Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Hólmfríður Gísladóttir skrifar 4. september 2025 07:50 Konurnar lýstu reynslu sinni fyrir utan þinghúsið í gær. Getty/Chip Somodevilla Hópur kvenna sem varð fyrir kynferðisofbeldi af hálfu athafnamannsins Jeffrey Epstein vinnur nú að lista yfir vini hans og kunningja, og aðra sem hann umgekkst mikið. Konurnar níu efndu til tveggja tíma blaðamannafundar fyrir utan þinghúsið í Washington D.C. í gær og kölluðu eftir birtingu allra opinberra gagna um Epstein. Þar greindu þær einnig frá ofbeldinu sem þær urðu fyrir af hálfu Epstein. Ein kvennanna, Lisa Phillips, sagði að listinn yrði unnin „af þolendum, fyrir þolendur“ en hvatti dómsmálaráðuneytið til að birta öll gögn í þeim rannsóknum sem beinst hefðu gegn Epstein. Lögmaður kvennanna sagði þær óttast hefndaraðgerðir. Marina Lacerda, sem steig fram opinberlega í fyrsta sinn í gær, sagði að hún hefði „starfað“ fyrir Epstein frá því að hún var 14 ára og þar til hún varð 17 ára. Þá hefði honum þótt hún orðin „of gömul“. Hún hefði í fyrstu fengið greidda mikla peninga fyrir að nudda Epstein en „draumastarfið“ hefði fljótt orðið að martröð. Chauntae Davies sagði Epstein hafa grobbað sig af tengslum sínum við Donald Trump Bandaríkjaforseta en enginn þolenda Epstein hefur sakað Trump um neitt misjafnt. Þeir hafa hins vegar harmað að málið hafi verið notað í pólitískum tilgangi. Tveir fulltrúadeildarþingmenn, annar repúblikani og hinn demókrati, vinna að því að ná saman meirihluta um að skikka dómsmálaráðuneytið til að birta öll gögn í málinu. Sex repúblikanar munu þurfa að styðja tillöguna eigi hún að ná fram að ganga. Bandaríkin Mál Jeffrey Epstein Erlend sakamál Kynferðisofbeldi Donald Trump Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Fleiri fréttir „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana Sjá meira
Konurnar níu efndu til tveggja tíma blaðamannafundar fyrir utan þinghúsið í Washington D.C. í gær og kölluðu eftir birtingu allra opinberra gagna um Epstein. Þar greindu þær einnig frá ofbeldinu sem þær urðu fyrir af hálfu Epstein. Ein kvennanna, Lisa Phillips, sagði að listinn yrði unnin „af þolendum, fyrir þolendur“ en hvatti dómsmálaráðuneytið til að birta öll gögn í þeim rannsóknum sem beinst hefðu gegn Epstein. Lögmaður kvennanna sagði þær óttast hefndaraðgerðir. Marina Lacerda, sem steig fram opinberlega í fyrsta sinn í gær, sagði að hún hefði „starfað“ fyrir Epstein frá því að hún var 14 ára og þar til hún varð 17 ára. Þá hefði honum þótt hún orðin „of gömul“. Hún hefði í fyrstu fengið greidda mikla peninga fyrir að nudda Epstein en „draumastarfið“ hefði fljótt orðið að martröð. Chauntae Davies sagði Epstein hafa grobbað sig af tengslum sínum við Donald Trump Bandaríkjaforseta en enginn þolenda Epstein hefur sakað Trump um neitt misjafnt. Þeir hafa hins vegar harmað að málið hafi verið notað í pólitískum tilgangi. Tveir fulltrúadeildarþingmenn, annar repúblikani og hinn demókrati, vinna að því að ná saman meirihluta um að skikka dómsmálaráðuneytið til að birta öll gögn í málinu. Sex repúblikanar munu þurfa að styðja tillöguna eigi hún að ná fram að ganga.
Bandaríkin Mál Jeffrey Epstein Erlend sakamál Kynferðisofbeldi Donald Trump Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Fleiri fréttir „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana Sjá meira