Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 17. júlí 2025 20:05 Anton Már Steinarsson, skipstjóri á Hríseyjarferjunni Sævari, sem er alsæll í sínu starfi. Magnús Hlynur Hreiðarsson Það hefur verið meira en nóg að gera hjá heimamönnum í Hrísey við að taka á móti ferðamönnum í eyjuna í sumar en Hríseyjarferjan Sævar siglir margar ferðir á dag á milli Árskógstrandar og Hríseyjar. Ferjan fer fjölda ferða á milli lands og eyju á dag og er yfirleitt alltaf fullt í hverri ferð, þó aðallega ferðamenn, sem eru að heimsækja eyjuna en auðvitað líka heimamenn en íbúar eyjunnar eru um 130. Skipstjórinn á Sævari kann vel við sig í því hlutverki, sem hann er í. „Við förum níu ferðir á dag, fyrsta sjö á morgnanna og sú síðasta eru farin ellefu á kvöldin. Það er alltaf rífandi stemming í ferjunni“, segir Anton Már Steinarsson, skipstjóri á Hríseyjarferjunni Sævari. En fyrir það fólk, sem þekkir ekki mikið til Hríseyjar, hvað hefur Anton Már að segja við það fólk? „Eigum við ekki bara að segja fyrst og fremst að hún sé friðsæl, fáir íbúar og allt mjög rólegt.“ Og þú ert fæddur og uppalinn í eyjunni eða hvað? „Já, já, ég er búin að vera þar alla mína tíð eiginlega. Rólegheitin eru best og það er ekkert einasta rautt ljós í Hrísey skal ég segja þér og verður sennilega ekki, það er mikils virði,“ segir Anton Már skellihlæjandi. Ferðamenn eru duglegir að heimsækja Hrísey, ekki síst yfir sumartímann.Magnús Hlynur Hreiðarsson Anton Már segir að það fjölgi alltaf í eyjunni á sumrin, þá komi sumarbústaða fólkið og svo sé alltaf meira en nóg af ferðamönnum. Hann hrósar Sævari sérstaklega í siglingunum á milli Árskógstrandar og Hríseyjar. „Já, þetta er mjög góður bátur, alveg einstaklega góður.“ Og leggst það vel í þig það sem eftir er af sumrinu eða hvað? „Já, já, þú sérð nú blíðuna í dag, það er nú ekki hægt annað,“ segir Anton Már. Það er alltaf gaman að koma í Hrísey því þar er allt svo snyrtilegt og fallegt.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hrísey Ferðaþjónusta Akureyri Mest lesið Læknar á sautján sólarhringa bakvakt Innlent Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Innlent Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Erlent Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Erlent „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Innlent Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Innlent Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Innlent Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Innlent „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Innlent Fleiri fréttir Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Sjá meira
Ferjan fer fjölda ferða á milli lands og eyju á dag og er yfirleitt alltaf fullt í hverri ferð, þó aðallega ferðamenn, sem eru að heimsækja eyjuna en auðvitað líka heimamenn en íbúar eyjunnar eru um 130. Skipstjórinn á Sævari kann vel við sig í því hlutverki, sem hann er í. „Við förum níu ferðir á dag, fyrsta sjö á morgnanna og sú síðasta eru farin ellefu á kvöldin. Það er alltaf rífandi stemming í ferjunni“, segir Anton Már Steinarsson, skipstjóri á Hríseyjarferjunni Sævari. En fyrir það fólk, sem þekkir ekki mikið til Hríseyjar, hvað hefur Anton Már að segja við það fólk? „Eigum við ekki bara að segja fyrst og fremst að hún sé friðsæl, fáir íbúar og allt mjög rólegt.“ Og þú ert fæddur og uppalinn í eyjunni eða hvað? „Já, já, ég er búin að vera þar alla mína tíð eiginlega. Rólegheitin eru best og það er ekkert einasta rautt ljós í Hrísey skal ég segja þér og verður sennilega ekki, það er mikils virði,“ segir Anton Már skellihlæjandi. Ferðamenn eru duglegir að heimsækja Hrísey, ekki síst yfir sumartímann.Magnús Hlynur Hreiðarsson Anton Már segir að það fjölgi alltaf í eyjunni á sumrin, þá komi sumarbústaða fólkið og svo sé alltaf meira en nóg af ferðamönnum. Hann hrósar Sævari sérstaklega í siglingunum á milli Árskógstrandar og Hríseyjar. „Já, þetta er mjög góður bátur, alveg einstaklega góður.“ Og leggst það vel í þig það sem eftir er af sumrinu eða hvað? „Já, já, þú sérð nú blíðuna í dag, það er nú ekki hægt annað,“ segir Anton Már. Það er alltaf gaman að koma í Hrísey því þar er allt svo snyrtilegt og fallegt.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Hrísey Ferðaþjónusta Akureyri Mest lesið Læknar á sautján sólarhringa bakvakt Innlent Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Innlent Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Erlent Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Erlent „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Innlent Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Innlent Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Innlent Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Innlent „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Innlent Fleiri fréttir Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Sjá meira