Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 22. júlí 2025 11:31 Marko Arnautovic er leikmaður sem Íslandsmeistarar Breiðabliks gætu þurft að glíma við á næstunni. Alex Pantling - UEFA/UEFA via Getty Images Austurríski framherjinn Marko Arnautovic er genginn til liðs við Rauðu stjörnuna frá Belgrad í Serbíu og einn af hans fyrstu leikjum fyrir félagið gæti orðið gegn Íslandsmeisturum Breiðabliks. Arnautovic, sem er 36 ára gamall, hefur komið víða við á ferli sínum, en hann lék síðast með Inter í ítölsku úrvalsdeildinni. Hann hóf feril sinn hjá hollenska liðinu Twente áður en hann var lánaður til Inter á sínum yngri árum, en síðan þá hefur hann leikið með Werder Bremen, Stoke, West Ham, Shangai SIPG og Bologna áður en hann gekk aftur í raðir Inter. Samningur hans við ítalska stórveldið rann hins vegar út í sumar og nú hefur Rauða stjarnan tryggt sér þjónustu þessa reynslumikla leikmanns. Það gæti því farið svo að einn af fyrstu leikjum Arnautovic fyrir Rauðu stjörnuna verði gegn Íslandsmeisturum Breiðabliks í þriðju umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Rauða stjarnan mætir Lincoln Red Imps frá Gíbraltar í annarri umferð á sama tíma og Blikar mæta pólska liðinu Lech Poznan. Fyrri leikirnir fara fram í kvöld og seinni leikirnir á miðvikudaginn í næstu viku. Sigurvegarar þessara einvíga mætast svo í þriðju umferð og því gætu Íslandsmeistararnir þurft að glíma við Arnautovic, sem á 184 leiki og 43 mörk að baki í ensku úrvalsdeildinni. Fyrri leikir Þriðju umferðar forkeppni Meistaradeildar Evrópu fara fram 5. og 6. ágúst og seinni leikirnir 12. og 13. ágúst. Breiðablik Fótbolti Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Enski boltinn Fleiri fréttir Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Burnley - Arsenal | Toppliðið sækir nýliðana heim Nott. Forest - Man. United | Tekst United að vinna fjórða leikinn í röð? Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Sjá meira
Arnautovic, sem er 36 ára gamall, hefur komið víða við á ferli sínum, en hann lék síðast með Inter í ítölsku úrvalsdeildinni. Hann hóf feril sinn hjá hollenska liðinu Twente áður en hann var lánaður til Inter á sínum yngri árum, en síðan þá hefur hann leikið með Werder Bremen, Stoke, West Ham, Shangai SIPG og Bologna áður en hann gekk aftur í raðir Inter. Samningur hans við ítalska stórveldið rann hins vegar út í sumar og nú hefur Rauða stjarnan tryggt sér þjónustu þessa reynslumikla leikmanns. Það gæti því farið svo að einn af fyrstu leikjum Arnautovic fyrir Rauðu stjörnuna verði gegn Íslandsmeisturum Breiðabliks í þriðju umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Rauða stjarnan mætir Lincoln Red Imps frá Gíbraltar í annarri umferð á sama tíma og Blikar mæta pólska liðinu Lech Poznan. Fyrri leikirnir fara fram í kvöld og seinni leikirnir á miðvikudaginn í næstu viku. Sigurvegarar þessara einvíga mætast svo í þriðju umferð og því gætu Íslandsmeistararnir þurft að glíma við Arnautovic, sem á 184 leiki og 43 mörk að baki í ensku úrvalsdeildinni. Fyrri leikir Þriðju umferðar forkeppni Meistaradeildar Evrópu fara fram 5. og 6. ágúst og seinni leikirnir 12. og 13. ágúst.
Breiðablik Fótbolti Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Enski boltinn Fleiri fréttir Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Burnley - Arsenal | Toppliðið sækir nýliðana heim Nott. Forest - Man. United | Tekst United að vinna fjórða leikinn í röð? Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Sjá meira