Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Valur Páll Eiríksson skrifar 24. september 2025 14:56 Davíð Tómas, fyrir miðju, fór ekki fögrum orðum um samstarfið við dómaranefndina í gær. Hann hafi reynt að byggja brýr en viljinn hafi ekki verið mikill hinu megin við ána. Vísr/Andri Marinó Formaður dómaranefndar KKÍ kvaðst ekki getað tjáð sig um mál Davíðs Tómasar Tómassonar eða annarra körfuknattleiksdómara sem hafa hætt störfum fyrir KKÍ. Jón Bender, formaður dómaranefndar KKÍ, sagði við Vísi síðdegis að um starfsmannamál væri að ræða og hann hygðist ekki ræða þau opinberlega. Hann gæti að öðru leyti ekki tjáð sig um málið. Þar kveður við sama tón og hjá framkvæmdastjóra sambandsins, Hannes S. Jónssyni, sem sagði sambandið ekki ætla að tjá sig að svo stöddu við Vísi í gær. Spjót hafa beinst að störfum dómaranefndar og sambandsins eftir viðtal Vísis við Davíð Tómas í gærmorgun. Hann sagðist þá hættur dómgæslu, aðeins 36 ára að aldri, vegna útilokunar sambandsins. Hann fær ekki verkefni á vegum KKÍ þrátt fyrir að vera á meðal fremri dómara landsins, vegna meints samskiptavanda. „Þetta er ekki uppbyggilegt starfsumhverfi. Þeir sem eru við stjórnvölin hjá KKÍ hafa skapað þessa menningu, sem veldur því að metnaðarfullt fólk hrökklast úr dómgæslustörfum,“ sagði Davíð meðal annars í viðtalinu um starfsumhverfið sem nefndin hefði skapað. Davíð sé ekki sá eini sem hafi hrökklast úr stéttinni vegna samskipta við nefndina, en Jón Guðmundsson segir svipaða sögu. „Maður hafði skoðanir á hlutunum og þegar maður varpaði þeim fram fór það misvel í fólk. Ég skil það alveg að menn hafi sitt hvora skoðunina á þessu. En á sínum tíma fannst mér þetta frekar skítt,“ sagði Jón meðal annars þegar hann ætlaði að snúa sér að dómgæslu á ný eftir hlé meðan hann sinnti þjálfun. Margur innan körfuboltahreyfingarinnar hefur krafist svara frá sambandinu, meðal annars Hermann Hauksson, sem er sérfræðingur Bónus Körfuboltakvölds. „Það er einhverstaðar brotið þarna inn á milli og við þurfum að komast til botns í þessu, við þurfum að fá almennileg svör. Þetta er slæmt, þarna eru tveir frábærir dómarar sem eru í miklum metum veit ég hjá leikmönnum deildarinnar því þetta eru dómarar sem kunna sitt fag. Mér finnst þetta slæmt fyrir hreyfinguna,“ sagði Hermann í Sportpakkanum á Sýn í gær. KKÍ Bónus-deild karla Bónus-deild kvenna Körfubolti Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti „Förum ekki fram úr okkur“ Enski boltinn Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Enski boltinn „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Körfubolti Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Handbolti Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Hilmar Smári og félagar tapa og tapa „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Ráku syni gamla eigandans „Við vorum teknir í bólinu“ „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Sjá meira
Jón Bender, formaður dómaranefndar KKÍ, sagði við Vísi síðdegis að um starfsmannamál væri að ræða og hann hygðist ekki ræða þau opinberlega. Hann gæti að öðru leyti ekki tjáð sig um málið. Þar kveður við sama tón og hjá framkvæmdastjóra sambandsins, Hannes S. Jónssyni, sem sagði sambandið ekki ætla að tjá sig að svo stöddu við Vísi í gær. Spjót hafa beinst að störfum dómaranefndar og sambandsins eftir viðtal Vísis við Davíð Tómas í gærmorgun. Hann sagðist þá hættur dómgæslu, aðeins 36 ára að aldri, vegna útilokunar sambandsins. Hann fær ekki verkefni á vegum KKÍ þrátt fyrir að vera á meðal fremri dómara landsins, vegna meints samskiptavanda. „Þetta er ekki uppbyggilegt starfsumhverfi. Þeir sem eru við stjórnvölin hjá KKÍ hafa skapað þessa menningu, sem veldur því að metnaðarfullt fólk hrökklast úr dómgæslustörfum,“ sagði Davíð meðal annars í viðtalinu um starfsumhverfið sem nefndin hefði skapað. Davíð sé ekki sá eini sem hafi hrökklast úr stéttinni vegna samskipta við nefndina, en Jón Guðmundsson segir svipaða sögu. „Maður hafði skoðanir á hlutunum og þegar maður varpaði þeim fram fór það misvel í fólk. Ég skil það alveg að menn hafi sitt hvora skoðunina á þessu. En á sínum tíma fannst mér þetta frekar skítt,“ sagði Jón meðal annars þegar hann ætlaði að snúa sér að dómgæslu á ný eftir hlé meðan hann sinnti þjálfun. Margur innan körfuboltahreyfingarinnar hefur krafist svara frá sambandinu, meðal annars Hermann Hauksson, sem er sérfræðingur Bónus Körfuboltakvölds. „Það er einhverstaðar brotið þarna inn á milli og við þurfum að komast til botns í þessu, við þurfum að fá almennileg svör. Þetta er slæmt, þarna eru tveir frábærir dómarar sem eru í miklum metum veit ég hjá leikmönnum deildarinnar því þetta eru dómarar sem kunna sitt fag. Mér finnst þetta slæmt fyrir hreyfinguna,“ sagði Hermann í Sportpakkanum á Sýn í gær.
KKÍ Bónus-deild karla Bónus-deild kvenna Körfubolti Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti „Förum ekki fram úr okkur“ Enski boltinn Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Enski boltinn „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Körfubolti Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Handbolti Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Hilmar Smári og félagar tapa og tapa „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Ráku syni gamla eigandans „Við vorum teknir í bólinu“ „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Sjá meira