Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. ágúst 2025 08:11 Finnur Tómas Pálmason og félagar í KR eru í fallsæti og hafa aðeins náð í eitt stig út úr síðustu fjórum leikjum. Vísir/Diego Sérfræðingar Stúkunnar veltu fyrir sér þeim möguleika að Vesturbæjarstórveldið falli úr Bestu deildinni í fótbolta í haust og að KR verði þar með ekki með í deild þeirra bestu sumarið 2026. KR-ingar hafa aðeins einu sinni fallið úr deildinni (sumarið 1977) og hafa verið lengst allra núverandi félaga í efstu deild. KR-ingar sitja í dag í fallsæti Bestu deildar karla í fótbolta með aðeins fjóra sigra og sautján stig í sautján leikjum. Liðið er búið að fá á sig flest mörk allra liða í deildinni. KR tapaði úti í Vestmannaeyjum um Verslunarmannahelgina og hefur því aðeins náð í eitt stig í síðustu fjórum leikjum. Kjartan Atli Kjartansson, umsjónarmaður Stúkunnar, spurði sérfræðinga sína einfaldlega hvort að KR gæti fallið í ár. Klippa: Stúkan: Getur KR fallið í haust? „Síðasta umræðuefnið strákar. Geta KR-ingar fallið? Þetta er eitthvað sem er búið að vera í umræðunni og það er reglulega verið að ræða þetta. Viðauki í þeirri umræðu er síðan þessu úrslitakeppni því síðustu fimm umferðirnar eru alltaf eftir,“ sagði Kjartan Atli og sýndi að KR-liðinu hefur gengið betur gegn neðri hlutanum en efri hlutanum sem ætti að auka líkurnar á því að Vesturbæjarliðið bjargi sér. „En geta KR-ingar fallið Albert,“ spurði Kjartan. „Já ég er þar. Síðustu þrjú töp KR í deildinni hafa öll verið á móti liðum í neðri hlutanum. Þessi leikur á móti ÍBV var skelfilegur og þeir skora ekki í tapi á móti ÍA. KA-leikurinn var ekki góður heldur. Þetta eru síðustu þrjú töpin þeirra í deildinni,“ sagði Albert Brynjar Ingason. Það er einhvern veginn farið „Þeir hafa líka bara skorað þrjú mörk í síðustu fjórum leikjum. Þeir hafa verið að fá mikið af færum á sig og mikið af mörkum á sig út allt tímabilið en í upphafi tímabilsins voru þeir að skora mjög mikið af mörkum. Það er einhvern veginn farið,“ sagði Albert. Hér fyrir ofan má horfa á alla umræðuna um KR og möguleikann á því að þeir falli í haust. Sigurbjörn Hreiðarsson, annar sérfræðingur í Stúkunni, blandaði sér líka í umræðuna. Besta deild karla Stúkan KR Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti Fleiri fréttir Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Sjá meira
KR-ingar hafa aðeins einu sinni fallið úr deildinni (sumarið 1977) og hafa verið lengst allra núverandi félaga í efstu deild. KR-ingar sitja í dag í fallsæti Bestu deildar karla í fótbolta með aðeins fjóra sigra og sautján stig í sautján leikjum. Liðið er búið að fá á sig flest mörk allra liða í deildinni. KR tapaði úti í Vestmannaeyjum um Verslunarmannahelgina og hefur því aðeins náð í eitt stig í síðustu fjórum leikjum. Kjartan Atli Kjartansson, umsjónarmaður Stúkunnar, spurði sérfræðinga sína einfaldlega hvort að KR gæti fallið í ár. Klippa: Stúkan: Getur KR fallið í haust? „Síðasta umræðuefnið strákar. Geta KR-ingar fallið? Þetta er eitthvað sem er búið að vera í umræðunni og það er reglulega verið að ræða þetta. Viðauki í þeirri umræðu er síðan þessu úrslitakeppni því síðustu fimm umferðirnar eru alltaf eftir,“ sagði Kjartan Atli og sýndi að KR-liðinu hefur gengið betur gegn neðri hlutanum en efri hlutanum sem ætti að auka líkurnar á því að Vesturbæjarliðið bjargi sér. „En geta KR-ingar fallið Albert,“ spurði Kjartan. „Já ég er þar. Síðustu þrjú töp KR í deildinni hafa öll verið á móti liðum í neðri hlutanum. Þessi leikur á móti ÍBV var skelfilegur og þeir skora ekki í tapi á móti ÍA. KA-leikurinn var ekki góður heldur. Þetta eru síðustu þrjú töpin þeirra í deildinni,“ sagði Albert Brynjar Ingason. Það er einhvern veginn farið „Þeir hafa líka bara skorað þrjú mörk í síðustu fjórum leikjum. Þeir hafa verið að fá mikið af færum á sig og mikið af mörkum á sig út allt tímabilið en í upphafi tímabilsins voru þeir að skora mjög mikið af mörkum. Það er einhvern veginn farið,“ sagði Albert. Hér fyrir ofan má horfa á alla umræðuna um KR og möguleikann á því að þeir falli í haust. Sigurbjörn Hreiðarsson, annar sérfræðingur í Stúkunni, blandaði sér líka í umræðuna.
Besta deild karla Stúkan KR Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti Fleiri fréttir Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Sjá meira