Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Magnús Jochum Pálsson skrifar 9. september 2025 09:39 Danny Trejo er enn að þrátt fyrir að vera kominn á níræðisaldur og er ekki dauður úr öllum æðum. EPA Bandaríski leikarinn Danny Trejo segir fregnir af dauða sínum ekki sannar heldur sé hann „sprelllifandi“. Fréttir af dauða hans hafa dreift sér um samfélagsmiðla og aðrir Hollywood-leikarar látið blekkjast. „Þakka ykkur öll fyrir áhyggjurnar en ég er sprelllifandi,“ sagði hinn 81 árs Trejo í Instagram-færslu. „Einhver er að dreifa falsfréttum,“ bætti hann við. Færslan sem Leguizamo deildi á gramminu. Andlátsfregnin hafði verið í dreifingu í smá tíma en fékk byr undir báða vængi þegar leikarinn John Leguizamo, sem fólk þekkir kannski úr Spawn (1996), John Wick (2014) eða The Menu (2022) deildi einni slíkri færslu á Instagram. Mennirnir tveir hafa aldrei unnið saman (þó gervigreindartól Google haldi því fram) en orð svona þekkts leikara hafa þó vigt og hefur Trejo greinilega fundið sig knúinn til að leiðrétta málið í kjölfarið. Trejo sást síðast opinberlega á sýningu á hasarmyndinni Machete 29. ágúst og ræddi þar við handritshöfundinn Álvaro Rodríguez fyrir sýninguna. Trejo er einn afkastamesti leikari Hollywood og hefur leikið í 457 kvikmyndum, stuttmyndum, sjónvarpsþáttum og tónlistarmyndböndum. Í fyrra lék hann í myndunum The Night They Came Home og Tim Travers & The Time Traveler’s Paradox. Ósannar andlátsfregnir eru ekki nýjar af nálinni, margir muna eflaust eftir gríninu „Laddi er dáinn“ sem vatt upp á sig og varð til þess að fjölmargir syrgðu og minntust grínistans. Bandaríkin Hollywood Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Kannast ekki við að vera látinn Jakob R. Möller, einn kunnasti lögmaður landsins, var úrskurðaður látinn af vefmiðlinum Mannlíf. Þar var andlátsfregn af andláti Jakobs Þ. Möller úr Mogganum afrituð en mynd af Jakobi R sett við. Mörgum brá í brún. 17. janúar 2025 11:15 Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Hélt að allir væru ættleiddir Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Matur Fleiri fréttir Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Sjá meira
„Þakka ykkur öll fyrir áhyggjurnar en ég er sprelllifandi,“ sagði hinn 81 árs Trejo í Instagram-færslu. „Einhver er að dreifa falsfréttum,“ bætti hann við. Færslan sem Leguizamo deildi á gramminu. Andlátsfregnin hafði verið í dreifingu í smá tíma en fékk byr undir báða vængi þegar leikarinn John Leguizamo, sem fólk þekkir kannski úr Spawn (1996), John Wick (2014) eða The Menu (2022) deildi einni slíkri færslu á Instagram. Mennirnir tveir hafa aldrei unnið saman (þó gervigreindartól Google haldi því fram) en orð svona þekkts leikara hafa þó vigt og hefur Trejo greinilega fundið sig knúinn til að leiðrétta málið í kjölfarið. Trejo sást síðast opinberlega á sýningu á hasarmyndinni Machete 29. ágúst og ræddi þar við handritshöfundinn Álvaro Rodríguez fyrir sýninguna. Trejo er einn afkastamesti leikari Hollywood og hefur leikið í 457 kvikmyndum, stuttmyndum, sjónvarpsþáttum og tónlistarmyndböndum. Í fyrra lék hann í myndunum The Night They Came Home og Tim Travers & The Time Traveler’s Paradox. Ósannar andlátsfregnir eru ekki nýjar af nálinni, margir muna eflaust eftir gríninu „Laddi er dáinn“ sem vatt upp á sig og varð til þess að fjölmargir syrgðu og minntust grínistans.
Bandaríkin Hollywood Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Kannast ekki við að vera látinn Jakob R. Möller, einn kunnasti lögmaður landsins, var úrskurðaður látinn af vefmiðlinum Mannlíf. Þar var andlátsfregn af andláti Jakobs Þ. Möller úr Mogganum afrituð en mynd af Jakobi R sett við. Mörgum brá í brún. 17. janúar 2025 11:15 Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Hélt að allir væru ættleiddir Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Matur Fleiri fréttir Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Sjá meira
Kannast ekki við að vera látinn Jakob R. Möller, einn kunnasti lögmaður landsins, var úrskurðaður látinn af vefmiðlinum Mannlíf. Þar var andlátsfregn af andláti Jakobs Þ. Möller úr Mogganum afrituð en mynd af Jakobi R sett við. Mörgum brá í brún. 17. janúar 2025 11:15