Hættir sem þingflokksformaður Atli Ísleifsson skrifar 30. september 2025 08:53 Bergþór Ólason segir að þrýst hafi verið á hann að bjóða sig fram til embættis varaformanns Miðflokksins á komandi landsþingi. Vísir/Einar Bergþór Ólason, þingmaður Miðflokksins, hyggst hætta sem þingflokksformaður Miðflokksins. Bergþór staðfestir þetta í samtali við fréttastofu en mbl.is greindi fyrst frá málinu. Hann segir að þetta sé nokkuð sem hann hafi velt fyrir sér síðustu misserin og að hann hafi tilkynnt Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni, formanni flokksins, um ákvörðun sína um helgina. „Ég vil beina orkunni í aðrar áttir og það er ekkert leyndarmál að ég hef ekki geta sinnt kjördæmi mínu eins og ég hefði viljað vegna verkefna sem tengjast þingflokksformennskunni,“ segir Bergþór. Boðað hefur verið til þingflokksfundar á morgun og á Bergþór von á að Sigmundur Davíð muni þar koma með tillögu um nýjan þingflokksformann. Landsþing Miðflokksins fer fram helgina 11. og 12. október og stendur þar til að kjósa varaformann flokksins. Aðspurður um hvort Bergþór ætli að bjóða sig fram í það embætti segist hann ekki hafa tekið ákvörðun um það. „En ákvörðunin nú tengist því ekki. Vissulega hefur þó verið ýtt við mér líkt og vafalaust hafi verið ýtt við öðrum í þingflokknum,“ segir Bergþór. Bergþór hefur gegnt stöðu formanns þingflokksins frá árinu 2021. Alþingi Miðflokkurinn Tengdar fréttir Skora á Snorra að gefa kost á sér Stjórn Miðflokksins í Hafnarfirði skorar á Snorra Másson að gefa kost á sér í embætti varaformanns Miðflokksins á komandi landsþingi. Um þetta ályktaði stjórnin í dag en landsþing flokksins fer fram 10. til 12. október næstkomandi. 28. september 2025 13:15 Mest lesið Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Innlent Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Innlent Telur Trump gera mistök Erlent Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent Fleiri fréttir Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Sjá meira
Bergþór staðfestir þetta í samtali við fréttastofu en mbl.is greindi fyrst frá málinu. Hann segir að þetta sé nokkuð sem hann hafi velt fyrir sér síðustu misserin og að hann hafi tilkynnt Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni, formanni flokksins, um ákvörðun sína um helgina. „Ég vil beina orkunni í aðrar áttir og það er ekkert leyndarmál að ég hef ekki geta sinnt kjördæmi mínu eins og ég hefði viljað vegna verkefna sem tengjast þingflokksformennskunni,“ segir Bergþór. Boðað hefur verið til þingflokksfundar á morgun og á Bergþór von á að Sigmundur Davíð muni þar koma með tillögu um nýjan þingflokksformann. Landsþing Miðflokksins fer fram helgina 11. og 12. október og stendur þar til að kjósa varaformann flokksins. Aðspurður um hvort Bergþór ætli að bjóða sig fram í það embætti segist hann ekki hafa tekið ákvörðun um það. „En ákvörðunin nú tengist því ekki. Vissulega hefur þó verið ýtt við mér líkt og vafalaust hafi verið ýtt við öðrum í þingflokknum,“ segir Bergþór. Bergþór hefur gegnt stöðu formanns þingflokksins frá árinu 2021.
Alþingi Miðflokkurinn Tengdar fréttir Skora á Snorra að gefa kost á sér Stjórn Miðflokksins í Hafnarfirði skorar á Snorra Másson að gefa kost á sér í embætti varaformanns Miðflokksins á komandi landsþingi. Um þetta ályktaði stjórnin í dag en landsþing flokksins fer fram 10. til 12. október næstkomandi. 28. september 2025 13:15 Mest lesið Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Innlent Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Innlent Telur Trump gera mistök Erlent Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent Fleiri fréttir Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Sjá meira
Skora á Snorra að gefa kost á sér Stjórn Miðflokksins í Hafnarfirði skorar á Snorra Másson að gefa kost á sér í embætti varaformanns Miðflokksins á komandi landsþingi. Um þetta ályktaði stjórnin í dag en landsþing flokksins fer fram 10. til 12. október næstkomandi. 28. september 2025 13:15