Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Stefán Árni Pálsson skrifar 4. september 2025 10:03 HIldur Vala vann Idol Stjörnuleit fyrir tuttugu árum síðan. Þótt ótrúlegt megi virðast eru tuttugu ár síðan að Hildur Vala Einarsdóttir vann Idol stjörnuleit. Hún varð landsþekkt nánast á einni nóttu og gerir upp þennan tuttugu ára feril á tónleikum í Salnum í Kópavogi næstkomandi laugardagskvöld. Hildur Vala segist ekkert muna eftir stundinni þegar að nafnið hennar var lesið upp og það var ljóst að hún væri Idol-stjarna Íslands. „Nei, ég man það ekki beinlínis. Og ég hef eiginlega ekki horft mikið á þetta síðan en fjölskyldan og börnin hafa aðeins verið að rýna í þetta efni,“ segir Hildur Vala og bætir við að henni hafi verið alveg sama hvort hún myndi vinna eður ei. Mamma hennar Hildar Völu skráði hana í Idolið þegar hún var 23 ára gömul. Þá var hún nýkomin heim frá Danmörku úr lýðháskólanámi en hafði sungið eitthvað áður, vann til að mynda Söngkeppnina Samfés ásamt vinkonu sinni. Á þessum tíma var Idolið nánast nýtt og keppendur í Idolinu voru gjörsamlega úti um allt. Lifðu sannkölluðu lúxuslífi. London og New York „Við fórum til London. Við fórum norður. Við fórum til New York. Það var bara glæsilíf þarna. Þyrluflug í New York. Þetta var svona stjörnulíf sem er skrýtið að hugsa til eftir á,“ segir tónlistarkonan þegar hún rifjar upp Idolið. Tónlistin og Idol-keppnin leiddi Hildi Völu að tónlistarmanninum Jóni Ólafssyni sem sá um tónlistarstjórn í Idol stjörnuleit. Þau unnu saman að fyrstu plötu Hildar Völu og síðan kviknaði neisti. Sambandið var mikið á milli tannanna á fólki, sér í lagi 19 ára aldursmunurinn. Þau eiga fjögur börn saman og gengur vel. Hún var ekki aðdáandi Ný danskrar þegar þau hnutu um hvort annað en er það sannarlega í dag. „Það var einhver sem gróf upp auglýsingu í Æskunni þegar ég var áskrifandi að Æskunni. Þá er auglýsing: Óska eftir plakati með David Hasselhoff sem var í Baywatch. Get látið í staðinn plakat með Ný dönsk og síðan komu fleiri. Ég vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Ný dönsk.“ Eins og áður segir gerir Hildur Vala upp ferilinn í Salnum í Kópavogi næstkomandi laugardagskvöld, en miðasala fer fram á Tix. Hér fyrir neðan má sjá viðtal við Hildi Völu sem birtist í Íslandi í dag á Sýn í gærkvöldi. Ísland í dag Tónlist Idol Tónleikar á Íslandi Menning Tímamót Mest lesið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Lífið Retró-draumur í Hlíðunum Lífið „Ég heillast af hættunni“ Lífið Retinól-salat tekur yfir TikTok Matur Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð Lífið Skilaði Kommúnistaávarpinu hálfri öld of seint en sleppur við sekt Menning Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Lífið Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Fleiri fréttir Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Sjá meira
Hildur Vala segist ekkert muna eftir stundinni þegar að nafnið hennar var lesið upp og það var ljóst að hún væri Idol-stjarna Íslands. „Nei, ég man það ekki beinlínis. Og ég hef eiginlega ekki horft mikið á þetta síðan en fjölskyldan og börnin hafa aðeins verið að rýna í þetta efni,“ segir Hildur Vala og bætir við að henni hafi verið alveg sama hvort hún myndi vinna eður ei. Mamma hennar Hildar Völu skráði hana í Idolið þegar hún var 23 ára gömul. Þá var hún nýkomin heim frá Danmörku úr lýðháskólanámi en hafði sungið eitthvað áður, vann til að mynda Söngkeppnina Samfés ásamt vinkonu sinni. Á þessum tíma var Idolið nánast nýtt og keppendur í Idolinu voru gjörsamlega úti um allt. Lifðu sannkölluðu lúxuslífi. London og New York „Við fórum til London. Við fórum norður. Við fórum til New York. Það var bara glæsilíf þarna. Þyrluflug í New York. Þetta var svona stjörnulíf sem er skrýtið að hugsa til eftir á,“ segir tónlistarkonan þegar hún rifjar upp Idolið. Tónlistin og Idol-keppnin leiddi Hildi Völu að tónlistarmanninum Jóni Ólafssyni sem sá um tónlistarstjórn í Idol stjörnuleit. Þau unnu saman að fyrstu plötu Hildar Völu og síðan kviknaði neisti. Sambandið var mikið á milli tannanna á fólki, sér í lagi 19 ára aldursmunurinn. Þau eiga fjögur börn saman og gengur vel. Hún var ekki aðdáandi Ný danskrar þegar þau hnutu um hvort annað en er það sannarlega í dag. „Það var einhver sem gróf upp auglýsingu í Æskunni þegar ég var áskrifandi að Æskunni. Þá er auglýsing: Óska eftir plakati með David Hasselhoff sem var í Baywatch. Get látið í staðinn plakat með Ný dönsk og síðan komu fleiri. Ég vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Ný dönsk.“ Eins og áður segir gerir Hildur Vala upp ferilinn í Salnum í Kópavogi næstkomandi laugardagskvöld, en miðasala fer fram á Tix. Hér fyrir neðan má sjá viðtal við Hildi Völu sem birtist í Íslandi í dag á Sýn í gærkvöldi.
Ísland í dag Tónlist Idol Tónleikar á Íslandi Menning Tímamót Mest lesið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Lífið Retró-draumur í Hlíðunum Lífið „Ég heillast af hættunni“ Lífið Retinól-salat tekur yfir TikTok Matur Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð Lífið Skilaði Kommúnistaávarpinu hálfri öld of seint en sleppur við sekt Menning Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Lífið Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Fleiri fréttir Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Sjá meira