Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Kjartan Kjartansson skrifar 2. september 2025 13:24 Rúmlega þrjátíu þúsund einstaklingar keyptu eignarhluti ríkisins í Íslandsbanka í söluferlinu í vor. Vísir/Vilhelm Rúmlega 45 prósent svarenda í skoðanakönnun segjast ánægðir með söluferlið á hlut ríkisins í Íslandsbanka í vor. Um fimmtungur sagðist óánægður. Mun meiri ánægja var með söluna nú en þá sem átti sér stað árið 2022. Afgerandi munur er á afstöðu svarenda í könnun Maskína nú annars vegar og í apríl 2022 hins vegar. Þá sögðust aðeins sjö prósent ánægð með söluferlið en 83 prósent voru óánægð. Bjarni Benediktsson sagði af sér sem fjármálaráðherra vegna gagnrýni á söluferlið, sérstaklega að föður hans hafi boðist að kaupa hluti í því. Mest ánægja með söluferlið nú er í röðum tveggja stjórnarflokka af þremur, Samfylkingarinnar og Viðreisnar. Þar mælist ánægjan 48 prósent annars vegar og 64 prósent hins vegar. Fleiri kjósendur Flokks fólksins eru aftur á móti óánægðir með söluna en ánægðir, 39 prósent gegn 25 prósentum. Minnst ánægja með söluferlið mældist í röðum Sósíalistaflokksins en aðeins níu prósent stuðningsmanna hans voru sátt. Umtalsvert meiri ánægja mældist með söluferlið í könnun sem Gallup gerði í júlí. Þá sögðust tæplega tveir af hverjum þremur ánægðir með hvernig til tókst en fimmtán prósent sögðust óánægð. Salan á Íslandsbanka Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Skoðanakannanir Mest lesið Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Viðskipti innlent Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Viðskipti innlent Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Viðskipti innlent „Prófaðu að segja við AI: Ókei, ég vil að þú hjálpir mér í vinnunni“ Atvinnulíf Rúna nýr innkaupastjóri Banana Viðskipti innlent Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða Viðskipti innlent Sexfölduðu veltuna á einu ári Viðskipti innlent Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Viðskipti innlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Sjá meira
Afgerandi munur er á afstöðu svarenda í könnun Maskína nú annars vegar og í apríl 2022 hins vegar. Þá sögðust aðeins sjö prósent ánægð með söluferlið en 83 prósent voru óánægð. Bjarni Benediktsson sagði af sér sem fjármálaráðherra vegna gagnrýni á söluferlið, sérstaklega að föður hans hafi boðist að kaupa hluti í því. Mest ánægja með söluferlið nú er í röðum tveggja stjórnarflokka af þremur, Samfylkingarinnar og Viðreisnar. Þar mælist ánægjan 48 prósent annars vegar og 64 prósent hins vegar. Fleiri kjósendur Flokks fólksins eru aftur á móti óánægðir með söluna en ánægðir, 39 prósent gegn 25 prósentum. Minnst ánægja með söluferlið mældist í röðum Sósíalistaflokksins en aðeins níu prósent stuðningsmanna hans voru sátt. Umtalsvert meiri ánægja mældist með söluferlið í könnun sem Gallup gerði í júlí. Þá sögðust tæplega tveir af hverjum þremur ánægðir með hvernig til tókst en fimmtán prósent sögðust óánægð.
Salan á Íslandsbanka Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Skoðanakannanir Mest lesið Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Viðskipti innlent Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Viðskipti innlent Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Viðskipti innlent „Prófaðu að segja við AI: Ókei, ég vil að þú hjálpir mér í vinnunni“ Atvinnulíf Rúna nýr innkaupastjóri Banana Viðskipti innlent Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða Viðskipti innlent Sexfölduðu veltuna á einu ári Viðskipti innlent Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Viðskipti innlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Sjá meira