Jökulhlaupið í rénun Auðun Georg Ólafsson skrifar 25. ágúst 2025 12:13 Vatnshæðin við brúna yfir Hvítá er núna komin niður í það sem hún var fyrir atburðina. Veðurstofa Íslands. Jökulhlaupið úr Hafrafellslóni vestan Langjökuls er gengið yfir að mestu. Áin reis fyrir helgi rétt fyrir ofan Húsafell en vöxturinn var sagður mun hægari en í síðasta stóra hlaupi á svæðinu árið 2020. Áfram verður fylgst með svæðinu. Núna er vatnshæðin við brúna yfir Hvítá komin niður í það sem hún var fyrir atburðina. Bergur Einarsson, fagstjóri vatnarannsókna hjá Veðurstofunni segir stöðuga lækkun vera á vatnsyfirborði en fylgst verði þó áfram með mælingum við Hvítárbrú á sólarhringsvakt Veðurstofu. „Þetta var óvenjulegt hlaup og óvenjulegir rennslishættir,“ segir Bergur. „Það kom öðruvísi fram en síðasta umtalsverða hlaup sem varð þarna 2020 en þetta var þó talsvert rúmmálsmeiri atburður núna. Rennslið á þessu var mjög sérstakt þar sem tveir púlsar komu fram aðfaranótt sunnudags sem er frekar óvenjuleg og athyglisverð hegðun. Hvað með framhaldið? „Nú er spurning hvort lónið nái að þéttast aftur eða stíflan, sem myndar lónið upp við jökulinn, fer að safna aftur í lón. Við fengum hlaup 2020 og svo kom lítið hlaup 2021. Þetta lón varð til árin þar á eftir við jaðar jökulsins en hlaup kom ekki úr því. Þetta virðist flókin mynd og margar breytur sem hafa áhrif á hvort að lón hlaupi og hvers konar rennsli eru þá úr því.“ Staðan er semsagt þannig núna að þetta er gengið yfir? „Já. Allur þessi atburður er í mikilli rénun en það spurning hvort það komi einhver hali eftir á hlaupinu. Meginatburðurinn er genginn yfir.“ Borgarbyggð Jöklar á Íslandi Náttúruhamfarir Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Fleiri fréttir Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Sjá meira
Núna er vatnshæðin við brúna yfir Hvítá komin niður í það sem hún var fyrir atburðina. Bergur Einarsson, fagstjóri vatnarannsókna hjá Veðurstofunni segir stöðuga lækkun vera á vatnsyfirborði en fylgst verði þó áfram með mælingum við Hvítárbrú á sólarhringsvakt Veðurstofu. „Þetta var óvenjulegt hlaup og óvenjulegir rennslishættir,“ segir Bergur. „Það kom öðruvísi fram en síðasta umtalsverða hlaup sem varð þarna 2020 en þetta var þó talsvert rúmmálsmeiri atburður núna. Rennslið á þessu var mjög sérstakt þar sem tveir púlsar komu fram aðfaranótt sunnudags sem er frekar óvenjuleg og athyglisverð hegðun. Hvað með framhaldið? „Nú er spurning hvort lónið nái að þéttast aftur eða stíflan, sem myndar lónið upp við jökulinn, fer að safna aftur í lón. Við fengum hlaup 2020 og svo kom lítið hlaup 2021. Þetta lón varð til árin þar á eftir við jaðar jökulsins en hlaup kom ekki úr því. Þetta virðist flókin mynd og margar breytur sem hafa áhrif á hvort að lón hlaupi og hvers konar rennsli eru þá úr því.“ Staðan er semsagt þannig núna að þetta er gengið yfir? „Já. Allur þessi atburður er í mikilli rénun en það spurning hvort það komi einhver hali eftir á hlaupinu. Meginatburðurinn er genginn yfir.“
Borgarbyggð Jöklar á Íslandi Náttúruhamfarir Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Fleiri fréttir Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Sjá meira