„Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Ágúst Orri Arnarson skrifar 15. ágúst 2025 22:56 Joan Laporta er vongóður um að sjá Marcus Rashford í fyrsta deildarleik tímabilsins. getty Eftir langa viku er Joan Laporta, forseti Barcelona, lentur á Mallorca fyrir fyrsta leik liðsins í spænsku úrvalsdeildinni. Hann hefur staðið í ströngu við að ganga frá skráningu leikmanna en er „eiginlega alveg viss“ um að nú sé allt að smella og Marcus Rashford verði með á morgun. Laporta mætti á stuðningsmannakvöld Börsunga í Mallorca og hélt ræðu. „Ég verð að segja ykkur, ég er eiginlega alveg viss, næstum því fullviss um að á morgun megi Joan García og Marcus Rashford spila. Ef Hansi Flick vill velja þá í liðið… Þetta hefur ekki verið auðvelt, þetta er ekki auðvelt. En verkefnið snýst um að elska Barcelona og halda áfram að berjast alveg til enda“ sagði forsetinn. Barcelona hefur verið í miklum fjárhagsvandræðum síðustu ár og fyrir hvert einasta tímabilið lenda Börsungar í vandræðum með að skrá nýja leikmenn. Það veit líka yfirleitt ekki á gott þegar forseti félagsins er óviss um stöðuna í leikmannamálum en Laporta segir Barcelona vera að finna fyrri styrk aftur. Ræða hans á stuðningsmannakvöldinu breyttist í eldræðu þegar talið barst að fjárhagsörðugleikum félagsins. Hann sagði fólk ekki fatta að félagið hefði framtíðarsýn sem væri að virka. Öll vinnan bakvið tjöldin myndi skila sér á endanum. Spænski miðillinn Marca greindi frá. Spænski boltinn Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Körfubolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira
Laporta mætti á stuðningsmannakvöld Börsunga í Mallorca og hélt ræðu. „Ég verð að segja ykkur, ég er eiginlega alveg viss, næstum því fullviss um að á morgun megi Joan García og Marcus Rashford spila. Ef Hansi Flick vill velja þá í liðið… Þetta hefur ekki verið auðvelt, þetta er ekki auðvelt. En verkefnið snýst um að elska Barcelona og halda áfram að berjast alveg til enda“ sagði forsetinn. Barcelona hefur verið í miklum fjárhagsvandræðum síðustu ár og fyrir hvert einasta tímabilið lenda Börsungar í vandræðum með að skrá nýja leikmenn. Það veit líka yfirleitt ekki á gott þegar forseti félagsins er óviss um stöðuna í leikmannamálum en Laporta segir Barcelona vera að finna fyrri styrk aftur. Ræða hans á stuðningsmannakvöldinu breyttist í eldræðu þegar talið barst að fjárhagsörðugleikum félagsins. Hann sagði fólk ekki fatta að félagið hefði framtíðarsýn sem væri að virka. Öll vinnan bakvið tjöldin myndi skila sér á endanum. Spænski miðillinn Marca greindi frá.
Spænski boltinn Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Körfubolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira