Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Hólmfríður Gísladóttir skrifar 6. ágúst 2025 06:44 Kennedy hefur um margra ára skeið dreift samsæriskenningum um bólusetningar. Getty/Michael M. Santiago Bandaríska heilbrigðisráðuneytið hefur ákveðið að rifta 22 samningum er varða þróun mRNA-bóluefna, sem metnir eru á um 500 milljónir dala. Um er að ræða tegund bóluefna sem hafa meðal annars verið notuð gegn Covid-19 en meðal þeirra samninga sem verður sagt upp er samningur við Moderna um fjármögnun lokafasa þróunar bóluefnis gegn fuglaflensu. Þá hefur verið fallið frá ýmsum verkefnum sem voru í burðarliðnum í samstarfi við Pfizer, Sanofi Pasteur og fleiri. „Við yfirfórum vísindin og hlustuðum á sérfræðingana,“ er haft eftir heilbrigðisráðherranum Robert F. Kennedy Jr. í yfirlýsingu. Segir hann að ákvörðunin hafi verið tekin þar sem umrædd bóluefni hefðu ekki reynst áhrifarík gegn öndunarfærasýkingum á borð við Covid-19 eða inflúensu. Ekki er vitnað í neinar vísindalegar niðurstöður þessu til stuðnings. Kennedy segir að áhersla verði lögð á að fjármagna þróun breiðvirkari bóluefni, sem haldi áfram að virka jafnvel þótt veirur taki stökkbreytingum. Ráðherrann er þekktur efasemdamaður þegar kemur að bóluefnum og hefur meðal annars fyrirskipað nýja rannsókn á tengslum bólusetninga og einhverfu, sem flestir sérfræðingar eru sammála um að séu ekki til staðar. Þess má geta að Drew Weissman og Katalin Karikó hlutu Nóbelsverðlaunin í læknisfræði árið 2023 fyrir rannsóknir sínar og uppgötvanir, sem gerðu þróun mRNA bóluefna gegn Covid-19 mögulega. Bandaríkin Bólusetningar Heilbrigðismál Donald Trump Mest lesið Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Innlent Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Innlent Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Erlent Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Innlent Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Erlent Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 Erlent Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innlent Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Erlent Þúsundir barna á „alræmdum“ biðlistum í brotnu kerfi Innlent Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Innlent Fleiri fréttir Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Gerðu loftárásir á báða bóga Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 „Lægsti samnefnari“ sagður niðurstaðan á COP30 Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Skrifa ný drög að friðaráætlun Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Útskýrði næstu skref fyrir Kristrúnu og kollegum Forsetinn fyrrverandi í gæsluvarðhald af ótta við flótta Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Hættir á þingi vegna deilna við Trump Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Hóta að skera á flæði vopna og upplýsinga skrifi Selenskí ekki fljótt undir Drógu í land með að afnema bann við hakakrossum eftir fjölmiðlafár Sjá meira
Um er að ræða tegund bóluefna sem hafa meðal annars verið notuð gegn Covid-19 en meðal þeirra samninga sem verður sagt upp er samningur við Moderna um fjármögnun lokafasa þróunar bóluefnis gegn fuglaflensu. Þá hefur verið fallið frá ýmsum verkefnum sem voru í burðarliðnum í samstarfi við Pfizer, Sanofi Pasteur og fleiri. „Við yfirfórum vísindin og hlustuðum á sérfræðingana,“ er haft eftir heilbrigðisráðherranum Robert F. Kennedy Jr. í yfirlýsingu. Segir hann að ákvörðunin hafi verið tekin þar sem umrædd bóluefni hefðu ekki reynst áhrifarík gegn öndunarfærasýkingum á borð við Covid-19 eða inflúensu. Ekki er vitnað í neinar vísindalegar niðurstöður þessu til stuðnings. Kennedy segir að áhersla verði lögð á að fjármagna þróun breiðvirkari bóluefni, sem haldi áfram að virka jafnvel þótt veirur taki stökkbreytingum. Ráðherrann er þekktur efasemdamaður þegar kemur að bóluefnum og hefur meðal annars fyrirskipað nýja rannsókn á tengslum bólusetninga og einhverfu, sem flestir sérfræðingar eru sammála um að séu ekki til staðar. Þess má geta að Drew Weissman og Katalin Karikó hlutu Nóbelsverðlaunin í læknisfræði árið 2023 fyrir rannsóknir sínar og uppgötvanir, sem gerðu þróun mRNA bóluefna gegn Covid-19 mögulega.
Bandaríkin Bólusetningar Heilbrigðismál Donald Trump Mest lesið Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Innlent Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Innlent Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Erlent Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Innlent Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Erlent Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 Erlent Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innlent Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Erlent Þúsundir barna á „alræmdum“ biðlistum í brotnu kerfi Innlent Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Innlent Fleiri fréttir Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Gerðu loftárásir á báða bóga Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 „Lægsti samnefnari“ sagður niðurstaðan á COP30 Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Skrifa ný drög að friðaráætlun Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Útskýrði næstu skref fyrir Kristrúnu og kollegum Forsetinn fyrrverandi í gæsluvarðhald af ótta við flótta Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Hættir á þingi vegna deilna við Trump Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Hóta að skera á flæði vopna og upplýsinga skrifi Selenskí ekki fljótt undir Drógu í land með að afnema bann við hakakrossum eftir fjölmiðlafár Sjá meira