Dagskráin í dag

Fréttamynd

Dag­skráin í dag: Snóker í öll mál

Það eru ekki margir dagskrárliðir á sportrásum Sýnar í dag en það er samt nóg af snóker í boði þar sem meistaradeildin heldur áfram en mótið stendur til 17. júlí.

Sport