Er þetta Tryggvi eða kannski Shaquille O'Nealason? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. september 2025 09:31 Tryggvi Snær Hlinason treður boltanum í körfuna eftir að hafa losað sig við varnarmann Slóvena. Vísir/Hulda Margrét Íslenski miðherjinn Tryggvi Snær Hlinason hefur átt magnað Evrópumót með íslenska landsliðinu og átt meðal annars hverja troðsluna á fætur annarri. Tryggvi bætti nokkrum troðslum við í leiknum á móti Slóveníu í gær en tvær þeirra vöktu mikla athygli. Í þeirri fyrri þá var NBA súperstjarnan Luka Doncic eitthvað að reyna að dekka okkar mann inn í teig. Martin Hermannsson var fljótur að lesa aðstæður og kom boltanum inn á Tryggva. Doncic átti ekki möguleika í okkar mann og hrökk af honum en Tryggvi tók boltann og hamraði honum í körfuna. Ekki löngu síðar í leiknum þá fann Martin Tryggva aftur undir körfunni en að þessu sinni þá sneri Tryggvi varnarmanninn laglega af sér áður en hann hamraði boltann í körfuna. Þessar tröllatroðslur Tryggva fékk samfélagsfólkið hjá miðlum Evrópumótsins til að kalla hann Shaquille O'Nealason. Það má sjá troðslurnar og færslu FIBA EuroBasket hér fyrir neðan. Sorry, I couldn't recognize you there Shaquille O'Nealason 🇮🇸😤#EuroBasket x @kkikarfa pic.twitter.com/IyXWUSmjqg— FIBA EuroBasket (@EuroBasket) September 2, 2025 EM 2025 í körfubolta Landslið karla í körfubolta Mest lesið Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Íslenski boltinn Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Íslenski boltinn Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Fótbolti Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Handbolti „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Körfubolti Myndaveisla frá bardaganum við Luka Körfubolti Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Enski boltinn Konurnar þurfa að fara í kynjapróf fyrir HM í frjálsum en prófið er bannað Sport Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Körfubolti Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Körfubolti Fleiri fréttir „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Tryggvi með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Er þetta Tryggvi eða kannski Shaquille O'Nealason? Nýi kani Keflavíkur spilaði með Maryland, Marquette og í sumardeild NBA Myndaveisla frá bardaganum við Luka Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið „Auðvitað er ég svekktur“ „Verðum að þekkja okkar gildi“ „Enginn í heiminum að gera þetta nema hann“ „Var loksins ég sjálfur“ Einkunnir strákanna á móti Slóveníu: Hinn eini sanni Martin stóð upp Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Ísraelar sluppu með skrekkinn Myndaveisla: Besta stuðningsfólk EM brosandi í sólinni Kallar eftir hefnd gegn Doncic EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu „Heiður að spila gegn einum besta leikmanni heims“ Skemmtileg áskorun að greina Doncic Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn „Gulrótin að vinna og henda Slóveníu úr mótinu“ „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun EM í dag: Helgin frá helvíti Erfitt að sofa og vera einn með eigin hugsunum Ísland með verstu þriggja stiga nýtinguna á EM „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Sjá meira
Tryggvi bætti nokkrum troðslum við í leiknum á móti Slóveníu í gær en tvær þeirra vöktu mikla athygli. Í þeirri fyrri þá var NBA súperstjarnan Luka Doncic eitthvað að reyna að dekka okkar mann inn í teig. Martin Hermannsson var fljótur að lesa aðstæður og kom boltanum inn á Tryggva. Doncic átti ekki möguleika í okkar mann og hrökk af honum en Tryggvi tók boltann og hamraði honum í körfuna. Ekki löngu síðar í leiknum þá fann Martin Tryggva aftur undir körfunni en að þessu sinni þá sneri Tryggvi varnarmanninn laglega af sér áður en hann hamraði boltann í körfuna. Þessar tröllatroðslur Tryggva fékk samfélagsfólkið hjá miðlum Evrópumótsins til að kalla hann Shaquille O'Nealason. Það má sjá troðslurnar og færslu FIBA EuroBasket hér fyrir neðan. Sorry, I couldn't recognize you there Shaquille O'Nealason 🇮🇸😤#EuroBasket x @kkikarfa pic.twitter.com/IyXWUSmjqg— FIBA EuroBasket (@EuroBasket) September 2, 2025
EM 2025 í körfubolta Landslið karla í körfubolta Mest lesið Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Íslenski boltinn Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Íslenski boltinn Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Fótbolti Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Handbolti „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Körfubolti Myndaveisla frá bardaganum við Luka Körfubolti Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Enski boltinn Konurnar þurfa að fara í kynjapróf fyrir HM í frjálsum en prófið er bannað Sport Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Körfubolti Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Körfubolti Fleiri fréttir „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Tryggvi með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Er þetta Tryggvi eða kannski Shaquille O'Nealason? Nýi kani Keflavíkur spilaði með Maryland, Marquette og í sumardeild NBA Myndaveisla frá bardaganum við Luka Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið „Auðvitað er ég svekktur“ „Verðum að þekkja okkar gildi“ „Enginn í heiminum að gera þetta nema hann“ „Var loksins ég sjálfur“ Einkunnir strákanna á móti Slóveníu: Hinn eini sanni Martin stóð upp Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Ísraelar sluppu með skrekkinn Myndaveisla: Besta stuðningsfólk EM brosandi í sólinni Kallar eftir hefnd gegn Doncic EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu „Heiður að spila gegn einum besta leikmanni heims“ Skemmtileg áskorun að greina Doncic Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn „Gulrótin að vinna og henda Slóveníu úr mótinu“ „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun EM í dag: Helgin frá helvíti Erfitt að sofa og vera einn með eigin hugsunum Ísland með verstu þriggja stiga nýtinguna á EM „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Sjá meira