Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 8. september 2025 09:06 Brúðkaup, utanlandsferðir og almenn herlegheit einkenndu liðna viku hjá stjörnum landsins. Liðin vika var umvafin fallegum brúðkaupum, stórafmælum og öðrum herlegheitum hjá stjörnum landsins. Íslendingar eru alltaf á faraldsfæti og nú þegar haustið er farið að láta á sér kræla hafa fjölmargir flogið suður á bóginn í leit að hlýrra loftslagi til að lengja sumarið örlítið. Ef Instagram færslurnar birtast ekki er ráð að endurhlaða (e. refresh) síðunni. Stórafmæli Brynja Dan Gunnarsdóttir, bæjarfulltrúi Framsóknarflokksins í Garðabæ og einn af eigendum Extraloppunnar, fagnaði fertugsafmæli sínu með glæsilegri veislu um helgina. View this post on Instagram A post shared by B R Y N J A D A N (@brynjadan) Manuela Ósk Harðardóttir, framkvæmdastjóri Ungfrú Ísland, var meðal gesta og birti skemmtilegar myndir af sér ásamt afmælisbarninu. View this post on Instagram A post shared by M A N U (@manuelaosk) Þá fagnaði líkamsræktarstöðin World Class einnig fjörutíu ára afmæli sínu í vikunni. Hafdís Jónsdóttir, eigandi World Class, fagnaði tímamótunum meðal annars með því að kenna í flottum 80’s æfingafötum. View this post on Instagram A post shared by Hafdís Jónsdóttir (@disaboda) Andrea Magnúsdóttir, fatahönnuður og athafnakona, fagnaði í vikunni 50 ára afmæli sínu og 20 ára brúðkaupsafmæli, eða postulínsbrúðkaupi. View this post on Instagram A post shared by AndreA Magnúsdóttir (@andreamagnus) Fimm ár og kvikmynd Tónlistarkonan Bríet Ísis fagnar fimm ára afmæli plötunnar Kveðja með kvikmynd og vínylútgáfu á næstu dögum. View this post on Instagram A post shared by BRÍET (@brietelfar) Viðbót í fjölskylduna Mari Jaersk hlaupadrottning og kærasti hennar Njörður Lúðvíksson fengu sér hvolp. View this post on Instagram A post shared by M A R I J Ä R S K (@mari_jaersk) Minningarnar ylja Áhrifavaldurinn Sunneva Einars hefur í fyrsta sinn í langan tíma ekki bókað sér ferð erlendis og lifir því nú aðeins á minningunum frá því að hún fór til Mallorca á dögunum. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdóttir 🦋 (@sunnevaeinarss) Tískuráð Töru Tara Sif Birgisdóttir, dansari og fasteignasali, leggur til að fólk klæðist svörtu ef það veit ekki í hvaða föt það eigi að fara. View this post on Instagram A post shared by Tara Sif Birgisdóttir (@tarasifbirgis) Svart og klassískt Ástrós Traustadóttir, dansari og raunveruleikastjarna, myndi klæðast svörtu dressi með axlapúðum við flest tilefni. View this post on Instagram A post shared by Astros Traustadottir. (@astrostraustaa) Tískuvika í Reykjavík Erlendur Fashion Week fór fram dagana 5.–7. september á Hvalasafninu Granda. Guðmundur Birkir Pálmason og áhrifavaldar frá Atelier Agency létu sig ekki vanta. View this post on Instagram A post shared by G U M M I K Í R Ó (@gummikiro) Þakklát í Stokkhólmi Tískudívan Elísabet Gunnarsdóttir fór þakklát að sofa eftir helgina sem einkenndist af fallegum samverustundum með fjölskyldunni. View this post on Instagram A post shared by Elísabet Gunnars (@elgunnars) Fagnaði ástinni Camilla Rut Rúnarsdóttir, verkefnastjóri í markaðsmálum, fagnaði ástinni í brúðkaupi um helgina. View this post on Instagram A post shared by Camilla Rut (@camillarut) Ingunn Sigurðardóttir, annar eigandi Reykjavík Makeup School, var einnig í brúðkaupi þar sem hún klæddist fallegum súkkulaðibrúnum síðkjól. View this post on Instagram A post shared by Ingunn Sigurdardottir (@ingunnsig) Á ferð og flugi Tónlistarmaðurinn Aron Can Gultekin og Erna María Björnsdóttir flugfreyja fóru í frí til borg ástarinnar, Parísar í Frakklandi. View this post on Instagram A post shared by Erna María Björnsdóttir (@ernamariabjorns) Áhrifavaldarnir Brynja Bjarnadóttir Anderiman og Arnar Gauti, betur þekktur sem Lil Curly, njóta lífsins í fríi í Mónakó. View this post on Instagram A post shared by Brynja anderiman (@brynjabjarnaa) Helga Sigrún Hermannsdóttir, efnafræðingur og einn stofnenda Dottir Skin, nýtur sólarinnar í fríi á Ibíza. View this post on Instagram A post shared by Helga Sigrún Hermannsdóttir (@helgasigrun) Burning Man hátíðin Heiðdís Rós Reynisdóttir, förðunarfræðingur og athafnakona, fór á Burning Man hátíðina í Las Vegas ásamt kærasta sínum. View this post on Instagram A post shared by Heiddis Ros Reynisdottir💄🇮🇸♈️ (@hrosmakeup) Paradúett Listaparið Júlí Heiðar Halldórsson og Þórdís Björk Þorfinnsdóttir gáfu út sitt fyrsta lag saman á dögunum. View this post on Instagram A post shared by Júlí Heiðar (@juliheidar) Valdi skírnarkjólinn Tónlistarmaðurinn Aron Kristinn fékk að velja hvort dóttir hans og Láru yrði skírð í kjólnum sem hann sjálfur eða Lára voru skírð í, án þess að vita í hvorum. Hann valdi kjól Láru, því honum þótti hann dömulegri. View this post on Instagram A post shared by aron kristinn (@aronkristinn) Afmælisskvísa Ásgerður Diljá Karlsdóttir, markaðsstjóri og listrænn stjórnandi Aurum, fagnaði 28 ára afmæli sínu um helgina. View this post on Instagram A post shared by ÁSGERÐUR DILJÁ (@asgerdurdilja) Í sparidressið Hjónin Jakobína Jónsdóttir og Gretar Ali, eigendur Granda 101, fóru úr íþróttafötunum í sparigallann um helgina. View this post on Instagram A post shared by Jakobina Jonsdottir (@jakobinaj) Ríður út Einkaþjálfarinn Gummi Emil fór ber að ofan á hestbak. View this post on Instagram A post shared by Guðmundur Emil Hercules Jóhannsson (@gummiemil) Stjörnulífið Ástin og lífið Tímamót Mest lesið Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ Lífið „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Lífið Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Lífið Lögmálið um lítil typpi Lífið „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Lífið Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tónlist Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Fleiri fréttir Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Sjá meira
Ef Instagram færslurnar birtast ekki er ráð að endurhlaða (e. refresh) síðunni. Stórafmæli Brynja Dan Gunnarsdóttir, bæjarfulltrúi Framsóknarflokksins í Garðabæ og einn af eigendum Extraloppunnar, fagnaði fertugsafmæli sínu með glæsilegri veislu um helgina. View this post on Instagram A post shared by B R Y N J A D A N (@brynjadan) Manuela Ósk Harðardóttir, framkvæmdastjóri Ungfrú Ísland, var meðal gesta og birti skemmtilegar myndir af sér ásamt afmælisbarninu. View this post on Instagram A post shared by M A N U (@manuelaosk) Þá fagnaði líkamsræktarstöðin World Class einnig fjörutíu ára afmæli sínu í vikunni. Hafdís Jónsdóttir, eigandi World Class, fagnaði tímamótunum meðal annars með því að kenna í flottum 80’s æfingafötum. View this post on Instagram A post shared by Hafdís Jónsdóttir (@disaboda) Andrea Magnúsdóttir, fatahönnuður og athafnakona, fagnaði í vikunni 50 ára afmæli sínu og 20 ára brúðkaupsafmæli, eða postulínsbrúðkaupi. View this post on Instagram A post shared by AndreA Magnúsdóttir (@andreamagnus) Fimm ár og kvikmynd Tónlistarkonan Bríet Ísis fagnar fimm ára afmæli plötunnar Kveðja með kvikmynd og vínylútgáfu á næstu dögum. View this post on Instagram A post shared by BRÍET (@brietelfar) Viðbót í fjölskylduna Mari Jaersk hlaupadrottning og kærasti hennar Njörður Lúðvíksson fengu sér hvolp. View this post on Instagram A post shared by M A R I J Ä R S K (@mari_jaersk) Minningarnar ylja Áhrifavaldurinn Sunneva Einars hefur í fyrsta sinn í langan tíma ekki bókað sér ferð erlendis og lifir því nú aðeins á minningunum frá því að hún fór til Mallorca á dögunum. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdóttir 🦋 (@sunnevaeinarss) Tískuráð Töru Tara Sif Birgisdóttir, dansari og fasteignasali, leggur til að fólk klæðist svörtu ef það veit ekki í hvaða föt það eigi að fara. View this post on Instagram A post shared by Tara Sif Birgisdóttir (@tarasifbirgis) Svart og klassískt Ástrós Traustadóttir, dansari og raunveruleikastjarna, myndi klæðast svörtu dressi með axlapúðum við flest tilefni. View this post on Instagram A post shared by Astros Traustadottir. (@astrostraustaa) Tískuvika í Reykjavík Erlendur Fashion Week fór fram dagana 5.–7. september á Hvalasafninu Granda. Guðmundur Birkir Pálmason og áhrifavaldar frá Atelier Agency létu sig ekki vanta. View this post on Instagram A post shared by G U M M I K Í R Ó (@gummikiro) Þakklát í Stokkhólmi Tískudívan Elísabet Gunnarsdóttir fór þakklát að sofa eftir helgina sem einkenndist af fallegum samverustundum með fjölskyldunni. View this post on Instagram A post shared by Elísabet Gunnars (@elgunnars) Fagnaði ástinni Camilla Rut Rúnarsdóttir, verkefnastjóri í markaðsmálum, fagnaði ástinni í brúðkaupi um helgina. View this post on Instagram A post shared by Camilla Rut (@camillarut) Ingunn Sigurðardóttir, annar eigandi Reykjavík Makeup School, var einnig í brúðkaupi þar sem hún klæddist fallegum súkkulaðibrúnum síðkjól. View this post on Instagram A post shared by Ingunn Sigurdardottir (@ingunnsig) Á ferð og flugi Tónlistarmaðurinn Aron Can Gultekin og Erna María Björnsdóttir flugfreyja fóru í frí til borg ástarinnar, Parísar í Frakklandi. View this post on Instagram A post shared by Erna María Björnsdóttir (@ernamariabjorns) Áhrifavaldarnir Brynja Bjarnadóttir Anderiman og Arnar Gauti, betur þekktur sem Lil Curly, njóta lífsins í fríi í Mónakó. View this post on Instagram A post shared by Brynja anderiman (@brynjabjarnaa) Helga Sigrún Hermannsdóttir, efnafræðingur og einn stofnenda Dottir Skin, nýtur sólarinnar í fríi á Ibíza. View this post on Instagram A post shared by Helga Sigrún Hermannsdóttir (@helgasigrun) Burning Man hátíðin Heiðdís Rós Reynisdóttir, förðunarfræðingur og athafnakona, fór á Burning Man hátíðina í Las Vegas ásamt kærasta sínum. View this post on Instagram A post shared by Heiddis Ros Reynisdottir💄🇮🇸♈️ (@hrosmakeup) Paradúett Listaparið Júlí Heiðar Halldórsson og Þórdís Björk Þorfinnsdóttir gáfu út sitt fyrsta lag saman á dögunum. View this post on Instagram A post shared by Júlí Heiðar (@juliheidar) Valdi skírnarkjólinn Tónlistarmaðurinn Aron Kristinn fékk að velja hvort dóttir hans og Láru yrði skírð í kjólnum sem hann sjálfur eða Lára voru skírð í, án þess að vita í hvorum. Hann valdi kjól Láru, því honum þótti hann dömulegri. View this post on Instagram A post shared by aron kristinn (@aronkristinn) Afmælisskvísa Ásgerður Diljá Karlsdóttir, markaðsstjóri og listrænn stjórnandi Aurum, fagnaði 28 ára afmæli sínu um helgina. View this post on Instagram A post shared by ÁSGERÐUR DILJÁ (@asgerdurdilja) Í sparidressið Hjónin Jakobína Jónsdóttir og Gretar Ali, eigendur Granda 101, fóru úr íþróttafötunum í sparigallann um helgina. View this post on Instagram A post shared by Jakobina Jonsdottir (@jakobinaj) Ríður út Einkaþjálfarinn Gummi Emil fór ber að ofan á hestbak. View this post on Instagram A post shared by Guðmundur Emil Hercules Jóhannsson (@gummiemil)
Stjörnulífið Ástin og lífið Tímamót Mest lesið Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ Lífið „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Lífið Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Lífið Lögmálið um lítil typpi Lífið „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Lífið Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tónlist Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Fleiri fréttir Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Sjá meira