Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi fólks að Heiðmörk Kristján Már Unnarsson skrifar 2. júlí 2025 21:00 Björg Eva Erlendsdóttir, framkvæmdastjóri Landverndar. Sigurjón Ólason Náttúruverndarsamtökin Landvernd gagnrýna fyrirhugaðar skerðingar á aðgengi almennings að Heiðmörk. Þau telja útivistargildið verðmætasta þátt svæðisins og segja langan veg frá því að lokanir eins og Veitur stefni að geti talist nauðsynlegar. Í fréttum Sýnar var rætt við Björgu Evu Erlendsdóttur, framkvæmdastjóra Landverndar, en í umsögn hvetja samtökin alla sem koma að framtíðarskipulagi Heiðmerkur til að virða almannarétt og beita meðalhófi í ákvarðanatöku. Verndun vatnsbóla megi ekki verða á kostnað aðgengis almennings að náttúru og útivistarsvæðum. Heiðmörk er eitt vinsælasta útivistarsvæði íbúa Reykjavíkur og nágrennis.Vísir Landvernd segir áformað að loka fyrir bílaumferð á víðfeðmu svæði, þar sem séu margar útivistarperlur. Fólk gæti þá þurft að ganga þrjá til fjóra kílómetra til að komast á vinsæl útivistarsvæði. Sömuleiðis verði 34 hektarar við Myllulækjartjörn afgirtir með gaddavírsgirðingu sem gjörbreyti eða loki vinsælustu gönguleiðinni í Heiðmörk. Segir Landvernd langan veg frá því að lokanir, eins og Veitur stefna að, teljist nauðsynlegar í grennd við borgir í mörgum öðrum löndum. Nánar í frétt Sýnar: Frétt frá fundi í Norræna húsinu um málið í lok maímánaðar má sjá hér: Sjónarmið formanns umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkur má heyra hér: Frétt frá því í apríl um málið má sjá hér: Tengd skjöl HeiðmörkPDF72KBSækja skjal Heiðmörk Vatn Vatnsvernd í Heiðmörk Vatnsból Borgarstjórn Reykjavík Kópavogur Garðabær Skógrækt og landgræðsla Tengdar fréttir Hefur skilning á báðum sjónarmiðum í Heiðmerkurmálinu Fyrirhugaðar breytingar á skipulagi við útivistarsvæðið í Heiðmörk þar sem til stendur að girða af stór svæði í þágu vatnsverndar hafa vakið hörð viðbrög. Oddviti Pírata í borgarstjórn kveðst hugsi yfir skotgröfunum sem málið hefur lagst í, en hún hefur mikinn skilning á báðum sjónarmiðum sem takast á. 30. maí 2025 23:39 Svæðið sem Veitur vilja girða „óþarflega stórt“ Jarðfræðingur segir svæði sem Veitur áforma um að girða af í Heiðmörk í þágu vatnsverndar óþarflega stórt. Hann leggur endurskilgreiningu vatnsverndarsvæðisins og bindur vonir við að Veitur, sem standa fyrir breytingunum, hinkri með framkvæmdir í Heiðmörk. Sjálfbærnistjóri segir forgangsröðunina einfalda; vatnið fyrst og aðrir hagsmunir síðan. 29. maí 2025 13:33 Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Veitur segja aðeins vatnsverndarsjónarmið búa að baki áformum um að takmarka bílaumferð um Heiðmörk. Bæjarstjóri Garðabæjar segir ítrustu hugmyndir Veitna skerða verulega aðgang íbúa að náttúrugæðum. 17. apríl 2025 19:14 Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Formaður Skógræktarfélags Reykjavíkur lýsir áhyggjum af fyrirætlunum Veitna um að loka fyrir bílaumferð um Heiðmörk. Vel sé hægt að tryggja vatsnvernd án þess að skikka útivsitarfólk til margra kílómetra göngu. 17. apríl 2025 14:32 Mest lesið Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Innlent Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Erlent Ræddu kílómetragjaldið í níu klukkustundir Innlent Töluvert viðbragð vegna neyðarsendis sem fór af stað fyrir slysni Innlent Heiða þurfi ekki að hafa áhyggjur af óvinsældunum Innlent Lagt til að hreindýrakvóti aukist hressilega Innlent „Við munum berjast fyrir því til síðasta dags að fá pabba aftur“ Innlent Óvenjumörg alvarleg slys undanfarið Innlent Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Erlent Ungur karlmaður lést í slysinu á Vesturlandsvegi Innlent Fleiri fréttir Ræddu kílómetragjaldið í níu klukkustundir Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Töluvert viðbragð vegna neyðarsendis sem fór af stað fyrir slysni Lagt til að hreindýrakvóti aukist hressilega Heiða þurfi ekki að hafa áhyggjur af óvinsældunum Hyggst reisa nýja flugstöð og festa flugvöllinn í sessi Óvenjumörg alvarleg slys undanfarið Laus úr haldi lögreglu eftir handtöku í tengslum við mannslát Ríkislögreglustjóri tekur Snapchat-mál lögreglunema alvarlega Helmingur borgarbúa óánægður með störf Heiðu Slæm umhirða augnlinsna geti leitt til alvarlegs augnsjúkdóms Of fáir nota endurskinsmerki og síðasta loðdýrabú landsins Fallist á að 1.300 pillur hafi verið til eigin nota Þorbjörg hættir aftur hjá Samtökunum´78 Svaraði fullum hálsi en ekki spurningu um siðareglur Styrkja báðar hliðar í Evrópuumræðunni um tíu milljónir Skólanefnd Menntaskólans á Egilsstöðum gagnrýnir skort á samráði Kynjaskiptir og ilmandi sánuklefar urðu undir í kosningu Ætla að berja í borðið: „Austurríki er ansi oft búið að heyrast í mín eyru“ Telur rétt að sniðganga Eurovision Komust yfir myndband af slysinu Sauð upp úr við athugasemd um að vændiskonan væri karl Svarar „mannfyrirlitningu“ Össurar sem segir Svandísi skorta kjörþokka Forseti biðst afsökunar og ráðherra vill sniðganga Eurovision Guðmundur Ingi kominn í veikindaleyfi og á leið í hjartaaðgerð Nú mega gæludýr aftur ferðast með eigendum sínum Bað þingheim afsökunar eftir ákall frá stjórnarandstöðu Nýr varaþingmaður stekkur inn í fjarveru Guðmundar Inga Tekur við rekstri Hornbrekku á Ólafsfirði Færslur sem veki reiði séu margfalt áhrifameiri en aðrar Sjá meira
Í fréttum Sýnar var rætt við Björgu Evu Erlendsdóttur, framkvæmdastjóra Landverndar, en í umsögn hvetja samtökin alla sem koma að framtíðarskipulagi Heiðmerkur til að virða almannarétt og beita meðalhófi í ákvarðanatöku. Verndun vatnsbóla megi ekki verða á kostnað aðgengis almennings að náttúru og útivistarsvæðum. Heiðmörk er eitt vinsælasta útivistarsvæði íbúa Reykjavíkur og nágrennis.Vísir Landvernd segir áformað að loka fyrir bílaumferð á víðfeðmu svæði, þar sem séu margar útivistarperlur. Fólk gæti þá þurft að ganga þrjá til fjóra kílómetra til að komast á vinsæl útivistarsvæði. Sömuleiðis verði 34 hektarar við Myllulækjartjörn afgirtir með gaddavírsgirðingu sem gjörbreyti eða loki vinsælustu gönguleiðinni í Heiðmörk. Segir Landvernd langan veg frá því að lokanir, eins og Veitur stefna að, teljist nauðsynlegar í grennd við borgir í mörgum öðrum löndum. Nánar í frétt Sýnar: Frétt frá fundi í Norræna húsinu um málið í lok maímánaðar má sjá hér: Sjónarmið formanns umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkur má heyra hér: Frétt frá því í apríl um málið má sjá hér: Tengd skjöl HeiðmörkPDF72KBSækja skjal
Heiðmörk Vatn Vatnsvernd í Heiðmörk Vatnsból Borgarstjórn Reykjavík Kópavogur Garðabær Skógrækt og landgræðsla Tengdar fréttir Hefur skilning á báðum sjónarmiðum í Heiðmerkurmálinu Fyrirhugaðar breytingar á skipulagi við útivistarsvæðið í Heiðmörk þar sem til stendur að girða af stór svæði í þágu vatnsverndar hafa vakið hörð viðbrög. Oddviti Pírata í borgarstjórn kveðst hugsi yfir skotgröfunum sem málið hefur lagst í, en hún hefur mikinn skilning á báðum sjónarmiðum sem takast á. 30. maí 2025 23:39 Svæðið sem Veitur vilja girða „óþarflega stórt“ Jarðfræðingur segir svæði sem Veitur áforma um að girða af í Heiðmörk í þágu vatnsverndar óþarflega stórt. Hann leggur endurskilgreiningu vatnsverndarsvæðisins og bindur vonir við að Veitur, sem standa fyrir breytingunum, hinkri með framkvæmdir í Heiðmörk. Sjálfbærnistjóri segir forgangsröðunina einfalda; vatnið fyrst og aðrir hagsmunir síðan. 29. maí 2025 13:33 Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Veitur segja aðeins vatnsverndarsjónarmið búa að baki áformum um að takmarka bílaumferð um Heiðmörk. Bæjarstjóri Garðabæjar segir ítrustu hugmyndir Veitna skerða verulega aðgang íbúa að náttúrugæðum. 17. apríl 2025 19:14 Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Formaður Skógræktarfélags Reykjavíkur lýsir áhyggjum af fyrirætlunum Veitna um að loka fyrir bílaumferð um Heiðmörk. Vel sé hægt að tryggja vatsnvernd án þess að skikka útivsitarfólk til margra kílómetra göngu. 17. apríl 2025 14:32 Mest lesið Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Innlent Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Erlent Ræddu kílómetragjaldið í níu klukkustundir Innlent Töluvert viðbragð vegna neyðarsendis sem fór af stað fyrir slysni Innlent Heiða þurfi ekki að hafa áhyggjur af óvinsældunum Innlent Lagt til að hreindýrakvóti aukist hressilega Innlent „Við munum berjast fyrir því til síðasta dags að fá pabba aftur“ Innlent Óvenjumörg alvarleg slys undanfarið Innlent Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Erlent Ungur karlmaður lést í slysinu á Vesturlandsvegi Innlent Fleiri fréttir Ræddu kílómetragjaldið í níu klukkustundir Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Töluvert viðbragð vegna neyðarsendis sem fór af stað fyrir slysni Lagt til að hreindýrakvóti aukist hressilega Heiða þurfi ekki að hafa áhyggjur af óvinsældunum Hyggst reisa nýja flugstöð og festa flugvöllinn í sessi Óvenjumörg alvarleg slys undanfarið Laus úr haldi lögreglu eftir handtöku í tengslum við mannslát Ríkislögreglustjóri tekur Snapchat-mál lögreglunema alvarlega Helmingur borgarbúa óánægður með störf Heiðu Slæm umhirða augnlinsna geti leitt til alvarlegs augnsjúkdóms Of fáir nota endurskinsmerki og síðasta loðdýrabú landsins Fallist á að 1.300 pillur hafi verið til eigin nota Þorbjörg hættir aftur hjá Samtökunum´78 Svaraði fullum hálsi en ekki spurningu um siðareglur Styrkja báðar hliðar í Evrópuumræðunni um tíu milljónir Skólanefnd Menntaskólans á Egilsstöðum gagnrýnir skort á samráði Kynjaskiptir og ilmandi sánuklefar urðu undir í kosningu Ætla að berja í borðið: „Austurríki er ansi oft búið að heyrast í mín eyru“ Telur rétt að sniðganga Eurovision Komust yfir myndband af slysinu Sauð upp úr við athugasemd um að vændiskonan væri karl Svarar „mannfyrirlitningu“ Össurar sem segir Svandísi skorta kjörþokka Forseti biðst afsökunar og ráðherra vill sniðganga Eurovision Guðmundur Ingi kominn í veikindaleyfi og á leið í hjartaaðgerð Nú mega gæludýr aftur ferðast með eigendum sínum Bað þingheim afsökunar eftir ákall frá stjórnarandstöðu Nýr varaþingmaður stekkur inn í fjarveru Guðmundar Inga Tekur við rekstri Hornbrekku á Ólafsfirði Færslur sem veki reiði séu margfalt áhrifameiri en aðrar Sjá meira
Hefur skilning á báðum sjónarmiðum í Heiðmerkurmálinu Fyrirhugaðar breytingar á skipulagi við útivistarsvæðið í Heiðmörk þar sem til stendur að girða af stór svæði í þágu vatnsverndar hafa vakið hörð viðbrög. Oddviti Pírata í borgarstjórn kveðst hugsi yfir skotgröfunum sem málið hefur lagst í, en hún hefur mikinn skilning á báðum sjónarmiðum sem takast á. 30. maí 2025 23:39
Svæðið sem Veitur vilja girða „óþarflega stórt“ Jarðfræðingur segir svæði sem Veitur áforma um að girða af í Heiðmörk í þágu vatnsverndar óþarflega stórt. Hann leggur endurskilgreiningu vatnsverndarsvæðisins og bindur vonir við að Veitur, sem standa fyrir breytingunum, hinkri með framkvæmdir í Heiðmörk. Sjálfbærnistjóri segir forgangsröðunina einfalda; vatnið fyrst og aðrir hagsmunir síðan. 29. maí 2025 13:33
Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Veitur segja aðeins vatnsverndarsjónarmið búa að baki áformum um að takmarka bílaumferð um Heiðmörk. Bæjarstjóri Garðabæjar segir ítrustu hugmyndir Veitna skerða verulega aðgang íbúa að náttúrugæðum. 17. apríl 2025 19:14
Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Formaður Skógræktarfélags Reykjavíkur lýsir áhyggjum af fyrirætlunum Veitna um að loka fyrir bílaumferð um Heiðmörk. Vel sé hægt að tryggja vatsnvernd án þess að skikka útivsitarfólk til margra kílómetra göngu. 17. apríl 2025 14:32