ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Smári Jökull Jónsson skrifar 21. september 2025 22:00 Guy Verhofstadt, forseti Alþjóða evrópuhreyfingarinnar og fyrrum forsætisráðherra Belgíu, flutti ræðu á landsþingi Viðreisnar. Sýn Landsþing Viðreisnar var haldið á Grand Hótel um helgina. Á dagskrá voru meðal annars hringborðsumræður um ESB þar sem fulltrúar ASÍ, Samtaka Atvinnulífsins og sjávarútvegsins tóku þátt. Tillaga Jóns Gnarr um að bæta Frjálsir Demókratar við nafn flokksins var felld með miklum meirihluta og Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir var endurkjörin formaður Viðreisnar án mótframboðs líkt og þá voru Daði Már Kristófersson varaformaður og Sigmar Guðmundsson ritari einnig endurkjörnir. Forseti Alþjóða evrópuhreyfingarinnar og fyrrum forsætisráðherra Belgíu hélt erindi á þinginu. Hann ræddi þar meðal annars um nauðsyn þess að lýðræðisríki standi saman og segir ríki Evrópu háð Bandaríkjunum í varnarmálum. „Af því að Pútin, Trump, Xi og aðrir leiðtogar þessara stórvelda verja sína hagsmuni. Til að lifa í þessari nýju heimsskipan þurfum við sterka Evrópu.“ Guy Verhofstadt segir að Íslandi yrði tekið opnum örmum af öðrum Evrópusambandsríkjum yrði ákveðið að sækja um aðild að ESB. Hann er ekki í nokkrum vafa hvernig sé best fyrir Ísland að verja hagsmuni sína á meðal Evrópuríkja. „Ég held þvert á móti að það myndi hjálpa Íslendingum að verja hagsmuni sína. Ef Ísland væri í sambandinu sæti það við borðið þar sem þessar reglur eru settar, þar sem þessi stefnumál eru ákveðin.“ „Besta leiðin til að verja sjálfstæðishagsmuni Íslands er að eiga sæti við borðið.“ Hann ítrekar að allar ákvarðanir um inngöngu í Evrópusambandið eða mögulega upptöku Evru séu í höndum Íslendinga sjálfra en segir evru geta hjálpað til við að tryggja stöðugleika og lægri vexti. „Ég held ekki að Íslendingar væru jafnvitlausir og Bretar að yfirgefa sambandið og standa frammi fyrir miklum efnahagslegum og viðskiptalegum vandamálum eins og á sér stað í dag.“ Viðreisn Evrópusambandið Utanríkismál Mest lesið Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Innlent Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Innlent Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Innlent Fleiri fréttir Fengu ekki að fylgjast með meintri vændisstarfsemi í leyni Léttir að vinnan í faraldrinum hafi verið lögmæt Níu af hverjum tíu foreldrum leikskólabarna í Reykjavík ánægðir en mælingin ekki samanburðarhæf Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Rætt við ráðherra sem svarar gagnrýni og ósáttan Litháa sem flæktist í bankaránið umfangsmikla Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum? Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Ökutæki viðbragðsaðila verða áberandi vegna æfingar Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum Sjá meira
Tillaga Jóns Gnarr um að bæta Frjálsir Demókratar við nafn flokksins var felld með miklum meirihluta og Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir var endurkjörin formaður Viðreisnar án mótframboðs líkt og þá voru Daði Már Kristófersson varaformaður og Sigmar Guðmundsson ritari einnig endurkjörnir. Forseti Alþjóða evrópuhreyfingarinnar og fyrrum forsætisráðherra Belgíu hélt erindi á þinginu. Hann ræddi þar meðal annars um nauðsyn þess að lýðræðisríki standi saman og segir ríki Evrópu háð Bandaríkjunum í varnarmálum. „Af því að Pútin, Trump, Xi og aðrir leiðtogar þessara stórvelda verja sína hagsmuni. Til að lifa í þessari nýju heimsskipan þurfum við sterka Evrópu.“ Guy Verhofstadt segir að Íslandi yrði tekið opnum örmum af öðrum Evrópusambandsríkjum yrði ákveðið að sækja um aðild að ESB. Hann er ekki í nokkrum vafa hvernig sé best fyrir Ísland að verja hagsmuni sína á meðal Evrópuríkja. „Ég held þvert á móti að það myndi hjálpa Íslendingum að verja hagsmuni sína. Ef Ísland væri í sambandinu sæti það við borðið þar sem þessar reglur eru settar, þar sem þessi stefnumál eru ákveðin.“ „Besta leiðin til að verja sjálfstæðishagsmuni Íslands er að eiga sæti við borðið.“ Hann ítrekar að allar ákvarðanir um inngöngu í Evrópusambandið eða mögulega upptöku Evru séu í höndum Íslendinga sjálfra en segir evru geta hjálpað til við að tryggja stöðugleika og lægri vexti. „Ég held ekki að Íslendingar væru jafnvitlausir og Bretar að yfirgefa sambandið og standa frammi fyrir miklum efnahagslegum og viðskiptalegum vandamálum eins og á sér stað í dag.“
Viðreisn Evrópusambandið Utanríkismál Mest lesið Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Innlent Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Innlent Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Innlent Fleiri fréttir Fengu ekki að fylgjast með meintri vændisstarfsemi í leyni Léttir að vinnan í faraldrinum hafi verið lögmæt Níu af hverjum tíu foreldrum leikskólabarna í Reykjavík ánægðir en mælingin ekki samanburðarhæf Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Rætt við ráðherra sem svarar gagnrýni og ósáttan Litháa sem flæktist í bankaránið umfangsmikla Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum? Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Ökutæki viðbragðsaðila verða áberandi vegna æfingar Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum Sjá meira
Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum?