Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Kjartan Kjartansson skrifar 2. september 2025 13:24 Rúmlega þrjátíu þúsund einstaklingar keyptu eignarhluti ríkisins í Íslandsbanka í söluferlinu í vor. Vísir/Vilhelm Rúmlega 45 prósent svarenda í skoðanakönnun segjast ánægðir með söluferlið á hlut ríkisins í Íslandsbanka í vor. Um fimmtungur sagðist óánægður. Mun meiri ánægja var með söluna nú en þá sem átti sér stað árið 2022. Afgerandi munur er á afstöðu svarenda í könnun Maskína nú annars vegar og í apríl 2022 hins vegar. Þá sögðust aðeins sjö prósent ánægð með söluferlið en 83 prósent voru óánægð. Bjarni Benediktsson sagði af sér sem fjármálaráðherra vegna gagnrýni á söluferlið, sérstaklega að föður hans hafi boðist að kaupa hluti í því. Mest ánægja með söluferlið nú er í röðum tveggja stjórnarflokka af þremur, Samfylkingarinnar og Viðreisnar. Þar mælist ánægjan 48 prósent annars vegar og 64 prósent hins vegar. Fleiri kjósendur Flokks fólksins eru aftur á móti óánægðir með söluna en ánægðir, 39 prósent gegn 25 prósentum. Minnst ánægja með söluferlið mældist í röðum Sósíalistaflokksins en aðeins níu prósent stuðningsmanna hans voru sátt. Umtalsvert meiri ánægja mældist með söluferlið í könnun sem Gallup gerði í júlí. Þá sögðust tæplega tveir af hverjum þremur ánægðir með hvernig til tókst en fimmtán prósent sögðust óánægð. Salan á Íslandsbanka Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Skoðanakannanir Mest lesið Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Viðskipti innlent Stofnar félag um olíuleit Viðskipti innlent Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Viðskipti innlent Framúrskarandi tískuvöruverslunin með stórt hjarta Framúrskarandi kynning Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Viðskipti innlent Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Viðskipti innlent Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Vill láta hart mæta hörðu Viðskipti innlent Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Viðskipti innlent Vélfag áfrýjar dómnum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Sjá meira
Afgerandi munur er á afstöðu svarenda í könnun Maskína nú annars vegar og í apríl 2022 hins vegar. Þá sögðust aðeins sjö prósent ánægð með söluferlið en 83 prósent voru óánægð. Bjarni Benediktsson sagði af sér sem fjármálaráðherra vegna gagnrýni á söluferlið, sérstaklega að föður hans hafi boðist að kaupa hluti í því. Mest ánægja með söluferlið nú er í röðum tveggja stjórnarflokka af þremur, Samfylkingarinnar og Viðreisnar. Þar mælist ánægjan 48 prósent annars vegar og 64 prósent hins vegar. Fleiri kjósendur Flokks fólksins eru aftur á móti óánægðir með söluna en ánægðir, 39 prósent gegn 25 prósentum. Minnst ánægja með söluferlið mældist í röðum Sósíalistaflokksins en aðeins níu prósent stuðningsmanna hans voru sátt. Umtalsvert meiri ánægja mældist með söluferlið í könnun sem Gallup gerði í júlí. Þá sögðust tæplega tveir af hverjum þremur ánægðir með hvernig til tókst en fimmtán prósent sögðust óánægð.
Salan á Íslandsbanka Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Skoðanakannanir Mest lesið Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Viðskipti innlent Stofnar félag um olíuleit Viðskipti innlent Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Viðskipti innlent Framúrskarandi tískuvöruverslunin með stórt hjarta Framúrskarandi kynning Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Viðskipti innlent Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Viðskipti innlent Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Vill láta hart mæta hörðu Viðskipti innlent Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Viðskipti innlent Vélfag áfrýjar dómnum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Sjá meira