Sport

Dag­skráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin

Ágúst Orri Arnarson skrifar
PSG vann Meistaradeildina í fyrsta sinn á síðasta tímabili. 
PSG vann Meistaradeildina í fyrsta sinn á síðasta tímabili.  Xavier Laine/Getty Images

Nóg er um að vera á íþróttarásunum í dag. Meistaradeildin hefur göngu sína, NFL deildin verður tækluð í Lokasókninni og enski boltinn verður skoðaður frá öllum sjónarhornum í VARsjánni.

Sýn Sport

11:55 - Juventus og Borussia Dortmund mætast í Meistaradeild ungmenna.

13:55 - Real Madrid og Marseille mætast í Meistaradeild ungmenna.

18:30 - Meistaradeildarmessan: Bein útsending frá öllum fjórum leikjum kvöldsins.

21:00 - Meistaradeildarmörkin: Allir leikir dagsins gerðir upp af sérfræðingum.

Sýn Sport 2

16:35 - PSV og Union Saint-Gilloise mætast í Meistaradeildinni.

18:50 - Tottenham tekur á móti Villareal í Meistaradeildinni.

21:10 - Lokasóknin gerir upp aðra umferð NFL deildarinnar.

Sýn Sport 3

18:50 - Real Madrid og Marseille mætast í Meistaradeildinni.

21:10 - VARsjáin gerir upp fjórðu umferð ensku úrvalsdeildarinnar með sínum einstaka hætti.

Sýn Sport Viaplay

16:35 - Athletic og Arsenal mætast í Meistaradeildinni.

18:50 - Juventus og Borussia Dortmund mætast í Meistaradeildinni.

23:00 - New York Mets og San Diego Padres mætast í MLB hafnaboltadeildinni.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×