Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 1. október 2025 20:49 Færu þeir báðir fram væri um tímamót að ræða innan flokksins. Vísir/Samsett Landsfundur Miðflokksins fer fram helgina 11. og 12 október og þar stendur til að kjósa varaformann flokksins. Embættið var lagt niður fyrir fjórum árum en nú á að taka það upp aftur. Framboðsfrestur rennur út á föstudaginn en tveir hafa ítrekað verið orðaðir við embættið sem hvorugur útilokar né staðfestir framboð. Mögulegir frambjóðendur hafa enn nokkra daga til að hugsa sinn gang en þó færðist nokkur hiti í leikinn líkt og svo oft í aðdraganda landsfundar. Stjórn Miðflokksins í Hafnarfirði skoraði um helgina á Snorra Másson að gefa kost á sér. Þá bárust þær fréttir í gær að Bergþór Ólason hyggist segja sig frá þingflokksformennskunni. Tekur næstu daga í þetta Bergþór segir sjálfur að afsögn sín sem þingflokksformanni hangi ekki saman við mögulegt framboð til varaformanns en segir fólk hafa komið að máli við sig og mátað hann við embættið. „Ég er bara svona að velta þessu fyrir mér núna. Það hangir ekki saman við það að segja sig frá þingflokksformennskunni en ég tek næstu daga í að hugsa þetta,“ sagði hann þegar fréttastofa bar mögulegt framboð undir hann. Sjá einnig: Hættir sem þingflokksformaður Líkt og fram hefur komið ályktaði stjórn flokksins í Hafnarfirði um að skora á Snorra Másson að gefa kost á sér til embættisins. „Þingflokkurinn er fullur af fólki sem yrði fyrirmyndarvaraformaður. Embættið verður vel mannað hver sem sest í það,“ sagði Bergþór þegar það var borið undir hann. Hvatningin eindregin og úr ýmsum áttum Snorri Másson segir hvatninguna sem hann hefur fengið slíka að hann geti ekki annað en hugsað málið alvarlega. „Það er það sem ég er að gera núna, bæði í samtölum við fólkið mitt og svo flokksmenn vítt og breitt um landið,“ segir hann í svari við fyrirspurn fréttastofu. Hann segir landsþingið fram undan mikilvægan tímapunkt fyrir Miðflokksmenn. Senda þurfi skýr skilaboð og halda áfram að sækja fast fram. „Ég skynja ógnarsterka undiröldu með okkur í samfélaginu og flokkurinn ætlar að vera meira en tilbúinn að beisla þennan kraft í þágu íslensks almennings á komandi tímum,“ segir Snorri. Miðflokkurinn Alþingi Mest lesið Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Dótturdóttir JFK er látin Erlent Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Innlent Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu Innlent Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Innlent Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Innlent Fleiri fréttir Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Sátt við fyrsta árið og taka stöðuna vegna forfalla ráðherra á næstu dögum Tíu létust í umferðinni á árinu og alvarlegustu slysunum fækkar ekki Árangur aðgerða ekki staðist væntingar almennings Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Ríkisstjórnin sek um ósanngjarna mismunun Vonbrigði í menntamálum og áramótasprengja Hafa áhyggjur af frelsissviptingu barna í brottfararstöð Kristrún ræðir við Pétur um borgarstjórnarframboð Níu ráðherrar funda með Höllu Söfnun fyrir Kjartan gengur vel Sjá meira
Mögulegir frambjóðendur hafa enn nokkra daga til að hugsa sinn gang en þó færðist nokkur hiti í leikinn líkt og svo oft í aðdraganda landsfundar. Stjórn Miðflokksins í Hafnarfirði skoraði um helgina á Snorra Másson að gefa kost á sér. Þá bárust þær fréttir í gær að Bergþór Ólason hyggist segja sig frá þingflokksformennskunni. Tekur næstu daga í þetta Bergþór segir sjálfur að afsögn sín sem þingflokksformanni hangi ekki saman við mögulegt framboð til varaformanns en segir fólk hafa komið að máli við sig og mátað hann við embættið. „Ég er bara svona að velta þessu fyrir mér núna. Það hangir ekki saman við það að segja sig frá þingflokksformennskunni en ég tek næstu daga í að hugsa þetta,“ sagði hann þegar fréttastofa bar mögulegt framboð undir hann. Sjá einnig: Hættir sem þingflokksformaður Líkt og fram hefur komið ályktaði stjórn flokksins í Hafnarfirði um að skora á Snorra Másson að gefa kost á sér til embættisins. „Þingflokkurinn er fullur af fólki sem yrði fyrirmyndarvaraformaður. Embættið verður vel mannað hver sem sest í það,“ sagði Bergþór þegar það var borið undir hann. Hvatningin eindregin og úr ýmsum áttum Snorri Másson segir hvatninguna sem hann hefur fengið slíka að hann geti ekki annað en hugsað málið alvarlega. „Það er það sem ég er að gera núna, bæði í samtölum við fólkið mitt og svo flokksmenn vítt og breitt um landið,“ segir hann í svari við fyrirspurn fréttastofu. Hann segir landsþingið fram undan mikilvægan tímapunkt fyrir Miðflokksmenn. Senda þurfi skýr skilaboð og halda áfram að sækja fast fram. „Ég skynja ógnarsterka undiröldu með okkur í samfélaginu og flokkurinn ætlar að vera meira en tilbúinn að beisla þennan kraft í þágu íslensks almennings á komandi tímum,“ segir Snorri.
Miðflokkurinn Alþingi Mest lesið Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Dótturdóttir JFK er látin Erlent Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Innlent Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu Innlent Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Innlent Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Innlent Fleiri fréttir Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Sátt við fyrsta árið og taka stöðuna vegna forfalla ráðherra á næstu dögum Tíu létust í umferðinni á árinu og alvarlegustu slysunum fækkar ekki Árangur aðgerða ekki staðist væntingar almennings Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Ríkisstjórnin sek um ósanngjarna mismunun Vonbrigði í menntamálum og áramótasprengja Hafa áhyggjur af frelsissviptingu barna í brottfararstöð Kristrún ræðir við Pétur um borgarstjórnarframboð Níu ráðherrar funda með Höllu Söfnun fyrir Kjartan gengur vel Sjá meira