„Nauðsynlegt að þetta verði gert af krafti“ Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 22. september 2025 13:00 Runólfur Pálsson er forstjóri Landspítalans. Vísir/Vilhelm Forstjóri Landspítalans segir nauðsynlegt að kraftur verði settur í byggingu framtíðarhúsnæðis fyrir geðsþjónustu í Fossvogi. Núverandi húsnæði sé úrelt og staðan því erfið. Deiliskipulagsgerð er hafin fyrir framtíðarhúsnæði geðþjónustu í Fossvogi og er búist við að það liggi fyrir snemma á næsta ári og fari þá í kynningarferli. Runólfur Pálsson forstjóri spítalans segir að gert sér ráð fyrir nútímalegri hönnun með opnum inngörðum. Áhersla verði lögð á fremstu gæði varðandi aðbúnað og upplifun sjúklinga og starfsfólks. „Legurýmin sem gert er ráð fyrir verða 122 ef ég man rétt, svo eru aðstæður fyrir ferliþjónustu sem er mikilvæg í geðþjónustu. Byggingin mun kosta einhverja milljarða.. Ég vonast til þess að húsnæðið verði risið eftir 5-6 ár. Það er alveg nauðsynlegt að þetta verði gert af krafti,“ segir Runólfur. Ljós við endann á göngunum Runólfur segir áætlað sé að byggja 20-30 fleiri legurými en séu nú á spítalanum. Það sé í takt við áætlanir um fyrirliggjandi þörf. Það sé hins vegar stöðugt verið að endurmeta töluna. Hann segir að núverandi geðdeildir á Hringbraut og Kleppspítala muni færast í nýja húsnæðið sem er áætlað á lóð sem stendur sunnan við Fossvogsspítala. Runólfur segir núverandi húsnæði úrelt og telur að það verði erfitt að bíða eftir nýja húsnæðinu. „ Staðan á Landspítalanum hvað varðar húsnæði er erfið. Þetta eru úreltar byggingar, áratuga gamlar, fimmtíu ára gamlar en engu að síður sjáum við ljós við endann á göngunum þegar komin er ákvörðun,“ segir Runólfur. Landspítalinn Geðheilbrigði Reykjavík Mest lesið Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira
Deiliskipulagsgerð er hafin fyrir framtíðarhúsnæði geðþjónustu í Fossvogi og er búist við að það liggi fyrir snemma á næsta ári og fari þá í kynningarferli. Runólfur Pálsson forstjóri spítalans segir að gert sér ráð fyrir nútímalegri hönnun með opnum inngörðum. Áhersla verði lögð á fremstu gæði varðandi aðbúnað og upplifun sjúklinga og starfsfólks. „Legurýmin sem gert er ráð fyrir verða 122 ef ég man rétt, svo eru aðstæður fyrir ferliþjónustu sem er mikilvæg í geðþjónustu. Byggingin mun kosta einhverja milljarða.. Ég vonast til þess að húsnæðið verði risið eftir 5-6 ár. Það er alveg nauðsynlegt að þetta verði gert af krafti,“ segir Runólfur. Ljós við endann á göngunum Runólfur segir áætlað sé að byggja 20-30 fleiri legurými en séu nú á spítalanum. Það sé í takt við áætlanir um fyrirliggjandi þörf. Það sé hins vegar stöðugt verið að endurmeta töluna. Hann segir að núverandi geðdeildir á Hringbraut og Kleppspítala muni færast í nýja húsnæðið sem er áætlað á lóð sem stendur sunnan við Fossvogsspítala. Runólfur segir núverandi húsnæði úrelt og telur að það verði erfitt að bíða eftir nýja húsnæðinu. „ Staðan á Landspítalanum hvað varðar húsnæði er erfið. Þetta eru úreltar byggingar, áratuga gamlar, fimmtíu ára gamlar en engu að síður sjáum við ljós við endann á göngunum þegar komin er ákvörðun,“ segir Runólfur.
Landspítalinn Geðheilbrigði Reykjavík Mest lesið Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira