Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. ágúst 2025 17:02 Kann vel við sig í Los Angeles og verður þar áfram. Katelyn Mulcahy/Getty Images Ofurstjarnan Luka Dončić hefur skrifað undir þriggja ára samning við Los Angeles Lakers í NBA-deildinni í körfubolta. Samningurinn hljóðar upp á 165 milljónir Bandaríkjadala – rúma tuttugu milljarða íslenskra króna. Hinn 26 ára gamli Luka kom nokkuð óvænt til Lakers í skiptum fyrir Anthony Davis, Max Christie og valrétt í fyrstu umferð nýliðavalsins árið 2029. Skiptin eru ein þau óvæntustu í sögu NBA-deildarinnar. Þrátt fyrir ágætis spilamennsku duttu Luka, LeBron James og félagar í Lakers út í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. Þá var ekki vitað hvað Luka myndi gera í sumar þegar hann yrði samningslaus. Það er nú komið á hreint. I just signed my extension with the Lakers. Excited to keep working to bring championships to LA and make Laker Nation proud. Grateful to the Lakers, my teammates and all the fans who’ve shown so much love since day one. This is just the beginning. 💜💛 pic.twitter.com/PrTfTxxlpU— Luka Doncic (@luka7doncic) August 2, 2025 Luka framlengir í Los Angeles og verður í kjölfarið aðalmaður liðsins og jafnvel deildarinnar sjálfrar. Í 28 leikjum með Lakers skoraði Luka að meðaltali 28 stig, tók 8 fráköst og gaf 7 stoðsendingar. Forráðamenn Lakers vonast eflaust eftir enn betri frammistöðu enda virðist Slóveninn ætla að koma til baka í fanta formi. Lakers mætir með nokkuð breytt lið til leiks í haust. Marcus Smart og DeAndre Ayton eru mættir og gætu báðir orðið byrjunarliðsmenn ásamt Luka, LeBron og Austin Reaves. Þá er Dorian Finney-Smith farinn til Houston Rockets. Körfubolti NBA Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Sjá meira
Hinn 26 ára gamli Luka kom nokkuð óvænt til Lakers í skiptum fyrir Anthony Davis, Max Christie og valrétt í fyrstu umferð nýliðavalsins árið 2029. Skiptin eru ein þau óvæntustu í sögu NBA-deildarinnar. Þrátt fyrir ágætis spilamennsku duttu Luka, LeBron James og félagar í Lakers út í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. Þá var ekki vitað hvað Luka myndi gera í sumar þegar hann yrði samningslaus. Það er nú komið á hreint. I just signed my extension with the Lakers. Excited to keep working to bring championships to LA and make Laker Nation proud. Grateful to the Lakers, my teammates and all the fans who’ve shown so much love since day one. This is just the beginning. 💜💛 pic.twitter.com/PrTfTxxlpU— Luka Doncic (@luka7doncic) August 2, 2025 Luka framlengir í Los Angeles og verður í kjölfarið aðalmaður liðsins og jafnvel deildarinnar sjálfrar. Í 28 leikjum með Lakers skoraði Luka að meðaltali 28 stig, tók 8 fráköst og gaf 7 stoðsendingar. Forráðamenn Lakers vonast eflaust eftir enn betri frammistöðu enda virðist Slóveninn ætla að koma til baka í fanta formi. Lakers mætir með nokkuð breytt lið til leiks í haust. Marcus Smart og DeAndre Ayton eru mættir og gætu báðir orðið byrjunarliðsmenn ásamt Luka, LeBron og Austin Reaves. Þá er Dorian Finney-Smith farinn til Houston Rockets.
Körfubolti NBA Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Sjá meira