Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Jón Ísak Ragnarsson skrifar 24. ágúst 2025 22:50 Strákarnir mættir á Silfurtorg. Hafþór Gunnarsson Bikarmeistarar Vestra fengu konunglegar móttökur á Silfurtorgi á Ísafirði í kvöld þegar þeir komu heim eftir frækinn sigur á Valsmönnum á Laugardalsvelli á föstudaginn. Vestri varð bikarmeistari í fyrsta sinn í sögu félagsins eftir 1-0 sigurinn gegn Val, þar sem Jeppe Pedersen skoraði eina mark leiksins með stórkostlegu langskoti. Sigríður Júlía Brynleifsdóttir, bæjarstjóri á Ísafirði, sagði fyrr í dag að titillinn væri gríðarlega stór fyrir samfélagið fyrir vestan. Stemningin hafi verið stórkostleg í bænum um helgina. „Þetta er miklu meira held ég heldur en maður gerir sér grein fyrir. Eins og ég hef sagt áður að maður er ekki alveg búinn að ná utan um þetta. En þetta er gríðarlega mikilvægt fyrir samfélagið fyrir vestan og ég er þá ekki bara að tala um Ísafjarðarbæ heldur bara öll sveitarfélögin og fólkið á Vestfjörðum. Líka fyrir alla unga iðkendur sem sjá þarna frábærar fyrirmyndir sem eru búnir að gera góða hluti og þetta er bara mjög stórt,“ sagði Sigríður við fréttastofu fyrr í dag. Blys og alls konar fagnaðarlæti.Hafþór Gunnarsson Mikið sjónarspil.Hafþór Gunnarsson Unga fólkið fagnar líka.Hafþór Gunnarsson Ræðuhöld.Hafþór Gunnarsson Bikarinn heim!Hafþór Gunnarsson Davíð Smári þjálfari mættur upp á svið.Hafþór Gunnarsson Sigríður bæjarstjóri sigri hrósandi.Hafþór Gunnarsson Allur bærinn mættur.Hafþór Gunnarsson Vestri Mjólkurbikar karla Ísafjarðarbær Samkvæmislífið Tengdar fréttir Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Bikarmeisturum Vestra verður vel fagnað á Silfurtorgi á Ísafirði í kvöld þar sem til stendur að heiðra liðið sem tryggði sér titilinn með sigri á Valsmönnum á Laugardalsvelli á föstudaginn. Sigurinn er sögulegur fyrir félagið en Sigríður Júlía Brynleifsdóttir, bæjarstjóri á Ísafirði, hvetur alla sem geta til að fjölmenna á Silfutorg á eftir. 24. ágúst 2025 15:03 Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Fannar og Jói böðuðu hvor annan Lífið Fleiri fréttir „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sjá meira
Vestri varð bikarmeistari í fyrsta sinn í sögu félagsins eftir 1-0 sigurinn gegn Val, þar sem Jeppe Pedersen skoraði eina mark leiksins með stórkostlegu langskoti. Sigríður Júlía Brynleifsdóttir, bæjarstjóri á Ísafirði, sagði fyrr í dag að titillinn væri gríðarlega stór fyrir samfélagið fyrir vestan. Stemningin hafi verið stórkostleg í bænum um helgina. „Þetta er miklu meira held ég heldur en maður gerir sér grein fyrir. Eins og ég hef sagt áður að maður er ekki alveg búinn að ná utan um þetta. En þetta er gríðarlega mikilvægt fyrir samfélagið fyrir vestan og ég er þá ekki bara að tala um Ísafjarðarbæ heldur bara öll sveitarfélögin og fólkið á Vestfjörðum. Líka fyrir alla unga iðkendur sem sjá þarna frábærar fyrirmyndir sem eru búnir að gera góða hluti og þetta er bara mjög stórt,“ sagði Sigríður við fréttastofu fyrr í dag. Blys og alls konar fagnaðarlæti.Hafþór Gunnarsson Mikið sjónarspil.Hafþór Gunnarsson Unga fólkið fagnar líka.Hafþór Gunnarsson Ræðuhöld.Hafþór Gunnarsson Bikarinn heim!Hafþór Gunnarsson Davíð Smári þjálfari mættur upp á svið.Hafþór Gunnarsson Sigríður bæjarstjóri sigri hrósandi.Hafþór Gunnarsson Allur bærinn mættur.Hafþór Gunnarsson
Vestri Mjólkurbikar karla Ísafjarðarbær Samkvæmislífið Tengdar fréttir Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Bikarmeisturum Vestra verður vel fagnað á Silfurtorgi á Ísafirði í kvöld þar sem til stendur að heiðra liðið sem tryggði sér titilinn með sigri á Valsmönnum á Laugardalsvelli á föstudaginn. Sigurinn er sögulegur fyrir félagið en Sigríður Júlía Brynleifsdóttir, bæjarstjóri á Ísafirði, hvetur alla sem geta til að fjölmenna á Silfutorg á eftir. 24. ágúst 2025 15:03 Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Fannar og Jói böðuðu hvor annan Lífið Fleiri fréttir „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sjá meira
Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Bikarmeisturum Vestra verður vel fagnað á Silfurtorgi á Ísafirði í kvöld þar sem til stendur að heiðra liðið sem tryggði sér titilinn með sigri á Valsmönnum á Laugardalsvelli á föstudaginn. Sigurinn er sögulegur fyrir félagið en Sigríður Júlía Brynleifsdóttir, bæjarstjóri á Ísafirði, hvetur alla sem geta til að fjölmenna á Silfutorg á eftir. 24. ágúst 2025 15:03