Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Ágúst Orri Arnarson skrifar 8. september 2025 16:15 Ólafur Kristjánsson, þjálfari Þróttar í Bestu deild kvenna hefur ekki fundið ásættanlegar lausnir að mati Bestu markanna. Paweł/Vísir Þróttur fór stórkostlega af stað í Bestu deild kvenna en hefur dregist verulega aftur úr toppbaráttunni. Þjálfari liðsins, Ólafur Kristjánsson, er gagnrýndur af sérfræðingum Bestu markanna fyrir að bregðast ekki nógu vel við þeim aðstæðum sem komu upp. Þróttur er í þriðja sæti deildarinnar, þrettán stigum á eftir toppliði Breiðabliks, þegar aðeins sjö leikir eru eftir óspilaðir. „Þetta lið var á pari við Breiðablik fyrir pásu“ sagði Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir í Bestu mörkunum í gær. „Þegar deildin er hálfnuð voru þrjú lið efst og jöfn, svo verður Þróttur bara eftir“ tók Þóra Björg Helgadóttir undir. Þáttastjórnandinn Helena Ólafsdóttir sagðist fyrir löngu hafa séð ummerki þess að Þróttur myndi dragast aftur úr toppbaráttunni, sem raungerðist síðan. Misstu lykilleikmenn en þjálfarinn á að leysa það Á miðju tímabili missti Þróttur mikilvægan leikmann í meiðsli, Freyja Karín Þorvarðardóttir sleit krossband, og stuttu áður fór Caroline Murray frá félaginu til Bandaríkjanna, en Bára gefur lítið fyrir það. „Okei, getum við ekki horft á það að Óli er reynslumesti þjálfarinn í deildinni? Ef við tökum reynsluna úr karlaboltanum með er hann reynslumesti þjálfari deildarinnar. Getur hann ekki leyst þetta? Getum við ekki sett meiri pressu á hann, að bregðast betur við í þessum aðstæðum? Þetta eru mikið til sömu leikmenn, fyrir utan þær sem þær missa út, það breytist eitthvað og þið missið eitthvað. Hvernig ætlarðu að leysa það?“ voru ræðuspurningar Báru en umræðuna alla má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Bestu mörkin gagnrýna Þrótt og þjálfarann Óla Kristjáns Bestu mörkin Besta deild kvenna Þróttur Reykjavík Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík Körfubolti Fleiri fréttir Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Sjá meira
Þróttur er í þriðja sæti deildarinnar, þrettán stigum á eftir toppliði Breiðabliks, þegar aðeins sjö leikir eru eftir óspilaðir. „Þetta lið var á pari við Breiðablik fyrir pásu“ sagði Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir í Bestu mörkunum í gær. „Þegar deildin er hálfnuð voru þrjú lið efst og jöfn, svo verður Þróttur bara eftir“ tók Þóra Björg Helgadóttir undir. Þáttastjórnandinn Helena Ólafsdóttir sagðist fyrir löngu hafa séð ummerki þess að Þróttur myndi dragast aftur úr toppbaráttunni, sem raungerðist síðan. Misstu lykilleikmenn en þjálfarinn á að leysa það Á miðju tímabili missti Þróttur mikilvægan leikmann í meiðsli, Freyja Karín Þorvarðardóttir sleit krossband, og stuttu áður fór Caroline Murray frá félaginu til Bandaríkjanna, en Bára gefur lítið fyrir það. „Okei, getum við ekki horft á það að Óli er reynslumesti þjálfarinn í deildinni? Ef við tökum reynsluna úr karlaboltanum með er hann reynslumesti þjálfari deildarinnar. Getur hann ekki leyst þetta? Getum við ekki sett meiri pressu á hann, að bregðast betur við í þessum aðstæðum? Þetta eru mikið til sömu leikmenn, fyrir utan þær sem þær missa út, það breytist eitthvað og þið missið eitthvað. Hvernig ætlarðu að leysa það?“ voru ræðuspurningar Báru en umræðuna alla má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Bestu mörkin gagnrýna Þrótt og þjálfarann Óla Kristjáns
Bestu mörkin Besta deild kvenna Þróttur Reykjavík Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík Körfubolti Fleiri fréttir Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Sjá meira