Yankees heiðruðu Charlie Kirk Ágúst Orri Arnarson skrifar 11. september 2025 07:58 New York Yankees héldu minningarathöfn fyrir Charlie Kirk. @yankees New York Yankees héldu og heiðruðu mínútuþögn fyrir leik liðsins í nótt, til minningar um íhaldssama áhrifavaldinn Charlie Kirk sem var skotinn til bana í Bandaríkjunum í gær. Kirk var myrtur þegar hann var að ræða við nemendur í Utah Valley háskólanum, nokkrum klukkustundum áður en leikur New York Yankees og Detroit Tigers hófst. Leiknum lauk með 1-11 sigri gestanna. Fjölmargir íþróttamenn hafa einnig minnst Kirk með skilaboðum á samfélagsmiðlum. Before tonight's game we held a moment of silence in memoriam of Charlie Kirk.Kirk founded the youth activist group “Turning Point USA” and had become a fixture on college campuses. Charlie Kirk, a husband and father of two children, was 31 years old. pic.twitter.com/Fz5xPlmdu0— New York Yankees (@Yankees) September 10, 2025 Doesn’t matter where you land in the political landscape. Violence like this is never acceptable. Praying for the family.— Julian Edelman (@Edelman11) September 10, 2025 Einhverjir eru óánægðir með að Kirk hafi verið minnst með slíkum hætti, fyrir leik í einni af stóru íþróttadeildum Bandaríkjanna, þar sem hann var ekki þingmaður eða starfsmaður hins opinbera og fórnarlömbum annarra skotárása er vanalega ekki minnst. Þá vekur athygli að liðið úr heimabæ hans, Chicago Cubs, hélt ekki minningarathöfn. Önnur minningarathöfn verður haldin af Yankees í kvöld fyrir fórnarlömb 9/11 árásarinnar og fljótlega eftir leik í gær staðfesti félagið að Bandaríkjaforsetinn Donald Trump myndi mæta. Kirk hafði verið dyggur stuðningsmaður Trumps og MAGA-hreyfingarinnar og hefur af mörgum verið bendlaður við velgengni Trumps í að ná til ungs fólks í forsetakosningunum í fyrra. The New York Yankees and the White House today announced that President Donald J. Trump is scheduled to attend the Yankees-Tigers game on Thursday, September 11 at Yankee Stadium. Pregame ceremonies will recognize the victims and heroes of 9/11.Ticketed guests are strongly… pic.twitter.com/GRrPtdZXvB— New York Yankees (@Yankees) September 10, 2025 Hafnabolti Morðið á Charlie Kirk Skotárásir í Bandaríkjunum Bandaríkin Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Fótbolti Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Fótbolti Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sport „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Sport Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Golf Fleiri fréttir Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Erfiðara að komast í New York-maraþonið en inn í Harvard og Yale NFL-goðsögninni sleppt úr fangelsi en hann þarf að vera með ökklaband Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Mark Cuban mættur aftur Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Dagskráin í dag: Alvöru körfuboltakvöld og Færeyjar elta HM-draum Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Sjá meira
Kirk var myrtur þegar hann var að ræða við nemendur í Utah Valley háskólanum, nokkrum klukkustundum áður en leikur New York Yankees og Detroit Tigers hófst. Leiknum lauk með 1-11 sigri gestanna. Fjölmargir íþróttamenn hafa einnig minnst Kirk með skilaboðum á samfélagsmiðlum. Before tonight's game we held a moment of silence in memoriam of Charlie Kirk.Kirk founded the youth activist group “Turning Point USA” and had become a fixture on college campuses. Charlie Kirk, a husband and father of two children, was 31 years old. pic.twitter.com/Fz5xPlmdu0— New York Yankees (@Yankees) September 10, 2025 Doesn’t matter where you land in the political landscape. Violence like this is never acceptable. Praying for the family.— Julian Edelman (@Edelman11) September 10, 2025 Einhverjir eru óánægðir með að Kirk hafi verið minnst með slíkum hætti, fyrir leik í einni af stóru íþróttadeildum Bandaríkjanna, þar sem hann var ekki þingmaður eða starfsmaður hins opinbera og fórnarlömbum annarra skotárása er vanalega ekki minnst. Þá vekur athygli að liðið úr heimabæ hans, Chicago Cubs, hélt ekki minningarathöfn. Önnur minningarathöfn verður haldin af Yankees í kvöld fyrir fórnarlömb 9/11 árásarinnar og fljótlega eftir leik í gær staðfesti félagið að Bandaríkjaforsetinn Donald Trump myndi mæta. Kirk hafði verið dyggur stuðningsmaður Trumps og MAGA-hreyfingarinnar og hefur af mörgum verið bendlaður við velgengni Trumps í að ná til ungs fólks í forsetakosningunum í fyrra. The New York Yankees and the White House today announced that President Donald J. Trump is scheduled to attend the Yankees-Tigers game on Thursday, September 11 at Yankee Stadium. Pregame ceremonies will recognize the victims and heroes of 9/11.Ticketed guests are strongly… pic.twitter.com/GRrPtdZXvB— New York Yankees (@Yankees) September 10, 2025
Hafnabolti Morðið á Charlie Kirk Skotárásir í Bandaríkjunum Bandaríkin Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Fótbolti Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Fótbolti Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sport „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Sport Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Golf Fleiri fréttir Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Erfiðara að komast í New York-maraþonið en inn í Harvard og Yale NFL-goðsögninni sleppt úr fangelsi en hann þarf að vera með ökklaband Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Mark Cuban mættur aftur Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Dagskráin í dag: Alvöru körfuboltakvöld og Færeyjar elta HM-draum Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Sjá meira