ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Smári Jökull Jónsson skrifar 21. september 2025 22:00 Guy Verhofstadt, forseti Alþjóða evrópuhreyfingarinnar og fyrrum forsætisráðherra Belgíu, flutti ræðu á landsþingi Viðreisnar. Sýn Landsþing Viðreisnar var haldið á Grand Hótel um helgina. Á dagskrá voru meðal annars hringborðsumræður um ESB þar sem fulltrúar ASÍ, Samtaka Atvinnulífsins og sjávarútvegsins tóku þátt. Tillaga Jóns Gnarr um að bæta Frjálsir Demókratar við nafn flokksins var felld með miklum meirihluta og Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir var endurkjörin formaður Viðreisnar án mótframboðs líkt og þá voru Daði Már Kristófersson varaformaður og Sigmar Guðmundsson ritari einnig endurkjörnir. Forseti Alþjóða evrópuhreyfingarinnar og fyrrum forsætisráðherra Belgíu hélt erindi á þinginu. Hann ræddi þar meðal annars um nauðsyn þess að lýðræðisríki standi saman og segir ríki Evrópu háð Bandaríkjunum í varnarmálum. „Af því að Pútin, Trump, Xi og aðrir leiðtogar þessara stórvelda verja sína hagsmuni. Til að lifa í þessari nýju heimsskipan þurfum við sterka Evrópu.“ Guy Verhofstadt segir að Íslandi yrði tekið opnum örmum af öðrum Evrópusambandsríkjum yrði ákveðið að sækja um aðild að ESB. Hann er ekki í nokkrum vafa hvernig sé best fyrir Ísland að verja hagsmuni sína á meðal Evrópuríkja. „Ég held þvert á móti að það myndi hjálpa Íslendingum að verja hagsmuni sína. Ef Ísland væri í sambandinu sæti það við borðið þar sem þessar reglur eru settar, þar sem þessi stefnumál eru ákveðin.“ „Besta leiðin til að verja sjálfstæðishagsmuni Íslands er að eiga sæti við borðið.“ Hann ítrekar að allar ákvarðanir um inngöngu í Evrópusambandið eða mögulega upptöku Evru séu í höndum Íslendinga sjálfra en segir evru geta hjálpað til við að tryggja stöðugleika og lægri vexti. „Ég held ekki að Íslendingar væru jafnvitlausir og Bretar að yfirgefa sambandið og standa frammi fyrir miklum efnahagslegum og viðskiptalegum vandamálum eins og á sér stað í dag.“ Viðreisn Evrópusambandið Utanríkismál Mest lesið Epstein-skjölin birt Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Fleiri fréttir Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Sjá meira
Tillaga Jóns Gnarr um að bæta Frjálsir Demókratar við nafn flokksins var felld með miklum meirihluta og Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir var endurkjörin formaður Viðreisnar án mótframboðs líkt og þá voru Daði Már Kristófersson varaformaður og Sigmar Guðmundsson ritari einnig endurkjörnir. Forseti Alþjóða evrópuhreyfingarinnar og fyrrum forsætisráðherra Belgíu hélt erindi á þinginu. Hann ræddi þar meðal annars um nauðsyn þess að lýðræðisríki standi saman og segir ríki Evrópu háð Bandaríkjunum í varnarmálum. „Af því að Pútin, Trump, Xi og aðrir leiðtogar þessara stórvelda verja sína hagsmuni. Til að lifa í þessari nýju heimsskipan þurfum við sterka Evrópu.“ Guy Verhofstadt segir að Íslandi yrði tekið opnum örmum af öðrum Evrópusambandsríkjum yrði ákveðið að sækja um aðild að ESB. Hann er ekki í nokkrum vafa hvernig sé best fyrir Ísland að verja hagsmuni sína á meðal Evrópuríkja. „Ég held þvert á móti að það myndi hjálpa Íslendingum að verja hagsmuni sína. Ef Ísland væri í sambandinu sæti það við borðið þar sem þessar reglur eru settar, þar sem þessi stefnumál eru ákveðin.“ „Besta leiðin til að verja sjálfstæðishagsmuni Íslands er að eiga sæti við borðið.“ Hann ítrekar að allar ákvarðanir um inngöngu í Evrópusambandið eða mögulega upptöku Evru séu í höndum Íslendinga sjálfra en segir evru geta hjálpað til við að tryggja stöðugleika og lægri vexti. „Ég held ekki að Íslendingar væru jafnvitlausir og Bretar að yfirgefa sambandið og standa frammi fyrir miklum efnahagslegum og viðskiptalegum vandamálum eins og á sér stað í dag.“
Viðreisn Evrópusambandið Utanríkismál Mest lesið Epstein-skjölin birt Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Fleiri fréttir Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Sjá meira