Jökulhlaupið í rénun Auðun Georg Ólafsson skrifar 25. ágúst 2025 12:13 Vatnshæðin við brúna yfir Hvítá er núna komin niður í það sem hún var fyrir atburðina. Veðurstofa Íslands. Jökulhlaupið úr Hafrafellslóni vestan Langjökuls er gengið yfir að mestu. Áin reis fyrir helgi rétt fyrir ofan Húsafell en vöxturinn var sagður mun hægari en í síðasta stóra hlaupi á svæðinu árið 2020. Áfram verður fylgst með svæðinu. Núna er vatnshæðin við brúna yfir Hvítá komin niður í það sem hún var fyrir atburðina. Bergur Einarsson, fagstjóri vatnarannsókna hjá Veðurstofunni segir stöðuga lækkun vera á vatnsyfirborði en fylgst verði þó áfram með mælingum við Hvítárbrú á sólarhringsvakt Veðurstofu. „Þetta var óvenjulegt hlaup og óvenjulegir rennslishættir,“ segir Bergur. „Það kom öðruvísi fram en síðasta umtalsverða hlaup sem varð þarna 2020 en þetta var þó talsvert rúmmálsmeiri atburður núna. Rennslið á þessu var mjög sérstakt þar sem tveir púlsar komu fram aðfaranótt sunnudags sem er frekar óvenjuleg og athyglisverð hegðun. Hvað með framhaldið? „Nú er spurning hvort lónið nái að þéttast aftur eða stíflan, sem myndar lónið upp við jökulinn, fer að safna aftur í lón. Við fengum hlaup 2020 og svo kom lítið hlaup 2021. Þetta lón varð til árin þar á eftir við jaðar jökulsins en hlaup kom ekki úr því. Þetta virðist flókin mynd og margar breytur sem hafa áhrif á hvort að lón hlaupi og hvers konar rennsli eru þá úr því.“ Staðan er semsagt þannig núna að þetta er gengið yfir? „Já. Allur þessi atburður er í mikilli rénun en það spurning hvort það komi einhver hali eftir á hlaupinu. Meginatburðurinn er genginn yfir.“ Borgarbyggð Jöklar á Íslandi Náttúruhamfarir Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Erlent Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Erlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Innlent Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATÓ Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Mjófirðingar segja laxeldi geta lyft byggðinni snöggt „Við erum með stórt sár á sálinni“ Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna „Það er búið að vera steinpakkað“ Þakkar fjölmiðlaumfjöllun að grænt ljós fékkst „Fullkomið hneyksli“ ef Alþingi veitti Daða Má skattlagningarvald Vísuðu þremur frá Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Semur um DNA-próf til að koma í veg fyrir ólöglegan flutning barna Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Sjá meira
Núna er vatnshæðin við brúna yfir Hvítá komin niður í það sem hún var fyrir atburðina. Bergur Einarsson, fagstjóri vatnarannsókna hjá Veðurstofunni segir stöðuga lækkun vera á vatnsyfirborði en fylgst verði þó áfram með mælingum við Hvítárbrú á sólarhringsvakt Veðurstofu. „Þetta var óvenjulegt hlaup og óvenjulegir rennslishættir,“ segir Bergur. „Það kom öðruvísi fram en síðasta umtalsverða hlaup sem varð þarna 2020 en þetta var þó talsvert rúmmálsmeiri atburður núna. Rennslið á þessu var mjög sérstakt þar sem tveir púlsar komu fram aðfaranótt sunnudags sem er frekar óvenjuleg og athyglisverð hegðun. Hvað með framhaldið? „Nú er spurning hvort lónið nái að þéttast aftur eða stíflan, sem myndar lónið upp við jökulinn, fer að safna aftur í lón. Við fengum hlaup 2020 og svo kom lítið hlaup 2021. Þetta lón varð til árin þar á eftir við jaðar jökulsins en hlaup kom ekki úr því. Þetta virðist flókin mynd og margar breytur sem hafa áhrif á hvort að lón hlaupi og hvers konar rennsli eru þá úr því.“ Staðan er semsagt þannig núna að þetta er gengið yfir? „Já. Allur þessi atburður er í mikilli rénun en það spurning hvort það komi einhver hali eftir á hlaupinu. Meginatburðurinn er genginn yfir.“
Borgarbyggð Jöklar á Íslandi Náttúruhamfarir Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Erlent Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Erlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Innlent Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATÓ Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Mjófirðingar segja laxeldi geta lyft byggðinni snöggt „Við erum með stórt sár á sálinni“ Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna „Það er búið að vera steinpakkað“ Þakkar fjölmiðlaumfjöllun að grænt ljós fékkst „Fullkomið hneyksli“ ef Alþingi veitti Daða Má skattlagningarvald Vísuðu þremur frá Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Semur um DNA-próf til að koma í veg fyrir ólöglegan flutning barna Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Sjá meira
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent