Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 19. ágúst 2025 11:40 Hinn grunaði er 22 ára og hefur starfað sem ófaglærður leikskólastarfsmaður við umönnun barna í um tvö ár. Vísir/Anton Brink Skóla- og frístundasvið Reykjavíkurborgar ætlar að láta kanna starfshætti, verklag og aðstæður á leikskólanum Múlaborg eftir að í ljós kom að starfsmaður þar er grunaður um kynferðisbrot gegn barni. Þetta kemur fram í skriflegu svari frá sviðinu. Borgin segist ekki geta gefið upplýsingar um hvort eftirlit hafi verið með hinum grunaða á leikskólanum á síðasta ári. Fréttastofa sendi fyrirspurn til Reykjavíkurborgar í gær þar sem spurt var hvort skóla-og frístundasvið hefði fengið upplýsingar um að hinn grunaði leikskólastarfsmaður hafi verið undir sérstöku eftirliti í skólanum vegna sérkennilegrar hegðunar fyrir einhverjum misserum. Þá var spurt hvaða verklagsreglur gildi komi slíkt upp. Í svari borgarinnar kemur fram að sviðið ætli að láta kanna starfshætti, verklag og aðstæður á leikskólanum Múlaborg. Viðeigandi úrbætur verði gerðar sé þess þörf. Borgin segist ekki geta gefið upplýsingar um einstök mál. Almennt gildi að ef upplýsingar komi fram um óviðeigandi framkomu starfsmanns geri stjórnandi könnun á atviki og afli vitnisburða. Næstu skref séu svo metin. Ef könnun leiði í ljós að störfum starfsmanns hafi verið ábótavant þurfi að meta eftir atvikum til hvaða ráðstafana sé gripið. Ef grunur sé um kynferðisbrot af hálfu starfsmanns gildi að atvikið sem tilkynnt er um sé hvorki rætt við barnið né starfsmanninn, fyrr en starfsmenn Barnaverndar Reykjavíkur hafi talað við barnið og/eða metið stöðuna. Ef grunur sé um kynferðisbrot eigi að senda starfsmann í leyfi á meðan málið sé kannað frekar. Í umfjöllun fréttastofu í gær kom fram að foreldrar væru ósáttir við að fá ekki upplýsingar um efirlitið á fundi með þeim og embættismönnum um helgina. Gæsluvarðhald yfir hinum grunaða rennur út á morgun. Grunaður um kynferðisbrot á Múlaborg Lögreglumál Leikskólar Reykjavík Ofbeldi gegn börnum Tengdar fréttir Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Starfsmaður á leikskólanum Múlaborg sem grunaður er um að hafa brotið kynferðislega gegn barni á leikskólanum var leiðbeinandi og hafði unnið á Múlaborg í tæplega tvö ár. 17. ágúst 2025 19:38 Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Lögreglufulltrúi hjá miðlægri rannsóknardeild segir ekkert benda til þess að leikskólastarfsmaður, sem er grunaður um að hafa brotið kynferðislega á barni á leikskólanum, hafi brotið á fleiri börnum. 17. ágúst 2025 17:48 Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Innlent Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Erlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Innlent Fleiri fréttir Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Sjá meira
Fréttastofa sendi fyrirspurn til Reykjavíkurborgar í gær þar sem spurt var hvort skóla-og frístundasvið hefði fengið upplýsingar um að hinn grunaði leikskólastarfsmaður hafi verið undir sérstöku eftirliti í skólanum vegna sérkennilegrar hegðunar fyrir einhverjum misserum. Þá var spurt hvaða verklagsreglur gildi komi slíkt upp. Í svari borgarinnar kemur fram að sviðið ætli að láta kanna starfshætti, verklag og aðstæður á leikskólanum Múlaborg. Viðeigandi úrbætur verði gerðar sé þess þörf. Borgin segist ekki geta gefið upplýsingar um einstök mál. Almennt gildi að ef upplýsingar komi fram um óviðeigandi framkomu starfsmanns geri stjórnandi könnun á atviki og afli vitnisburða. Næstu skref séu svo metin. Ef könnun leiði í ljós að störfum starfsmanns hafi verið ábótavant þurfi að meta eftir atvikum til hvaða ráðstafana sé gripið. Ef grunur sé um kynferðisbrot af hálfu starfsmanns gildi að atvikið sem tilkynnt er um sé hvorki rætt við barnið né starfsmanninn, fyrr en starfsmenn Barnaverndar Reykjavíkur hafi talað við barnið og/eða metið stöðuna. Ef grunur sé um kynferðisbrot eigi að senda starfsmann í leyfi á meðan málið sé kannað frekar. Í umfjöllun fréttastofu í gær kom fram að foreldrar væru ósáttir við að fá ekki upplýsingar um efirlitið á fundi með þeim og embættismönnum um helgina. Gæsluvarðhald yfir hinum grunaða rennur út á morgun.
Grunaður um kynferðisbrot á Múlaborg Lögreglumál Leikskólar Reykjavík Ofbeldi gegn börnum Tengdar fréttir Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Starfsmaður á leikskólanum Múlaborg sem grunaður er um að hafa brotið kynferðislega gegn barni á leikskólanum var leiðbeinandi og hafði unnið á Múlaborg í tæplega tvö ár. 17. ágúst 2025 19:38 Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Lögreglufulltrúi hjá miðlægri rannsóknardeild segir ekkert benda til þess að leikskólastarfsmaður, sem er grunaður um að hafa brotið kynferðislega á barni á leikskólanum, hafi brotið á fleiri börnum. 17. ágúst 2025 17:48 Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Innlent Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Erlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Innlent Fleiri fréttir Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Sjá meira
Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Starfsmaður á leikskólanum Múlaborg sem grunaður er um að hafa brotið kynferðislega gegn barni á leikskólanum var leiðbeinandi og hafði unnið á Múlaborg í tæplega tvö ár. 17. ágúst 2025 19:38
Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Lögreglufulltrúi hjá miðlægri rannsóknardeild segir ekkert benda til þess að leikskólastarfsmaður, sem er grunaður um að hafa brotið kynferðislega á barni á leikskólanum, hafi brotið á fleiri börnum. 17. ágúst 2025 17:48