Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Vésteinn Örn Pétursson skrifar 24. september 2025 11:50 Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri. Vísir/Lýður Seðlabankastjóri segir útlit fyrir að fasteignamarkaðurinn sé á leið í nokkuð jafnvægi. Ekki hefur verið slakað á lántökuskilyrðum en það kunni að verða tekið til skoðunar á árinu. Gjaldeyrisforði bankans sé vel í stakk búinn til að bregðast við ytri aðstæðum. Annað rit fjármálastöðugleikanefndar Seðlabanka Íslands á árinu var kynnt í húsakynnum bankans í dag. Þar kom meðal annars fram að staðan hér á landi væri þokkaleg, en að alþjóðleg pólitísk óvissa hefði aukist, sem valdi áhyggjum. Meira en 900 milljarða forði „Við erum á milli tveggja mynta, evrunnar og dollarans, allir atburðir sem gerast öðru hvoru megin hafa áhrif á okkur. Við höfum verið með gjaldeyrisforða, og höfum verið að safna í hann. Við höfum verið að kaupa reglulega gjaldeyri til þess að stækka forðann, til þess að vera viðbúin,“ sagði Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri, að lokinni kynningu nefndarinnar. Gjaldeyrisforði bankans nam 917 milljörðum króna í lok ágúst, og hafði þá stækkað um 30 milljarða frá áramótum. Þar að auki sé eiginfjárkröfum á banka haldið háum, auk þess sem reynt sé að takmarka áhættu með erlendum lánum. Stefnir í jafnvægi Á fundinum kom fram að dregið hefði úr hækkun húsnæðisverðs, og spenna á húsnæðismarkaði minnkað. Kemur eitthvað til greina að slaka á einhverjum stjórntækjum? „Það er eitthvað sem fjármálastöðugleikanefnd verður að ræða. Lánþegaskilyrðin, nefndin setur þau. Ég held að nefndina verði bara að taka stöðuna á hverjum tíma.“ Nefndin hafi ekki séð ástæðu til að breyta lánþegaskilyrðum, en hún hittist næst í nóvember eða desember. „Þar gæti verið fjallað um það. Hlutir eins og það að lækka kvaðir á fyrstu kaupendur, sem dæmi.“ Velta á markaði sé þokkaleg og eignum á sölu fari fjölgandi, sem markist meðal annars af innkomu nýbyggðra íbúða. „Einhver kynni að segja að markaðurinn væri að komast í jafnvægi. Ég minni á það líka að verðbólga án húsnæðis er nokkurn veginn á markmiði Seðlabankans, 2,5 prósent. Verðbólga með fasteignamarkaðnum, er yfir markmiði,“ segir Ásgeir. Efnahagsmál Seðlabankinn Húsnæðismál Neytendur Tengdar fréttir Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða Fjármálakerfið hér á landi stendur traustum fótum og er eiginfjár- og lausafjárstaða kerfislega mikilvægra banka sterk og aðgengi að markaðsfjármögnun greitt. Umtalsverð óvissa er þó í alþjóðamálum og langtímavextir hafa víða hækkað vegna vaxandi efasemda um sjálfbærni opinberra fjármála. Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða. 24. september 2025 08:32 Mest lesið Vaktin: Dómur kveðinn upp í Vaxtamálinu Viðskipti innlent Ríkisstjórnin búin undir báðar niðurstöður Viðskipti innlent Skilmálarnir umdeildu ógiltir Viðskipti innlent Vextirnir hækkuðu minna en stýrivextir þrátt fyrir ólögmæta skilmála Viðskipti innlent Niðurstaðan sigur fyrir neytendur og lántakendur Viðskipti innlent Heiður að vera kominn aftur á lista yfir Framúrskarandi fyrirtæki Framúrskarandi fyrirtæki Kristín Hrefna tekur við sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Stórir skellir geri ekki boð á undan sér Viðskipti innlent „Þeir sem stunda innbrot í tölvukerfi leita alltaf veikustu hlekkjanna“ Neytendur Mikill vöxtur í ferðaþjónustu á Reykjanesi Framúrskarandi fyrirtæki Fleiri fréttir Vextirnir hækkuðu minna en stýrivextir þrátt fyrir ólögmæta skilmála Niðurstaðan sigur fyrir neytendur og lántakendur Skilmálarnir umdeildu ógiltir Vaktin: Dómur kveðinn upp í Vaxtamálinu Kristín Hrefna tekur við sem framkvæmdastjóri Hopp Ríkisstjórnin búin undir báðar niðurstöður Stórir skellir geri ekki boð á undan sér Hlutu risastyrk til að stofna miðstöð um gervigreind Dómur kveðinn upp í Vaxtamálinu á morgun Hagnaður dróst verulega saman en félagið á 850 milljónir Sæmundur nýlegur forstöðumaður hjá HR Eignaumsjón kaupir Rekstrarumsjón Skattur á streymisveitur geti skilað 150 milljónum Vill að nýtt flugfélag taki á loft næsta sumar Ekkert fékkst upp í 100 milljóna gjaldþrot Bankastrætis club Loðnuráðgjöf góðar fréttir en bíður með flugeldasýninguna Boðar skatt á innlendar og erlendar streymisveitur Aukin gjöld geti leitt til taps frekar en boðaðs stórgróða Frá Reitum til Atlas verktaka Segir lægri álagningu á húsnæði en í öðrum greinum Umhverfis- og orkustofnun sektar þrotabú Play um 2,3 milljarða Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Höggið á ríkissjóð allt að fimm milljarðar Ballið bráðum búið á Brewdog Allt bendir til kólnunar og nefndin mun mildari Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Kaupmáttur jókst í fyrra Bein útsending: Rökstyðja vaxtaákvörðunina Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Heldur stýrivöxtunum óbreyttum Sjá meira
Annað rit fjármálastöðugleikanefndar Seðlabanka Íslands á árinu var kynnt í húsakynnum bankans í dag. Þar kom meðal annars fram að staðan hér á landi væri þokkaleg, en að alþjóðleg pólitísk óvissa hefði aukist, sem valdi áhyggjum. Meira en 900 milljarða forði „Við erum á milli tveggja mynta, evrunnar og dollarans, allir atburðir sem gerast öðru hvoru megin hafa áhrif á okkur. Við höfum verið með gjaldeyrisforða, og höfum verið að safna í hann. Við höfum verið að kaupa reglulega gjaldeyri til þess að stækka forðann, til þess að vera viðbúin,“ sagði Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri, að lokinni kynningu nefndarinnar. Gjaldeyrisforði bankans nam 917 milljörðum króna í lok ágúst, og hafði þá stækkað um 30 milljarða frá áramótum. Þar að auki sé eiginfjárkröfum á banka haldið háum, auk þess sem reynt sé að takmarka áhættu með erlendum lánum. Stefnir í jafnvægi Á fundinum kom fram að dregið hefði úr hækkun húsnæðisverðs, og spenna á húsnæðismarkaði minnkað. Kemur eitthvað til greina að slaka á einhverjum stjórntækjum? „Það er eitthvað sem fjármálastöðugleikanefnd verður að ræða. Lánþegaskilyrðin, nefndin setur þau. Ég held að nefndina verði bara að taka stöðuna á hverjum tíma.“ Nefndin hafi ekki séð ástæðu til að breyta lánþegaskilyrðum, en hún hittist næst í nóvember eða desember. „Þar gæti verið fjallað um það. Hlutir eins og það að lækka kvaðir á fyrstu kaupendur, sem dæmi.“ Velta á markaði sé þokkaleg og eignum á sölu fari fjölgandi, sem markist meðal annars af innkomu nýbyggðra íbúða. „Einhver kynni að segja að markaðurinn væri að komast í jafnvægi. Ég minni á það líka að verðbólga án húsnæðis er nokkurn veginn á markmiði Seðlabankans, 2,5 prósent. Verðbólga með fasteignamarkaðnum, er yfir markmiði,“ segir Ásgeir.
Efnahagsmál Seðlabankinn Húsnæðismál Neytendur Tengdar fréttir Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða Fjármálakerfið hér á landi stendur traustum fótum og er eiginfjár- og lausafjárstaða kerfislega mikilvægra banka sterk og aðgengi að markaðsfjármögnun greitt. Umtalsverð óvissa er þó í alþjóðamálum og langtímavextir hafa víða hækkað vegna vaxandi efasemda um sjálfbærni opinberra fjármála. Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða. 24. september 2025 08:32 Mest lesið Vaktin: Dómur kveðinn upp í Vaxtamálinu Viðskipti innlent Ríkisstjórnin búin undir báðar niðurstöður Viðskipti innlent Skilmálarnir umdeildu ógiltir Viðskipti innlent Vextirnir hækkuðu minna en stýrivextir þrátt fyrir ólögmæta skilmála Viðskipti innlent Niðurstaðan sigur fyrir neytendur og lántakendur Viðskipti innlent Heiður að vera kominn aftur á lista yfir Framúrskarandi fyrirtæki Framúrskarandi fyrirtæki Kristín Hrefna tekur við sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Stórir skellir geri ekki boð á undan sér Viðskipti innlent „Þeir sem stunda innbrot í tölvukerfi leita alltaf veikustu hlekkjanna“ Neytendur Mikill vöxtur í ferðaþjónustu á Reykjanesi Framúrskarandi fyrirtæki Fleiri fréttir Vextirnir hækkuðu minna en stýrivextir þrátt fyrir ólögmæta skilmála Niðurstaðan sigur fyrir neytendur og lántakendur Skilmálarnir umdeildu ógiltir Vaktin: Dómur kveðinn upp í Vaxtamálinu Kristín Hrefna tekur við sem framkvæmdastjóri Hopp Ríkisstjórnin búin undir báðar niðurstöður Stórir skellir geri ekki boð á undan sér Hlutu risastyrk til að stofna miðstöð um gervigreind Dómur kveðinn upp í Vaxtamálinu á morgun Hagnaður dróst verulega saman en félagið á 850 milljónir Sæmundur nýlegur forstöðumaður hjá HR Eignaumsjón kaupir Rekstrarumsjón Skattur á streymisveitur geti skilað 150 milljónum Vill að nýtt flugfélag taki á loft næsta sumar Ekkert fékkst upp í 100 milljóna gjaldþrot Bankastrætis club Loðnuráðgjöf góðar fréttir en bíður með flugeldasýninguna Boðar skatt á innlendar og erlendar streymisveitur Aukin gjöld geti leitt til taps frekar en boðaðs stórgróða Frá Reitum til Atlas verktaka Segir lægri álagningu á húsnæði en í öðrum greinum Umhverfis- og orkustofnun sektar þrotabú Play um 2,3 milljarða Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Höggið á ríkissjóð allt að fimm milljarðar Ballið bráðum búið á Brewdog Allt bendir til kólnunar og nefndin mun mildari Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Kaupmáttur jókst í fyrra Bein útsending: Rökstyðja vaxtaákvörðunina Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Heldur stýrivöxtunum óbreyttum Sjá meira
Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða Fjármálakerfið hér á landi stendur traustum fótum og er eiginfjár- og lausafjárstaða kerfislega mikilvægra banka sterk og aðgengi að markaðsfjármögnun greitt. Umtalsverð óvissa er þó í alþjóðamálum og langtímavextir hafa víða hækkað vegna vaxandi efasemda um sjálfbærni opinberra fjármála. Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða. 24. september 2025 08:32