„Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Bjarki Sigurðsson skrifar 19. september 2025 23:01 Jón G. Hauksson er ritstjóri grafarvogur.net og íbúi í Grafarvogi. Vísir/Ívar Fannar Umdeildar vegaframkvæmdir við Höfðabakka hafa gríðarleg áhrif á Grafarvogsbúa að sögn íbúa hverfisins. Nýjasta breytingin geri það stórhættulegt að aka um fjölfarin gatnamót. Í sumar hefur fréttastofa fjallað um óánægju íbúa í Árbænum og vegfarenda með framkvæmdir borgarinnar við gatnamót Höfðabakka og Bæjarháls. Umferðartafir á svæðinu er sagðar stórauknar eftir að beygjuvasar voru fjarlægðir. Þrengt að ökumönnum Framkvæmdir hafa staðið yfir við fimm gatnamót Höfðabakka í sumar. Nýjustu framkvæmdirnar eru við Stórhöfða þar sem helstu breytingar eru að umferðareyjur hafa verið breikkaðar og lengdar. Jón G. Hauksson, íbúi í Grafarvogi, segir slysahættu stóraukna. „Það er í rauninni mikil reiði hérna í Grafarvoginum út af þessu. Hér er verið að þrengja gatnamót sem eru mjög erfið fyrir. Það er búið að þrengja þessa beygjuakrein þegar keyrt er inn á Stórhöfðann. Það sem meira er er að sjónsvið bílstjóra, sem var ekki mikið fyrir, hefur snarminnkað,“ segir Jón. Draga framkvæmdirnar úr slysahættu? Jón hefur mikið ritað um framkvæmdirnar í sumar á vef sínum, grafarvogur.net. Hann segir íbúa á svæðinu, sama hvort þeir búa í Grafarvogi, Árbæ eða Breiðholti, afar óánægða með þær allar. „Hér er aðalumferðaræðin niður í Grafarvog. Það eru til skýrslur sem sína að sem betur fer hafa ekki orðið slys hér á hjólandi og gangandi síðustu tíu ár. Stóra spurning er: Það er verið að fara í mjög dýrar framkvæmdir, teppa umferðina uppi í Árbæ, draga úr henni niður í Grafarvoginn, það er verið að auka slysa- og árekstrarhættu. Þetta eiga að vera forvarnir, en er verið að auka slysahættuna á öðrum vettvangi?“ spyr Jón. Reykjavík Vegagerð Umferðaröryggi Mest lesið Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Erlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Fleiri fréttir „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Sjá meira
Í sumar hefur fréttastofa fjallað um óánægju íbúa í Árbænum og vegfarenda með framkvæmdir borgarinnar við gatnamót Höfðabakka og Bæjarháls. Umferðartafir á svæðinu er sagðar stórauknar eftir að beygjuvasar voru fjarlægðir. Þrengt að ökumönnum Framkvæmdir hafa staðið yfir við fimm gatnamót Höfðabakka í sumar. Nýjustu framkvæmdirnar eru við Stórhöfða þar sem helstu breytingar eru að umferðareyjur hafa verið breikkaðar og lengdar. Jón G. Hauksson, íbúi í Grafarvogi, segir slysahættu stóraukna. „Það er í rauninni mikil reiði hérna í Grafarvoginum út af þessu. Hér er verið að þrengja gatnamót sem eru mjög erfið fyrir. Það er búið að þrengja þessa beygjuakrein þegar keyrt er inn á Stórhöfðann. Það sem meira er er að sjónsvið bílstjóra, sem var ekki mikið fyrir, hefur snarminnkað,“ segir Jón. Draga framkvæmdirnar úr slysahættu? Jón hefur mikið ritað um framkvæmdirnar í sumar á vef sínum, grafarvogur.net. Hann segir íbúa á svæðinu, sama hvort þeir búa í Grafarvogi, Árbæ eða Breiðholti, afar óánægða með þær allar. „Hér er aðalumferðaræðin niður í Grafarvog. Það eru til skýrslur sem sína að sem betur fer hafa ekki orðið slys hér á hjólandi og gangandi síðustu tíu ár. Stóra spurning er: Það er verið að fara í mjög dýrar framkvæmdir, teppa umferðina uppi í Árbæ, draga úr henni niður í Grafarvoginn, það er verið að auka slysa- og árekstrarhættu. Þetta eiga að vera forvarnir, en er verið að auka slysahættuna á öðrum vettvangi?“ spyr Jón.
Reykjavík Vegagerð Umferðaröryggi Mest lesið Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Erlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Fleiri fréttir „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Sjá meira