Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 12. september 2025 10:42 Atvikið átti sér stað í húsi á Nýbýlavegi. Vísir Hæstiréttur Íslands hefur samþykkt að taka til meðferðar mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi fyrir að ráða sex ára syni sínum bana og reyna að svipta ellefu ára son sinn lífi í janúar í fyrra. Konan var talin sakhæf bæði í héraðsdómi og Landsrétti. Dómkvaddir matsmenn töldu hana þjakaða af alvarlegu þunglyndi en ekki geðveiki. Hún tilkynnti sjálf um andlát sonarins til lögreglu. Eldri sonurinn bar fyrir dómi að móðir hans hefði reynt að kæfa hann og spurt hvort hann vildi ekki deyja áður en hann næði tilteknum aldri „til að fara í góða heiminn“. Héraðsdómur kvað upp dóm í nóvember í fyrra og Landsréttur staðfesti hann í júní. Í niðurstöðu Landsréttar kom fram að ranghugmyndir af völdum geðsjúkdóms útilokuðu ekki sakhæfi nema viðkomandi væri með öllu ófær um að stjórna gerðum sínum. Því var konan talin sakhæf og refsing ákveðin fangelsi í 18 ár. Verjandi konunnar telur hins vegar að dómurinn sé bersýnilega rangur og málsmeðferðin ábótavant. Hann bendir á að ekki hafi verið litið nægilega til ástands konunnar né til refsimildandi þátta sem fram komu í matsgerðum. Þá hafi verjandinn ekki fengið að spyrja matsmenn tiltekna spurninga sem hefðu getað varpað ljósi á orsakir verknaðarins. Hæstiréttur áréttar að niðurstaða um sönnun og sakfellingu sem byggi á munnlegum framburði verði ekki endurskoðuð fyrir dómnum. Hins vegar telur hann að málið kunni að hafa verulega almenna þýðingu, einkum varðandi hvort málsmeðferð hafi verið ábótavant. Á þeim grundvelli var áfrýjunarbeiðni konunnar samþykkt. Andlát barns á Nýbýlavegi Dómsmál Kópavogur Ofbeldi gegn börnum Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Erlent 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Innlent Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Innlent Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Erlent Fleiri fréttir Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti af kosningu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Sjá meira
Konan var talin sakhæf bæði í héraðsdómi og Landsrétti. Dómkvaddir matsmenn töldu hana þjakaða af alvarlegu þunglyndi en ekki geðveiki. Hún tilkynnti sjálf um andlát sonarins til lögreglu. Eldri sonurinn bar fyrir dómi að móðir hans hefði reynt að kæfa hann og spurt hvort hann vildi ekki deyja áður en hann næði tilteknum aldri „til að fara í góða heiminn“. Héraðsdómur kvað upp dóm í nóvember í fyrra og Landsréttur staðfesti hann í júní. Í niðurstöðu Landsréttar kom fram að ranghugmyndir af völdum geðsjúkdóms útilokuðu ekki sakhæfi nema viðkomandi væri með öllu ófær um að stjórna gerðum sínum. Því var konan talin sakhæf og refsing ákveðin fangelsi í 18 ár. Verjandi konunnar telur hins vegar að dómurinn sé bersýnilega rangur og málsmeðferðin ábótavant. Hann bendir á að ekki hafi verið litið nægilega til ástands konunnar né til refsimildandi þátta sem fram komu í matsgerðum. Þá hafi verjandinn ekki fengið að spyrja matsmenn tiltekna spurninga sem hefðu getað varpað ljósi á orsakir verknaðarins. Hæstiréttur áréttar að niðurstaða um sönnun og sakfellingu sem byggi á munnlegum framburði verði ekki endurskoðuð fyrir dómnum. Hins vegar telur hann að málið kunni að hafa verulega almenna þýðingu, einkum varðandi hvort málsmeðferð hafi verið ábótavant. Á þeim grundvelli var áfrýjunarbeiðni konunnar samþykkt.
Andlát barns á Nýbýlavegi Dómsmál Kópavogur Ofbeldi gegn börnum Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Erlent 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Innlent Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Innlent Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Erlent Fleiri fréttir Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti af kosningu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Sjá meira