Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. júlí 2025 16:32 Shaina Faiena Ashouri er komin aftur í Víkingstreyjuna eftir ævintýri í Kanada. Knattspyrnufélagið Víkingur Víkingar hafa endurheimt einn sinn besta leikmann frá því í fyrrasumar fyrir seinni hlutann í Bestu deild kvenna í fótbolta. Víkingsliðið er þessa dagana í vandræðum við botn Bestu deildarinnar og þjálfararnir, John Andrews og Björn Sigurbjörnsson, voru látnir taka pokann sinn eftir síðasta leik liðsins fyrir EM-frí. Tveir sigrar í tíu fyrstu leikjunum voru mikil vonbrigði og nú mun nýr þjálfari, Einar Guðnason, fá það verkefni að koma liðinu upp töfluna. Hann mætir með sterkara lið til leiks eftir EM-frí. Shaina Faiena Ashouri hefur skrifað undir samning við knattspyrnudeild Víkings en hún var leikmaður liðsins árið 2024 þegar liðið endaði í þriðja sæti í Bestu deildinni. Shaina lék þá 23 leiki í og skoraði í þeim 8 mörk. Eftir tímabilið 2024 hélt Shaina til Canada þar sem hún spilaði fyrir AFC Toronto en nú er hún mætt aftur í Hamingjuna eins Vikingar kalla heimavöll sinn. Shaina er fædd árið 1996 í Bandaríkjunum og hafði spilað fyrir Þór/KA og síðar FH áður en hún gekk til liðs við Víking í fyrra. Shaina lék 27 leiki með FH í Bestu deild kvenna árið 2023 og skoraði í þeim 8 mörk en alls hefur Shaina spilað 74 leiki hér á landi og skorað í þeim 31 mark. View this post on Instagram A post shared by Knattspyrnufélagið Víkingur (@vikingurfc) Besta deild kvenna Víkingur Reykjavík Mest lesið Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Sport Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Handbolti Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti „Meira vesen fyrir manninn sem hefur ekki hoppað yfir símaskrá“ Sport Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar Enski boltinn Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Enski boltinn Dæmd í langt bann fyrir að leyna því hvar hún væri Sport Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Handbolti Arsenal alls staðar á toppnum eftir sigur á Bæjurum Fótbolti Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Fótbolti Fleiri fréttir Atli kveður KR og flytur norður Theodór Elmar hættur hjá KR Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Sjá meira
Víkingsliðið er þessa dagana í vandræðum við botn Bestu deildarinnar og þjálfararnir, John Andrews og Björn Sigurbjörnsson, voru látnir taka pokann sinn eftir síðasta leik liðsins fyrir EM-frí. Tveir sigrar í tíu fyrstu leikjunum voru mikil vonbrigði og nú mun nýr þjálfari, Einar Guðnason, fá það verkefni að koma liðinu upp töfluna. Hann mætir með sterkara lið til leiks eftir EM-frí. Shaina Faiena Ashouri hefur skrifað undir samning við knattspyrnudeild Víkings en hún var leikmaður liðsins árið 2024 þegar liðið endaði í þriðja sæti í Bestu deildinni. Shaina lék þá 23 leiki í og skoraði í þeim 8 mörk. Eftir tímabilið 2024 hélt Shaina til Canada þar sem hún spilaði fyrir AFC Toronto en nú er hún mætt aftur í Hamingjuna eins Vikingar kalla heimavöll sinn. Shaina er fædd árið 1996 í Bandaríkjunum og hafði spilað fyrir Þór/KA og síðar FH áður en hún gekk til liðs við Víking í fyrra. Shaina lék 27 leiki með FH í Bestu deild kvenna árið 2023 og skoraði í þeim 8 mörk en alls hefur Shaina spilað 74 leiki hér á landi og skorað í þeim 31 mark. View this post on Instagram A post shared by Knattspyrnufélagið Víkingur (@vikingurfc)
Besta deild kvenna Víkingur Reykjavík Mest lesið Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Sport Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Handbolti Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti „Meira vesen fyrir manninn sem hefur ekki hoppað yfir símaskrá“ Sport Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar Enski boltinn Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Enski boltinn Dæmd í langt bann fyrir að leyna því hvar hún væri Sport Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Handbolti Arsenal alls staðar á toppnum eftir sigur á Bæjurum Fótbolti Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Fótbolti Fleiri fréttir Atli kveður KR og flytur norður Theodór Elmar hættur hjá KR Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Sjá meira