaða væntingar hafa skólastjórnendur til kennaramenntunar? Ómar Örn Magnússon, skólastjóri Hagaskóla. 15:15 - 15:25 Innsýn og reynsla kennaranema. Gunnar Ásgrímsson, kennaranemi og formaður sviðsráðs MVS 15.25 - 15.55 - Pallborðsumræður - Anna Kristín Sigurðardóttir, prófessor við Menntavísindasvið HÍ stýrir umræðum. Berglind Gísladóttir, dósent við Menntavísindasvið Birna M. Svanbjörnsdóttir, dósent við Háskólann á Akureyri Signý Óskarsdóttir, doktorsnemi við Menntavísindasvið Gunnar Ásgrímsson, kennaranemi og formaður sviðsráðs MVS Ómar Örn Magnússon, skólastjóri Hagaskóla 15.55 - 16.00 Steinn Jóhannsson, sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs flytur lokaávarp. Skóla- og menntamál Grunnskólar Framhaldsskólar Háskólar Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Innlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Fleiri fréttir Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sjá meira
Meðal efnis eru spurningar um hvort til sé sameiginleg sýn á kennaramenntun, hvernig gangi að brúa bil fræða og starfs í náminu, og hvernig kennaramenntun undirbýr nýliða fyrir starf. Fjölbreytt erindi verða flutt og að þeim loknum verða pallborðsumræður. Markmið fundarins eru að: Efla faglega og samfélagslega umræðu um kennaramenntun. Kanna hvernig kennaramenntun mætir þörfum skólastarfs í dag. Skapa vettvang fyrir samráð milli fræðasamfélags, skóla og stjórnvalda. Draga fram áskoranir og tækifæri í þróun kennaranáms. Hægt er að fylgjast með málþinginu í beinu streymi í spilaranum að neðan. Dagskrá Fundarstjóri: Anna Kristín Sigurðardóttir, prófessor við Menntavísindasvið. 14.30 - 14.35 Kolbrún Þ. Pálsdóttir, forseti Menntavísindasviðs. 14.35 - 14.40 Guðmundur Ingi Kristinsson, mennta- og barnamálaráðherra flytur ávarp. 14.40 - 14.55 Sameiginleg sýn á kennaramenntun á Íslandi? Birna Svanbjörnsdóttir, dósent við Háskólann og Akureyri og Berglind Gísladóttir, dósent við Menntavísindasvið Háskóla Íslands. 14.55 - 15:05 Tengsl fræða og starfs í kennaramenntun á Íslandi? Signý Óskarsdóttir, doktorsnemi á Menntavísindasviði. 15:05 - 15:15 Hver er uppskriftin að góðum kennara og hvaða væntingar hafa skólastjórnendur til kennaramenntunar? Ómar Örn Magnússon, skólastjóri Hagaskóla. 15:15 - 15:25 Innsýn og reynsla kennaranema. Gunnar Ásgrímsson, kennaranemi og formaður sviðsráðs MVS 15.25 - 15.55 - Pallborðsumræður - Anna Kristín Sigurðardóttir, prófessor við Menntavísindasvið HÍ stýrir umræðum. Berglind Gísladóttir, dósent við Menntavísindasvið Birna M. Svanbjörnsdóttir, dósent við Háskólann á Akureyri Signý Óskarsdóttir, doktorsnemi við Menntavísindasvið Gunnar Ásgrímsson, kennaranemi og formaður sviðsráðs MVS Ómar Örn Magnússon, skólastjóri Hagaskóla 15.55 - 16.00 Steinn Jóhannsson, sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs flytur lokaávarp.
Skóla- og menntamál Grunnskólar Framhaldsskólar Háskólar Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Innlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Fleiri fréttir Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sjá meira