Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. júlí 2025 06:32 Fauja Singh sést hér á hlaupum þegar hann var orðinn 102 ára gamall. Getty/Priyanka Parashar/ Fauja Singh er elsti maðurinn sem hefur hlaupið maraþonhlaup og sá fyrsti til að gera það eftir hundrað ára afmælið. Hann lést í gær en þó ekki af náttúrulegum orsökum. Singh lést eftir að hafa orðið fyrir bíl þar sem hann var í göngutúr. Hann var orðinn 114 ára gamall. Slysið varð nálægt heimili hans í Jalandhar í Punjab á Indlandi. Singh var fluttur á sjúkrahús en lést af sárum sínum. Singh hafði verið að fara yfir götuna um hálf fjögur um daginn þegar ónefndur bíll keyrði á hann með þessum hræðilegum afleiðingum. Singh sagðist vera fæddur 1. apríl 1911 en hann var ekki með fæðingarvottorð til að staðfesta það. Hann byrjaði að hlaupa þegar hann var orðinn 89 ára gamall þegar flestir eru farnir að taka því rólega. Singh setti heimsmet í maraþonhlaupum hjá þeim sem eru bæði orðnir níræðir og tíræðir. Hann fékk gælunafnið „Turbaned Tornado“ eða „Skýstrókurinn með vefjarhöttinn“. Hann varð sá fyrsti til að klára maraþonhlaup bæði 100 ára og 101 árs gamall. Singh var afar vinsæll meðal áhorfenda á maraþonhlaupum og Elísabet Englandsdrottning heiðraði hann líka á sínum tíma. Singh hljóp einnig með Ólympíueldinn fyrir Ólympíuleikana í London árið 2012 þegar hann var búinn að halda upp á hundrað ára afmælið sitt. View this post on Instagram A post shared by Runner's World (@runnersworldmag) Frjálsar íþróttir Indland Andlát Hlaup Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Í beinni: Fram - Valur | Valsmenn geta sett pressu á Víkinga Í beinni: Stjarnan - Valur | Tímabilið hefst í Ásgarði „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Rut barnshafandi Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Sjá meira
Singh lést eftir að hafa orðið fyrir bíl þar sem hann var í göngutúr. Hann var orðinn 114 ára gamall. Slysið varð nálægt heimili hans í Jalandhar í Punjab á Indlandi. Singh var fluttur á sjúkrahús en lést af sárum sínum. Singh hafði verið að fara yfir götuna um hálf fjögur um daginn þegar ónefndur bíll keyrði á hann með þessum hræðilegum afleiðingum. Singh sagðist vera fæddur 1. apríl 1911 en hann var ekki með fæðingarvottorð til að staðfesta það. Hann byrjaði að hlaupa þegar hann var orðinn 89 ára gamall þegar flestir eru farnir að taka því rólega. Singh setti heimsmet í maraþonhlaupum hjá þeim sem eru bæði orðnir níræðir og tíræðir. Hann fékk gælunafnið „Turbaned Tornado“ eða „Skýstrókurinn með vefjarhöttinn“. Hann varð sá fyrsti til að klára maraþonhlaup bæði 100 ára og 101 árs gamall. Singh var afar vinsæll meðal áhorfenda á maraþonhlaupum og Elísabet Englandsdrottning heiðraði hann líka á sínum tíma. Singh hljóp einnig með Ólympíueldinn fyrir Ólympíuleikana í London árið 2012 þegar hann var búinn að halda upp á hundrað ára afmælið sitt. View this post on Instagram A post shared by Runner's World (@runnersworldmag)
Frjálsar íþróttir Indland Andlát Hlaup Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Í beinni: Fram - Valur | Valsmenn geta sett pressu á Víkinga Í beinni: Stjarnan - Valur | Tímabilið hefst í Ásgarði „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Rut barnshafandi Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Sjá meira