Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Jón Ísak Ragnarsson skrifar 24. ágúst 2025 22:50 Strákarnir mættir á Silfurtorg. Hafþór Gunnarsson Bikarmeistarar Vestra fengu konunglegar móttökur á Silfurtorgi á Ísafirði í kvöld þegar þeir komu heim eftir frækinn sigur á Valsmönnum á Laugardalsvelli á föstudaginn. Vestri varð bikarmeistari í fyrsta sinn í sögu félagsins eftir 1-0 sigurinn gegn Val, þar sem Jeppe Pedersen skoraði eina mark leiksins með stórkostlegu langskoti. Sigríður Júlía Brynleifsdóttir, bæjarstjóri á Ísafirði, sagði fyrr í dag að titillinn væri gríðarlega stór fyrir samfélagið fyrir vestan. Stemningin hafi verið stórkostleg í bænum um helgina. „Þetta er miklu meira held ég heldur en maður gerir sér grein fyrir. Eins og ég hef sagt áður að maður er ekki alveg búinn að ná utan um þetta. En þetta er gríðarlega mikilvægt fyrir samfélagið fyrir vestan og ég er þá ekki bara að tala um Ísafjarðarbæ heldur bara öll sveitarfélögin og fólkið á Vestfjörðum. Líka fyrir alla unga iðkendur sem sjá þarna frábærar fyrirmyndir sem eru búnir að gera góða hluti og þetta er bara mjög stórt,“ sagði Sigríður við fréttastofu fyrr í dag. Blys og alls konar fagnaðarlæti.Hafþór Gunnarsson Mikið sjónarspil.Hafþór Gunnarsson Unga fólkið fagnar líka.Hafþór Gunnarsson Ræðuhöld.Hafþór Gunnarsson Bikarinn heim!Hafþór Gunnarsson Davíð Smári þjálfari mættur upp á svið.Hafþór Gunnarsson Sigríður bæjarstjóri sigri hrósandi.Hafþór Gunnarsson Allur bærinn mættur.Hafþór Gunnarsson Vestri Mjólkurbikar karla Ísafjarðarbær Samkvæmislífið Tengdar fréttir Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Bikarmeisturum Vestra verður vel fagnað á Silfurtorgi á Ísafirði í kvöld þar sem til stendur að heiðra liðið sem tryggði sér titilinn með sigri á Valsmönnum á Laugardalsvelli á föstudaginn. Sigurinn er sögulegur fyrir félagið en Sigríður Júlía Brynleifsdóttir, bæjarstjóri á Ísafirði, hvetur alla sem geta til að fjölmenna á Silfutorg á eftir. 24. ágúst 2025 15:03 Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Sjá meira
Vestri varð bikarmeistari í fyrsta sinn í sögu félagsins eftir 1-0 sigurinn gegn Val, þar sem Jeppe Pedersen skoraði eina mark leiksins með stórkostlegu langskoti. Sigríður Júlía Brynleifsdóttir, bæjarstjóri á Ísafirði, sagði fyrr í dag að titillinn væri gríðarlega stór fyrir samfélagið fyrir vestan. Stemningin hafi verið stórkostleg í bænum um helgina. „Þetta er miklu meira held ég heldur en maður gerir sér grein fyrir. Eins og ég hef sagt áður að maður er ekki alveg búinn að ná utan um þetta. En þetta er gríðarlega mikilvægt fyrir samfélagið fyrir vestan og ég er þá ekki bara að tala um Ísafjarðarbæ heldur bara öll sveitarfélögin og fólkið á Vestfjörðum. Líka fyrir alla unga iðkendur sem sjá þarna frábærar fyrirmyndir sem eru búnir að gera góða hluti og þetta er bara mjög stórt,“ sagði Sigríður við fréttastofu fyrr í dag. Blys og alls konar fagnaðarlæti.Hafþór Gunnarsson Mikið sjónarspil.Hafþór Gunnarsson Unga fólkið fagnar líka.Hafþór Gunnarsson Ræðuhöld.Hafþór Gunnarsson Bikarinn heim!Hafþór Gunnarsson Davíð Smári þjálfari mættur upp á svið.Hafþór Gunnarsson Sigríður bæjarstjóri sigri hrósandi.Hafþór Gunnarsson Allur bærinn mættur.Hafþór Gunnarsson
Vestri Mjólkurbikar karla Ísafjarðarbær Samkvæmislífið Tengdar fréttir Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Bikarmeisturum Vestra verður vel fagnað á Silfurtorgi á Ísafirði í kvöld þar sem til stendur að heiðra liðið sem tryggði sér titilinn með sigri á Valsmönnum á Laugardalsvelli á föstudaginn. Sigurinn er sögulegur fyrir félagið en Sigríður Júlía Brynleifsdóttir, bæjarstjóri á Ísafirði, hvetur alla sem geta til að fjölmenna á Silfutorg á eftir. 24. ágúst 2025 15:03 Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Sjá meira
Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Bikarmeisturum Vestra verður vel fagnað á Silfurtorgi á Ísafirði í kvöld þar sem til stendur að heiðra liðið sem tryggði sér titilinn með sigri á Valsmönnum á Laugardalsvelli á föstudaginn. Sigurinn er sögulegur fyrir félagið en Sigríður Júlía Brynleifsdóttir, bæjarstjóri á Ísafirði, hvetur alla sem geta til að fjölmenna á Silfutorg á eftir. 24. ágúst 2025 15:03