„Nauðsynlegt að þetta verði gert af krafti“ Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 22. september 2025 13:00 Runólfur Pálsson er forstjóri Landspítalans. Vísir/Vilhelm Forstjóri Landspítalans segir nauðsynlegt að kraftur verði settur í byggingu framtíðarhúsnæðis fyrir geðsþjónustu í Fossvogi. Núverandi húsnæði sé úrelt og staðan því erfið. Deiliskipulagsgerð er hafin fyrir framtíðarhúsnæði geðþjónustu í Fossvogi og er búist við að það liggi fyrir snemma á næsta ári og fari þá í kynningarferli. Runólfur Pálsson forstjóri spítalans segir að gert sér ráð fyrir nútímalegri hönnun með opnum inngörðum. Áhersla verði lögð á fremstu gæði varðandi aðbúnað og upplifun sjúklinga og starfsfólks. „Legurýmin sem gert er ráð fyrir verða 122 ef ég man rétt, svo eru aðstæður fyrir ferliþjónustu sem er mikilvæg í geðþjónustu. Byggingin mun kosta einhverja milljarða.. Ég vonast til þess að húsnæðið verði risið eftir 5-6 ár. Það er alveg nauðsynlegt að þetta verði gert af krafti,“ segir Runólfur. Ljós við endann á göngunum Runólfur segir áætlað sé að byggja 20-30 fleiri legurými en séu nú á spítalanum. Það sé í takt við áætlanir um fyrirliggjandi þörf. Það sé hins vegar stöðugt verið að endurmeta töluna. Hann segir að núverandi geðdeildir á Hringbraut og Kleppspítala muni færast í nýja húsnæðið sem er áætlað á lóð sem stendur sunnan við Fossvogsspítala. Runólfur segir núverandi húsnæði úrelt og telur að það verði erfitt að bíða eftir nýja húsnæðinu. „ Staðan á Landspítalanum hvað varðar húsnæði er erfið. Þetta eru úreltar byggingar, áratuga gamlar, fimmtíu ára gamlar en engu að síður sjáum við ljós við endann á göngunum þegar komin er ákvörðun,“ segir Runólfur. Landspítalinn Geðheilbrigði Reykjavík Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Fleiri fréttir Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Sjá meira
Deiliskipulagsgerð er hafin fyrir framtíðarhúsnæði geðþjónustu í Fossvogi og er búist við að það liggi fyrir snemma á næsta ári og fari þá í kynningarferli. Runólfur Pálsson forstjóri spítalans segir að gert sér ráð fyrir nútímalegri hönnun með opnum inngörðum. Áhersla verði lögð á fremstu gæði varðandi aðbúnað og upplifun sjúklinga og starfsfólks. „Legurýmin sem gert er ráð fyrir verða 122 ef ég man rétt, svo eru aðstæður fyrir ferliþjónustu sem er mikilvæg í geðþjónustu. Byggingin mun kosta einhverja milljarða.. Ég vonast til þess að húsnæðið verði risið eftir 5-6 ár. Það er alveg nauðsynlegt að þetta verði gert af krafti,“ segir Runólfur. Ljós við endann á göngunum Runólfur segir áætlað sé að byggja 20-30 fleiri legurými en séu nú á spítalanum. Það sé í takt við áætlanir um fyrirliggjandi þörf. Það sé hins vegar stöðugt verið að endurmeta töluna. Hann segir að núverandi geðdeildir á Hringbraut og Kleppspítala muni færast í nýja húsnæðið sem er áætlað á lóð sem stendur sunnan við Fossvogsspítala. Runólfur segir núverandi húsnæði úrelt og telur að það verði erfitt að bíða eftir nýja húsnæðinu. „ Staðan á Landspítalanum hvað varðar húsnæði er erfið. Þetta eru úreltar byggingar, áratuga gamlar, fimmtíu ára gamlar en engu að síður sjáum við ljós við endann á göngunum þegar komin er ákvörðun,“ segir Runólfur.
Landspítalinn Geðheilbrigði Reykjavík Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Fleiri fréttir Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Sjá meira