Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Magnús Jochum Pálsson skrifar 3. júlí 2025 15:00 Brynja Þorgeirsdóttir, Salvör Nordal, Eiríkur Bergmann og Magnús Þorkell Bernharðsson voru meðal þeirra sem fengu úthlutað fræðimannadvöl. Fjórtán fengu úthlutun fræðimannsíbúðar Jónshúss í Kaupmannahöfn frá ágústlokum í ár til sama tíma 2026. Alls bárust 58 gildar umsóknar og meðal þeirra sem fengu úthlutað eru Eiríkur Bergmann, Salvör Nordal, Sigrún Eldjárn og Brynja Þorgeirsdóttir. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Alþingis um úthlutanir frá úthlutunarnefnd fræðimannsíbúðar sem hefur lokið störfum og úthlutað íbúð fræðimanns á 2. hæð hússins frá ágústlokum 2025 til sama tíma að ári. Alls bárust nefndinni að þessu sinni 58 gildar umsóknir og fengu fjórtán úthlutað. Fræðimenn sem fengu úthlutun eru: AlmaDís Kristinsdóttir, til að vinna að bók um faglega nálgun í fræðslumálum fyrir starfsfólk lista-, minja- og náttúruminjasafna. Bryndís Eva Birgisdóttir, til að vinna verkefni sem ber heitið: „Symbiosis – Human Microbial Relations in Everyday Life – An Intervention with Fermented Food“. Brynja Þorgeirsdóttir, til að vinna rannsókn á forníslenskum lækningabókum á Árnasafni í Kaupmannahöfn. Eiríkur Bergmann, til að vinna að samanburðarrannsókn á þróun íslenskrar og danskrar þjóðernishyggju – með áherslu á Kaupmannahöfn sem vettvang hugmyndafræðilegrar deiglu. Hjörleifur Stefánsson, til að vinna verkefni um íslenskar sundlaugar frá fyrri hluta 20. aldar. Hrefna Róbertsdóttir, til að vinna að verkefni sem ber heitið: „Danskir einokunarkaupmenn á Íslandi 1602–1787. Heimildir til búsetusögu þeirra á verslunarstöðum“. Jóhanna Einarsdóttir, til að vinna verkefni um næringu barna – undirbúningi að samanburði milli barna á Íslandi og í Danmörku. Karítas Hrundar Pálsdóttir, til að vinna verkefni sem ber heitið: „Bókmenntir á einföldu máli“. Magnús Þorkell Bernharðsson, til að vinna að verkefni sem ber heitið: „Kvótaflóttafólk frá Írak og Sýrlandi: Samanburður á Íslandi og Danmörku“. Matthías Aron Ólafsson, til að vinna verkefni sem ber heitið: „Governing and Policing the Danish Oldenburg Empire with Investigative Commissions Across the Atlantic World and Asia, c. 1680–1780“. Rannveig S. Sigurvinsdóttir, til að vinna verkefni um dómsal í sýndarveruleika fyrir þolendur kynferðisofbeldis á Norðurlöndum. Salvör Nordal, til að vinna verkefni um lýðræðislega þátttöku barna og áhrif þeirra á ákvarðanatöku stjórnvalda. Sigrún Eldjárn, til að vinna verkefni sem ber heitið: „Myndræn skrásetning mikilvægra smáatriða í hjarta Kaupmannahafnar“. Tryggvi Gunnarsson, til að vinna verkefni um opinbert eftirlit, reglur stjórnsýsluréttar og töku þjónustugjalda. Þau dr. Anna Soffía Hauksdóttir, prófessor við Háskóla Íslands og formaður úthlutunarnefndarinnar, dr. Guðmundur Heiðar Frímannsson, prófessor emeritus, og Drífa Hjartardóttir, fyrrverandi alþingismaður, eiga sæti í úthlutunarnefndinni. Starfsmaður nefndarinnar er Jörundur Kristjánsson, sviðsstjóri samskipta- og alþjóðasviðs skrifstofu Alþingis. Alþingi Danmörk Íslendingar erlendis Menning Mest lesið Bubbi sendir út neyðarkall Innlent Julian Assange í heimsókn á Íslandi Innlent „Það er óákveðið“ Innlent Allt bendir til verkfalls Innlent Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Innlent Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks Innlent Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Erlent „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Innlent Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Erlent Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Innlent Fleiri fréttir Breytingar á forystu Framsóknar og fjöldamótmæli vestanhafs Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks „Það er óákveðið“ „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Allt bendir til verkfalls Bein útsending: Haustfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins Julian Assange í heimsókn á Íslandi Varað við hálku á Hellisheiði Jákvætt að rafvarnarvopn hafi fælingarmátt Yfirvofandi verkfall flugumferðarstjóra og Framsókn fundar Meintur brennuvargur úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Rafvopni tvisvar beitt við handtöku á öðrum ársfjórðungi Framsóknarmenn velja sér ritara Dró upp hníf í miðbænum Bubbi sendir út neyðarkall Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Vill skoða að lengja fæðingarorlof Allt stefnir í verkfall flugumferðarstjóra á sunnudag Skilji áhyggjurnar Fara fram á gæsluvarðhald yfir meintum brennuvargi Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Um sé að ræða afturför í jafnréttismálum Fella niður vörugjöld á vistvæna bíla en hækka á aðra Máttu gauka nafni tengdamóðurinnar að Ásthildi Lóu Fimm ár fyrir að stinga mann í tvígang í brjóstið Misskilningur að flugvélin hafi breytt um stefnu vegna veðurs Getur ekki sagt til um hvort hún myndi kvitta undir náðun Kouranis Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Alþingis um úthlutanir frá úthlutunarnefnd fræðimannsíbúðar sem hefur lokið störfum og úthlutað íbúð fræðimanns á 2. hæð hússins frá ágústlokum 2025 til sama tíma að ári. Alls bárust nefndinni að þessu sinni 58 gildar umsóknir og fengu fjórtán úthlutað. Fræðimenn sem fengu úthlutun eru: AlmaDís Kristinsdóttir, til að vinna að bók um faglega nálgun í fræðslumálum fyrir starfsfólk lista-, minja- og náttúruminjasafna. Bryndís Eva Birgisdóttir, til að vinna verkefni sem ber heitið: „Symbiosis – Human Microbial Relations in Everyday Life – An Intervention with Fermented Food“. Brynja Þorgeirsdóttir, til að vinna rannsókn á forníslenskum lækningabókum á Árnasafni í Kaupmannahöfn. Eiríkur Bergmann, til að vinna að samanburðarrannsókn á þróun íslenskrar og danskrar þjóðernishyggju – með áherslu á Kaupmannahöfn sem vettvang hugmyndafræðilegrar deiglu. Hjörleifur Stefánsson, til að vinna verkefni um íslenskar sundlaugar frá fyrri hluta 20. aldar. Hrefna Róbertsdóttir, til að vinna að verkefni sem ber heitið: „Danskir einokunarkaupmenn á Íslandi 1602–1787. Heimildir til búsetusögu þeirra á verslunarstöðum“. Jóhanna Einarsdóttir, til að vinna verkefni um næringu barna – undirbúningi að samanburði milli barna á Íslandi og í Danmörku. Karítas Hrundar Pálsdóttir, til að vinna verkefni sem ber heitið: „Bókmenntir á einföldu máli“. Magnús Þorkell Bernharðsson, til að vinna að verkefni sem ber heitið: „Kvótaflóttafólk frá Írak og Sýrlandi: Samanburður á Íslandi og Danmörku“. Matthías Aron Ólafsson, til að vinna verkefni sem ber heitið: „Governing and Policing the Danish Oldenburg Empire with Investigative Commissions Across the Atlantic World and Asia, c. 1680–1780“. Rannveig S. Sigurvinsdóttir, til að vinna verkefni um dómsal í sýndarveruleika fyrir þolendur kynferðisofbeldis á Norðurlöndum. Salvör Nordal, til að vinna verkefni um lýðræðislega þátttöku barna og áhrif þeirra á ákvarðanatöku stjórnvalda. Sigrún Eldjárn, til að vinna verkefni sem ber heitið: „Myndræn skrásetning mikilvægra smáatriða í hjarta Kaupmannahafnar“. Tryggvi Gunnarsson, til að vinna verkefni um opinbert eftirlit, reglur stjórnsýsluréttar og töku þjónustugjalda. Þau dr. Anna Soffía Hauksdóttir, prófessor við Háskóla Íslands og formaður úthlutunarnefndarinnar, dr. Guðmundur Heiðar Frímannsson, prófessor emeritus, og Drífa Hjartardóttir, fyrrverandi alþingismaður, eiga sæti í úthlutunarnefndinni. Starfsmaður nefndarinnar er Jörundur Kristjánsson, sviðsstjóri samskipta- og alþjóðasviðs skrifstofu Alþingis.
Alþingi Danmörk Íslendingar erlendis Menning Mest lesið Bubbi sendir út neyðarkall Innlent Julian Assange í heimsókn á Íslandi Innlent „Það er óákveðið“ Innlent Allt bendir til verkfalls Innlent Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Innlent Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks Innlent Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Erlent „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Innlent Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Erlent Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Innlent Fleiri fréttir Breytingar á forystu Framsóknar og fjöldamótmæli vestanhafs Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks „Það er óákveðið“ „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Allt bendir til verkfalls Bein útsending: Haustfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins Julian Assange í heimsókn á Íslandi Varað við hálku á Hellisheiði Jákvætt að rafvarnarvopn hafi fælingarmátt Yfirvofandi verkfall flugumferðarstjóra og Framsókn fundar Meintur brennuvargur úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Rafvopni tvisvar beitt við handtöku á öðrum ársfjórðungi Framsóknarmenn velja sér ritara Dró upp hníf í miðbænum Bubbi sendir út neyðarkall Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Vill skoða að lengja fæðingarorlof Allt stefnir í verkfall flugumferðarstjóra á sunnudag Skilji áhyggjurnar Fara fram á gæsluvarðhald yfir meintum brennuvargi Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Um sé að ræða afturför í jafnréttismálum Fella niður vörugjöld á vistvæna bíla en hækka á aðra Máttu gauka nafni tengdamóðurinnar að Ásthildi Lóu Fimm ár fyrir að stinga mann í tvígang í brjóstið Misskilningur að flugvélin hafi breytt um stefnu vegna veðurs Getur ekki sagt til um hvort hún myndi kvitta undir náðun Kouranis Sjá meira