Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 19. september 2025 20:03 Það var mikið klappað þegar Gervigreindarvélmennin voru sett af stað og byrjuðu að vinna. Magnús Hlynur Hreiðarsson Þrjú Gervigreindarvélmenni hafa tekið til starfa hjá Íslenska Gámafélaginu en hlutverk þeirra er að flokka sorp á flokkunarlínu félagsins. Vélmennin þekkja, flokka og aðskilja endurvinnanleg efni með mikilli nákvæmni. Íslenska Gámafélagið var með heilmikla kynningu á starfsemi sinni í dag en starfsemin er á Esjumelum í Reykjavík. Hjá fyrirtækinu vinnu um 350 manns. Það kom í hlut nýsköpunarráðherra að setja Gervigreindarvélmennin formlega af stað þannig að þau gætu farið að vinna á flokkunarlínunni sinni. „Hugsaðu þér, okkur verðum bráðum skipt út líka. En svona að öllu gamni slepptu þá er auðvitað mjög magnað að svona óþrifaleg vinna, sem að getur þurft mjög mikillar nákvæmni við að hún sé unnin af þessum vélmennum og síðan er almenningur í betri störfum og þjónustar þau,“ segir Logi. Hvað með sjálfan þig, ert þú duglegur að flokka? „Já, ég reyni það en ég sé það á þessum vélmennum að þau eru nákvæmari en ég,“ segir Logi hlæjandi. Gervigreindarvélmennin, sem flokka nú rusl af mikilli nákvæmni hjá Íslenska Gámafélaginu.Magnús Hlynur Hreiðarsson Það er ótrúlega magnað að sjá vélmennin vinna. „Já, þeir eru mjög skemmtilegir. Ég er búin að fylgjast með þessum róbótum í mörg ár og þeir hafa alltaf verið svo takmarkaðir þessi grey, þú þarft alltaf að forrita þá, en núna með tilkomu gervigreindarinnar þá hafa þeir gjörsamlega breyst og eru svona liggur við að manni finnst stundum menski,“ segir Jón Þórir Frantzson, forstjóri Íslenska Gámafélagsins og bætir við. „Þeir geta flokkað allt í 12 flokka fyrir mig og þeir geta flokkað í fjögur mismunandi hólf hvert gervimenni og þeir eru með svona 30 pikk á hverri mínútu og svo starfa þeir allan sólarhringinn greyin, þeir fá litla pásu,“ segir Jón. Jón Þórir Frantzson, forstjóri Íslenska Gámafélagsins og Ólafur Thordersen eru hér að kynna fyrir ráðherranum vinnuhverfi vélmennanna.Magnús Hlynur Hreiðarsson Jón Þórir segir að það hafi kostað um 1 milljarð króna að koma endurvinnslulínu vélmennanna upp, öllum tækjunum og húsnæðinu. Hjá fyrirtækinu vinna um 350 manns en hér er Jón Þórir Frantzson, forstjóri Íslenska Gámafélagsins að fræða gesti dagsins.Magnús Hlynur Hreiðarsson Reykjavík Gervigreind Tækni Mest lesið „Ísland þarf að vakna“ Innlent Tjáðu sig bréfleiðis við fullorðna dóttur sem krafðist þagnar Innlent Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Innlent Flensan orðin að faraldri Innlent „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Innlent Breytingar á kvöldfréttum Sýnar Innlent Skrifstofustjóri tapaði kortinu í París og situr í súpunni Innlent Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Innlent Fleiri fréttir Kynnir stóran pakka um fjölmiðla í næstu viku Lækningastjóri undirbýr starfsemi nýs Landspítala Skrifstofustjóri tapaði kortinu í París og situr í súpunni Tjáðu sig bréfleiðis við fullorðna dóttur sem krafðist þagnar „Verður svona þjóðhátíðarstemmning nema bara margföld“ Flensan orðin að faraldri Nú má heita Jörvaldi, Aþanasíus, Fjörður, Ai, Kalix og Ríma Flensufaraldur skollinn á og styttist í sólmyrkvann mikla Bein útsending: Aðferðir til að líða sem best í skammdeginu Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Skipa stýri- og aðgerðahóp vegna almyrkvans en eiga ekki fyrir verkefnastjóra Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Breytingar á kvöldfréttum Sýnar „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Einhleypir líklegri til að leggja sig á daginn Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar „Ísland þarf að vakna“ Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Sjá meira
Íslenska Gámafélagið var með heilmikla kynningu á starfsemi sinni í dag en starfsemin er á Esjumelum í Reykjavík. Hjá fyrirtækinu vinnu um 350 manns. Það kom í hlut nýsköpunarráðherra að setja Gervigreindarvélmennin formlega af stað þannig að þau gætu farið að vinna á flokkunarlínunni sinni. „Hugsaðu þér, okkur verðum bráðum skipt út líka. En svona að öllu gamni slepptu þá er auðvitað mjög magnað að svona óþrifaleg vinna, sem að getur þurft mjög mikillar nákvæmni við að hún sé unnin af þessum vélmennum og síðan er almenningur í betri störfum og þjónustar þau,“ segir Logi. Hvað með sjálfan þig, ert þú duglegur að flokka? „Já, ég reyni það en ég sé það á þessum vélmennum að þau eru nákvæmari en ég,“ segir Logi hlæjandi. Gervigreindarvélmennin, sem flokka nú rusl af mikilli nákvæmni hjá Íslenska Gámafélaginu.Magnús Hlynur Hreiðarsson Það er ótrúlega magnað að sjá vélmennin vinna. „Já, þeir eru mjög skemmtilegir. Ég er búin að fylgjast með þessum róbótum í mörg ár og þeir hafa alltaf verið svo takmarkaðir þessi grey, þú þarft alltaf að forrita þá, en núna með tilkomu gervigreindarinnar þá hafa þeir gjörsamlega breyst og eru svona liggur við að manni finnst stundum menski,“ segir Jón Þórir Frantzson, forstjóri Íslenska Gámafélagsins og bætir við. „Þeir geta flokkað allt í 12 flokka fyrir mig og þeir geta flokkað í fjögur mismunandi hólf hvert gervimenni og þeir eru með svona 30 pikk á hverri mínútu og svo starfa þeir allan sólarhringinn greyin, þeir fá litla pásu,“ segir Jón. Jón Þórir Frantzson, forstjóri Íslenska Gámafélagsins og Ólafur Thordersen eru hér að kynna fyrir ráðherranum vinnuhverfi vélmennanna.Magnús Hlynur Hreiðarsson Jón Þórir segir að það hafi kostað um 1 milljarð króna að koma endurvinnslulínu vélmennanna upp, öllum tækjunum og húsnæðinu. Hjá fyrirtækinu vinna um 350 manns en hér er Jón Þórir Frantzson, forstjóri Íslenska Gámafélagsins að fræða gesti dagsins.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Reykjavík Gervigreind Tækni Mest lesið „Ísland þarf að vakna“ Innlent Tjáðu sig bréfleiðis við fullorðna dóttur sem krafðist þagnar Innlent Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Innlent Flensan orðin að faraldri Innlent „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Innlent Breytingar á kvöldfréttum Sýnar Innlent Skrifstofustjóri tapaði kortinu í París og situr í súpunni Innlent Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Innlent Fleiri fréttir Kynnir stóran pakka um fjölmiðla í næstu viku Lækningastjóri undirbýr starfsemi nýs Landspítala Skrifstofustjóri tapaði kortinu í París og situr í súpunni Tjáðu sig bréfleiðis við fullorðna dóttur sem krafðist þagnar „Verður svona þjóðhátíðarstemmning nema bara margföld“ Flensan orðin að faraldri Nú má heita Jörvaldi, Aþanasíus, Fjörður, Ai, Kalix og Ríma Flensufaraldur skollinn á og styttist í sólmyrkvann mikla Bein útsending: Aðferðir til að líða sem best í skammdeginu Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Skipa stýri- og aðgerðahóp vegna almyrkvans en eiga ekki fyrir verkefnastjóra Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Breytingar á kvöldfréttum Sýnar „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Einhleypir líklegri til að leggja sig á daginn Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar „Ísland þarf að vakna“ Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Sjá meira