Opna tímabundna flóttaleið Hólmfríður Gísladóttir skrifar 17. september 2025 08:39 Herinn segir aðgerðirnar mögulega munu standa yfir í nokkra mánuði. epa/Abir Sultan Ísraelsher tilkynnti í morgun að opnað yrði tímabundið fyrir leið frá Gasa-borg til að gefa íbúum kost á því að flýja það ástand sem skapast hefur í borginni eftir innrás hersins. Að sögn Avichay Adraee, talsmanni Ísraelshers, verður veginum Salah al-Din haldið opnum í 48 klukkustundir. Skriðdrekar og sprengjuhlaðnar fjarstýrðar bifreiðar héldu inn á Gasa í gær, í aðgerðum sem herinn hefur sagt að gætu staðið yfir í marga mánuði. Það vekur athygli að forsætisráðherrann Benjamin Netanyahu saðgi í gær að markmið aðgerðanna væri að sigra óvinin og koma íbúum á brott. Hann minntist ekkert á frelsun þeirra 20 gísla sem enn eru taldir á lífi og í haldi Hamas. Aðstandendur gíslanna mótmæltu skammt frá aðsetri forsætisráðherrans í Jerúsalem í gær. Stjórnvöld í Katar fordæmdu aðgerðirnar í yfirlýsingu sem send var út í morgun og sögðu um að ræða enn eitt skrefið í útrýmingarherferð Ísraels gegn Palestínumönnum. Ísraelsstjórn væri að grafa undan mögulegum friði á svæðinu og fyrirætlanir þeirra ógnuðu friði og öryggi á svæðinu og í heiminum öllum. Kölluðu þau eftir samstöðu alþjóðasamfélagsins. António Guterres, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, er meðal þeirra sem hafa gagnrýnt aðgerðirnar harðlega en hann segir augljóst að stjórnvöld í Ísrael hafi engan áhuga á friði. Heilbrigðisyfirvöld á Gasa segja að minnsta kosti sextán hafa látist í nótt, þeirra á meðal helmingur í Gasa-borg. Þá létust þrír í Nuseirat-flóttamannabúðunum, þeirra á meðal þunguð kona. Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins mun í dag kynna aðgerðir til að þrýsta á stjórnvöld í Ísrael að breyta um stefnu í málefnum Gasa. Ísrael Palestína Átök í Ísrael og Palestínu Hernaður Mest lesið Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Innlent Fleiri fréttir „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Hóta að skera á flæði vopna og upplýsinga skrifi Selenskí ekki fljótt undir Drógu í land með að afnema bann við hakakrossum eftir fjölmiðlafár Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Segja friðarverðlaunahafann á flótta undan „réttvísinni“ sæki hann verðlaunin Ísland sagt meðal ríkja sem mótmæla útvatnaðri ályktun COP30 Tugir látnir í flóðum í Víetnam Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Mynd eftir Fridu Kahlo sló met í New York Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Birta nærmyndir af halastjörnu úr öðru sólkerfi Breski raðnauðgarinn fær enn einn lífstíðardóminn Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Trump staðfestir Epstein-lögin Tugir látnir eftir árás á íbúðarhúsnæði Tilkynna yngri en 16 ára að reikningum að Facebook og Instagram verði lokað Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Sagðir vinna að nýju friðarsamkomulagi án Úkraínu og Evrópu Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Stærsti bæjarbruni í landinu frá 1976 Merz í vandræðum með ungliðana 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Sjá meira
Að sögn Avichay Adraee, talsmanni Ísraelshers, verður veginum Salah al-Din haldið opnum í 48 klukkustundir. Skriðdrekar og sprengjuhlaðnar fjarstýrðar bifreiðar héldu inn á Gasa í gær, í aðgerðum sem herinn hefur sagt að gætu staðið yfir í marga mánuði. Það vekur athygli að forsætisráðherrann Benjamin Netanyahu saðgi í gær að markmið aðgerðanna væri að sigra óvinin og koma íbúum á brott. Hann minntist ekkert á frelsun þeirra 20 gísla sem enn eru taldir á lífi og í haldi Hamas. Aðstandendur gíslanna mótmæltu skammt frá aðsetri forsætisráðherrans í Jerúsalem í gær. Stjórnvöld í Katar fordæmdu aðgerðirnar í yfirlýsingu sem send var út í morgun og sögðu um að ræða enn eitt skrefið í útrýmingarherferð Ísraels gegn Palestínumönnum. Ísraelsstjórn væri að grafa undan mögulegum friði á svæðinu og fyrirætlanir þeirra ógnuðu friði og öryggi á svæðinu og í heiminum öllum. Kölluðu þau eftir samstöðu alþjóðasamfélagsins. António Guterres, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, er meðal þeirra sem hafa gagnrýnt aðgerðirnar harðlega en hann segir augljóst að stjórnvöld í Ísrael hafi engan áhuga á friði. Heilbrigðisyfirvöld á Gasa segja að minnsta kosti sextán hafa látist í nótt, þeirra á meðal helmingur í Gasa-borg. Þá létust þrír í Nuseirat-flóttamannabúðunum, þeirra á meðal þunguð kona. Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins mun í dag kynna aðgerðir til að þrýsta á stjórnvöld í Ísrael að breyta um stefnu í málefnum Gasa.
Ísrael Palestína Átök í Ísrael og Palestínu Hernaður Mest lesið Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Innlent Fleiri fréttir „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Hóta að skera á flæði vopna og upplýsinga skrifi Selenskí ekki fljótt undir Drógu í land með að afnema bann við hakakrossum eftir fjölmiðlafár Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Segja friðarverðlaunahafann á flótta undan „réttvísinni“ sæki hann verðlaunin Ísland sagt meðal ríkja sem mótmæla útvatnaðri ályktun COP30 Tugir látnir í flóðum í Víetnam Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Mynd eftir Fridu Kahlo sló met í New York Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Birta nærmyndir af halastjörnu úr öðru sólkerfi Breski raðnauðgarinn fær enn einn lífstíðardóminn Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Trump staðfestir Epstein-lögin Tugir látnir eftir árás á íbúðarhúsnæði Tilkynna yngri en 16 ára að reikningum að Facebook og Instagram verði lokað Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Sagðir vinna að nýju friðarsamkomulagi án Úkraínu og Evrópu Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Stærsti bæjarbruni í landinu frá 1976 Merz í vandræðum með ungliðana 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Sjá meira
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent