„Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 9. september 2025 12:01 Hrönn vill að utanríkisráðherra gangi lengra í aðgerðum gegn Ísrael. Yfirlýsing utanríkisráðherra um að fríverslunarsamningur við Ísrael verði ekki uppfærður er sýndaraðgerð, að mati talskonu sniðgönguhreyfingarinnar BDS á Íslandi. Hún segir ekki nógu langt gengið, íslensk stjórnvöld gætu haft raunveruleg áhrif til að stöðva árásir Ísraela á Gasa, lágmark væri að rifta samningnum. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra tilkynnti í gær að fríverslunarsamningur Íslands og annrra EFTA-ríkja við Ísrael verði ekki uppfærður og að tveir ísraelskir ráðherrar verði meinað að ferðast til Íslands og megi ekki fara um íslenska lofthelgi. Tilefnið er hernaður Ísraela á Gasa en auk þess tilkynnti ráðherrann að vörur frá hernundum svæðum Ísraela verði merktar. Fyrirmyndir í Skotlandi Hrönn G. Guðmundsdóttir talskona sniðgönguhreyfingarinnar BDS á Íslandi segir ekki nógu langt gengið.„Miðað við okkar upplýsingar þá er þetta ársgömul ákvörðun. Svo er líka spurning. Hún segir, við ætlum ekki að rifta samningum því það geti orðið svo erfitt að stofna til hans aftur seinna. Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Ísland geti farið ýmsar leiðir til alvöru aðgerða. „Við myndum vilja sjá að íslenska ríkið færi sömu leið og skoska ríkið ákvað nýlega að fara. Skoska þingið samþykkti á síðustu dögum um að skoska þingið eigi að grípa til aðgerða BDS hreyfingarinnar, sniðgönguhreyfingarinnar. Sniðgöngu, fjárlosunar- og þvingunaraðgerða. Við hvetjum Alþingi og Þorgerði Katrínu og Kristrúnu Frostadóttur til að fara sömu leið, sniðganga Ísrael allsstaðar þar sem hægt er og beita viðskiptaþvingunum og auðvitað rifta fríverslunarsamningi við Ísrael.“ Hvað varðar sérstaka merkingu á vörum frá hernumdum svæðum í Ísrael segir Hrönn að Alþjóðadómstóllinn hafi staðfest að landnemabyggðir Ísrael séu ólögmætar. „Auðvitað eigum við ekki yfir höfuð að selja þessar vörur á Íslandi og við ættum að velta því fyrir okkur alvarlega hvort verslun með þessar vörur skapi íslenskum fyrirtækjum sem flytja þær inn og selja hlutdeild í lögbrotum Ísraels.“ Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Verslun Utanríkismál Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Innlent Dótturdóttir JFK er látin Erlent Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu Innlent Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Innlent Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Innlent Fleiri fréttir Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Sátt við fyrsta árið og taka stöðuna vegna forfalla ráðherra á næstu dögum Tíu létust í umferðinni á árinu og alvarlegustu slysunum fækkar ekki Árangur aðgerða ekki staðist væntingar almennings Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Ríkisstjórnin sek um ósanngjarna mismunun Vonbrigði í menntamálum og áramótasprengja Hafa áhyggjur af frelsissviptingu barna í brottfararstöð Kristrún ræðir við Pétur um borgarstjórnarframboð Níu ráðherrar funda með Höllu Söfnun fyrir Kjartan gengur vel Sjá meira
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra tilkynnti í gær að fríverslunarsamningur Íslands og annrra EFTA-ríkja við Ísrael verði ekki uppfærður og að tveir ísraelskir ráðherrar verði meinað að ferðast til Íslands og megi ekki fara um íslenska lofthelgi. Tilefnið er hernaður Ísraela á Gasa en auk þess tilkynnti ráðherrann að vörur frá hernundum svæðum Ísraela verði merktar. Fyrirmyndir í Skotlandi Hrönn G. Guðmundsdóttir talskona sniðgönguhreyfingarinnar BDS á Íslandi segir ekki nógu langt gengið.„Miðað við okkar upplýsingar þá er þetta ársgömul ákvörðun. Svo er líka spurning. Hún segir, við ætlum ekki að rifta samningum því það geti orðið svo erfitt að stofna til hans aftur seinna. Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Ísland geti farið ýmsar leiðir til alvöru aðgerða. „Við myndum vilja sjá að íslenska ríkið færi sömu leið og skoska ríkið ákvað nýlega að fara. Skoska þingið samþykkti á síðustu dögum um að skoska þingið eigi að grípa til aðgerða BDS hreyfingarinnar, sniðgönguhreyfingarinnar. Sniðgöngu, fjárlosunar- og þvingunaraðgerða. Við hvetjum Alþingi og Þorgerði Katrínu og Kristrúnu Frostadóttur til að fara sömu leið, sniðganga Ísrael allsstaðar þar sem hægt er og beita viðskiptaþvingunum og auðvitað rifta fríverslunarsamningi við Ísrael.“ Hvað varðar sérstaka merkingu á vörum frá hernumdum svæðum í Ísrael segir Hrönn að Alþjóðadómstóllinn hafi staðfest að landnemabyggðir Ísrael séu ólögmætar. „Auðvitað eigum við ekki yfir höfuð að selja þessar vörur á Íslandi og við ættum að velta því fyrir okkur alvarlega hvort verslun með þessar vörur skapi íslenskum fyrirtækjum sem flytja þær inn og selja hlutdeild í lögbrotum Ísraels.“
Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Verslun Utanríkismál Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Innlent Dótturdóttir JFK er látin Erlent Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu Innlent Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Innlent Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Innlent Fleiri fréttir Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Sátt við fyrsta árið og taka stöðuna vegna forfalla ráðherra á næstu dögum Tíu létust í umferðinni á árinu og alvarlegustu slysunum fækkar ekki Árangur aðgerða ekki staðist væntingar almennings Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Ríkisstjórnin sek um ósanngjarna mismunun Vonbrigði í menntamálum og áramótasprengja Hafa áhyggjur af frelsissviptingu barna í brottfararstöð Kristrún ræðir við Pétur um borgarstjórnarframboð Níu ráðherrar funda með Höllu Söfnun fyrir Kjartan gengur vel Sjá meira