Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Sindri Sverrisson skrifar 3. september 2025 23:01 Gianluigi Buffon er á meðal þeirra sem sent hafa hinum unga Thomasi batakveðjur og stuðning. Samsett/Getty/Twitter Markverðirnir Gianluigi Donnarumma og Gianluigi Buffon eru á meðal þeirra sem sent hafa þrettán ára ítölskum markverði hlýjar kveðjur eftir skelfilegt atvik á leik í yngri flokkum á Ítalíu, þar sem fertugur maður kýldi strákinn unga. Þetta óhemju hneykslanlega atvik átti sér stað eftir leik á U14 ára fótboltamóti í Collegno, nærri Tórínó. Upp úr sauð á milli leikmanna liðanna og komu þá fleiri að til að skakka leikinn en einnig fertugur faðir eins leikmannanna. Sá hljóp úr stúkunni og beint að hinum 13 ára gamla Thomas, og kýldi markvörðinn illa. Rissa in campo a Collegno, il video in cui un papà aggredisce un giocatore 13enne avversario 👉 https://t.co/wBOk8sSnem pic.twitter.com/g4xyoqFYKM— Tg La7 (@TgLa7) September 3, 2025 Thomas endaði á sjúkrahúsi en það mun þó ekki hafa verið bara vegna hnefahöggsins heldur einnig vegna beinbrots í rist. Ofbeldismaðurinn hefur nú verið kærður en pabbi Thomasar segir að markvörðurinn ungi hafi nú verið útskrifaður af sjúkrahúsi og sé á batavegi. Hann sé hins vegar hræddur og óttist að eitthvað þessu líkt gæti gerst aftur. Í algjöru sjokki og umfram allt ráðvilltur Ítölsku markmannsgoðsagnirnar Buffon og Donnarumma hafa hvatt hinn unga kollega sinn til þess að láta þetta atvik ekki stöðva sig. „Ég er orðlaus,“ sagði Buffon við Gazzetta. „Ég er í algjöru áfalli yfir því sem gerðist og umfram allt ráðvilltur því svona hegðun á sér stað allt of oft á fótboltavöllum, eða á hliðarlínunni, og kallar á mikla naflaskoðun frekar en eðlislæga og eðlilega reiði,“ sagði Buffon og hélt áfram: „Ég vil senda stórt faðmlag og bestu óskir um skjótan bata til markmannsfélaga míns og hvet hann til að bregðast við ofbeldi með fyrirgefningu, því aðeins með slíkri ákvörðun í andstöðu við verknaðinn getum við vonast til að útrýma slíkri grimmd og skapa betri heim og umhverfi.“ Donnarumma tók í sama streng á blaðamannafundi ítalska landsliðsins í dag og sagði: „Við stöndum allir með Thomas. Við erum allir með honum og ég sendi honum stórt faðmlag. Við hlökkum til að sjá hann brátt hér í Coverciano,“ en þar er æfingasvæði ítalska landsliðsins. Ítalski boltinn Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Fleiri fréttir Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Sjá meira
Þetta óhemju hneykslanlega atvik átti sér stað eftir leik á U14 ára fótboltamóti í Collegno, nærri Tórínó. Upp úr sauð á milli leikmanna liðanna og komu þá fleiri að til að skakka leikinn en einnig fertugur faðir eins leikmannanna. Sá hljóp úr stúkunni og beint að hinum 13 ára gamla Thomas, og kýldi markvörðinn illa. Rissa in campo a Collegno, il video in cui un papà aggredisce un giocatore 13enne avversario 👉 https://t.co/wBOk8sSnem pic.twitter.com/g4xyoqFYKM— Tg La7 (@TgLa7) September 3, 2025 Thomas endaði á sjúkrahúsi en það mun þó ekki hafa verið bara vegna hnefahöggsins heldur einnig vegna beinbrots í rist. Ofbeldismaðurinn hefur nú verið kærður en pabbi Thomasar segir að markvörðurinn ungi hafi nú verið útskrifaður af sjúkrahúsi og sé á batavegi. Hann sé hins vegar hræddur og óttist að eitthvað þessu líkt gæti gerst aftur. Í algjöru sjokki og umfram allt ráðvilltur Ítölsku markmannsgoðsagnirnar Buffon og Donnarumma hafa hvatt hinn unga kollega sinn til þess að láta þetta atvik ekki stöðva sig. „Ég er orðlaus,“ sagði Buffon við Gazzetta. „Ég er í algjöru áfalli yfir því sem gerðist og umfram allt ráðvilltur því svona hegðun á sér stað allt of oft á fótboltavöllum, eða á hliðarlínunni, og kallar á mikla naflaskoðun frekar en eðlislæga og eðlilega reiði,“ sagði Buffon og hélt áfram: „Ég vil senda stórt faðmlag og bestu óskir um skjótan bata til markmannsfélaga míns og hvet hann til að bregðast við ofbeldi með fyrirgefningu, því aðeins með slíkri ákvörðun í andstöðu við verknaðinn getum við vonast til að útrýma slíkri grimmd og skapa betri heim og umhverfi.“ Donnarumma tók í sama streng á blaðamannafundi ítalska landsliðsins í dag og sagði: „Við stöndum allir með Thomas. Við erum allir með honum og ég sendi honum stórt faðmlag. Við hlökkum til að sjá hann brátt hér í Coverciano,“ en þar er æfingasvæði ítalska landsliðsins.
Ítalski boltinn Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Fleiri fréttir Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Sjá meira