Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Magnús Jochum Pálsson skrifar 27. júlí 2025 08:54 Merkúr Máni má vera stoltur af árangri sínum. Ekki á hverjum degi sem jafnlítil þjóð og Ísland kemst á pall í íþróttum eða öðrum greinum. Merkúr Máni Hermannsson, nemi við Menntaskólann í Reykjavík, nældi sér í brons með íslenska landsliðinu í Ólympíukeppninni í líffræði í Filippseyjum. Þetta er í fyrsta sinn síðan 2016 sem Ísland vinnur til verðlauna í keppninni. Íslenska Ólympíuliðið í líffræði er skipað Ásu Dagrúnu Geirsdóttur, Jóakimi Una Arnaldarsyni, Merkúri Mána Hermannssyni og Muhammad Shayan Ijaz Sulehria. Þau voru valin eftir að hafa verið hlutskörpust í Landskeppni framhaldsskólanna þann 22. mars. Merkúr, Muhammad, Ása og Jóakim eftir landskeppnina. Liðið var í ströngum æfingum í vor og í sumar áður en lagt var af stað í 44 klukkustunda ferðalag til Filippseyja þann 14. júlí síðastliðinn. Ólympíukeppnin fór síðan fram í Quezon frá 20. til 27. júlí og hófust formlega með opnunarhátíð síðastliðinn sunnudag. Keppnin hófst formlega á mánudag og var liðið í algjöru símabanni á meðan fram á fimmtudag þegar keppni lauk. Síðan þá hefur liðið fengið að slaka á, njóta menningar Filippseyja og ferðast um landið. Landsliðið með tveimur af þremur íslenskum dómnefndarfulltrúum. Þjálfarar liðsins eru þeir Ólafur Patrick Ólafsson, Magnús Máni Sigurgeirsson og Viktor Logi Þórisson sem jafnframt gegna hlutverki dómnefndarfulltrúa Íslands í keppninni. Vísindi Filippseyjar Skóla- og menntamál Framhaldsskólar Íslendingar erlendis Mest lesið Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Innlent Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Erlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Fljótagöng sett í forgang Innlent Sakar ráðherra um svik og kjördæmapot í samgönguáætlun Innlent Vilja koma á óhollustuskatti Innlent Hefja aftur leit að MH370 Erlent Gervigreindin hughreysti ferðamann sem björgunarsveit kom til bjargar Innlent Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Innlent Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Erlent Fleiri fréttir Breytingar á Kristnesi: Þyngir róðurinn sem sé nú þegar verulega þungur Bein útsending: Hvatningarverðlaun ÖBÍ Fljótagöng sett í forgang Bein útsending: Kynna samgönguáætlun og stofnun innviðafélags Gervigreindin hughreysti ferðamann sem björgunarsveit kom til bjargar Sakar ráðherra um svik og kjördæmapot í samgönguáætlun Á fjórða hundrað erlendra fanga frá 56 löndum afplánað á Íslandi frá 2020 Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Gera ráð fyrir 3,4 milljarða rekstrarafgangi A-hluta Handteknir við að sýsla með þýfi Vilja koma á óhollustuskatti Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Þota hreinsaði nánast upp biðlista í Egilsstaðafluginu Lengsta goshléið frá upphafi hrinunnar „Vona að við sjáum eitthvað á þessum nótum í kosningunum“ Menningarráð vill lundabyggð í gömlu selalaugina Meirihlutinn fallinn í borginni Glæný könnun, oddvitar í beinni og óhollustuskattur Lögmaðurinn áfram í varðhaldi „Virðulegi forseti, ég segi bara Jesús Kristur“ Ekki fallist á að Haukur Ægir hafi reynt að myrða „skutlarann“ Ökumaður og farþegi á gjörgæslu Um vikutöf á tæmingu djúpgáma vegna bruna sorphirðubíls Mætti til Íslands með tvö kíló af kókaíni í bakpoka Þingmenn mæta í vinnuna á laugardögum í desember Bíða með að skipa lögreglustjóra á Suðurnesjum á meðan nýs ríkislögreglustjóra er leitað Hvetja Seðlabankann til að rýmka lánþegaskilyrði enn frekar Parísar- og Rómarferð fjárlaganefndar sætir gagnrýni Vita enn ekki hvernig maðurinn lést Gott sé að draga úr notkun einkabílsins í dag og næstu daga Sjá meira
Íslenska Ólympíuliðið í líffræði er skipað Ásu Dagrúnu Geirsdóttur, Jóakimi Una Arnaldarsyni, Merkúri Mána Hermannssyni og Muhammad Shayan Ijaz Sulehria. Þau voru valin eftir að hafa verið hlutskörpust í Landskeppni framhaldsskólanna þann 22. mars. Merkúr, Muhammad, Ása og Jóakim eftir landskeppnina. Liðið var í ströngum æfingum í vor og í sumar áður en lagt var af stað í 44 klukkustunda ferðalag til Filippseyja þann 14. júlí síðastliðinn. Ólympíukeppnin fór síðan fram í Quezon frá 20. til 27. júlí og hófust formlega með opnunarhátíð síðastliðinn sunnudag. Keppnin hófst formlega á mánudag og var liðið í algjöru símabanni á meðan fram á fimmtudag þegar keppni lauk. Síðan þá hefur liðið fengið að slaka á, njóta menningar Filippseyja og ferðast um landið. Landsliðið með tveimur af þremur íslenskum dómnefndarfulltrúum. Þjálfarar liðsins eru þeir Ólafur Patrick Ólafsson, Magnús Máni Sigurgeirsson og Viktor Logi Þórisson sem jafnframt gegna hlutverki dómnefndarfulltrúa Íslands í keppninni.
Vísindi Filippseyjar Skóla- og menntamál Framhaldsskólar Íslendingar erlendis Mest lesið Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Innlent Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Erlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Fljótagöng sett í forgang Innlent Sakar ráðherra um svik og kjördæmapot í samgönguáætlun Innlent Vilja koma á óhollustuskatti Innlent Hefja aftur leit að MH370 Erlent Gervigreindin hughreysti ferðamann sem björgunarsveit kom til bjargar Innlent Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Innlent Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Erlent Fleiri fréttir Breytingar á Kristnesi: Þyngir róðurinn sem sé nú þegar verulega þungur Bein útsending: Hvatningarverðlaun ÖBÍ Fljótagöng sett í forgang Bein útsending: Kynna samgönguáætlun og stofnun innviðafélags Gervigreindin hughreysti ferðamann sem björgunarsveit kom til bjargar Sakar ráðherra um svik og kjördæmapot í samgönguáætlun Á fjórða hundrað erlendra fanga frá 56 löndum afplánað á Íslandi frá 2020 Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Gera ráð fyrir 3,4 milljarða rekstrarafgangi A-hluta Handteknir við að sýsla með þýfi Vilja koma á óhollustuskatti Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Þota hreinsaði nánast upp biðlista í Egilsstaðafluginu Lengsta goshléið frá upphafi hrinunnar „Vona að við sjáum eitthvað á þessum nótum í kosningunum“ Menningarráð vill lundabyggð í gömlu selalaugina Meirihlutinn fallinn í borginni Glæný könnun, oddvitar í beinni og óhollustuskattur Lögmaðurinn áfram í varðhaldi „Virðulegi forseti, ég segi bara Jesús Kristur“ Ekki fallist á að Haukur Ægir hafi reynt að myrða „skutlarann“ Ökumaður og farþegi á gjörgæslu Um vikutöf á tæmingu djúpgáma vegna bruna sorphirðubíls Mætti til Íslands með tvö kíló af kókaíni í bakpoka Þingmenn mæta í vinnuna á laugardögum í desember Bíða með að skipa lögreglustjóra á Suðurnesjum á meðan nýs ríkislögreglustjóra er leitað Hvetja Seðlabankann til að rýmka lánþegaskilyrði enn frekar Parísar- og Rómarferð fjárlaganefndar sætir gagnrýni Vita enn ekki hvernig maðurinn lést Gott sé að draga úr notkun einkabílsins í dag og næstu daga Sjá meira