Ánægja með gjaldfrjálsar skólamáltíðir en fjármögnunin áskorun Hólmfríður Gísladóttir skrifar 27. júní 2025 12:47 Veruleg ánægja er meðal foreldra og forráðamanna með verkefnið. Getty Ríflega 80 prósent foreldra og forráðamanna grunnskólabarna segjast ánægð með gjaldfrjálsar skólamáltíðir. Aðeins 7 prósent segjast nokkuð eða mjög neikvæð gagnvart verkefninu. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu um áhrif af gjaldfrjálsum skólamáltíðum, sem birt hefur verið á heimasíðu Stjórnarráðsins. Skýrslan var kynnt á ríkisstjórnarfundi í morgun. Skýrslan var unnin af starfshópi skipuðum af innviðaráðherra og byggir meðal annars á þremur könnunum sem lagðar voru fyrir sveitarfélögin, stjórnendur grunnskóla og foreldra og forráðamenn. Samkvæmt skýrslunni segjast skólastjórnendur og sveitarfélögin sjá mikinn ávinning af gjaldfrjálsum skólamáltíðum, þar sem öllum börnum séu tryggðar skólamáltíðir óháð efnahag og fleiri börn nýti máltíðirnar. Áskoranir vegna verkefnisins felast meðal annars í matarsóun og fjármögnun en kostnaður hefur aukist hjá meirihluta sveitarfélaga, meðal annars vegna þess að mótframlag ríkisins nemur einungis hluta af heildarkostnaði og verð á matvöru fer hækkandi. Starfshópurinn beinir sex ábendingum til stjórnvalda, ríkis og sveitarfélaga: Rannsaka þarf matarsóun og gera íhlutanir til að minnka hana. Hafa þarf eftirlit með gæðum máltíða og næringarinnihaldi. Tryggja þarf fjármagn fyrir gæðaríkri skólamáltíð. Tryggja þarf að til staðar séu upplýsingar sveitarfélaga um raunkostnað. Skýra þarf hvort gjaldfrjálsar skólamáltíðir eigi eingöngu við um hádegisverð eða alla málsverði á skólatíma. Taka þarf ákvörðun um framhald verkefnisins þegar því lýkur árið 2027. Börn og uppeldi Skóla- og menntamál Sveitarstjórnarmál Grunnskólar Rekstur hins opinbera Mest lesið Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur Erlent Borgin beri ábyrgð sem eigandi Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Sjá meira
Þetta kemur fram í nýrri skýrslu um áhrif af gjaldfrjálsum skólamáltíðum, sem birt hefur verið á heimasíðu Stjórnarráðsins. Skýrslan var kynnt á ríkisstjórnarfundi í morgun. Skýrslan var unnin af starfshópi skipuðum af innviðaráðherra og byggir meðal annars á þremur könnunum sem lagðar voru fyrir sveitarfélögin, stjórnendur grunnskóla og foreldra og forráðamenn. Samkvæmt skýrslunni segjast skólastjórnendur og sveitarfélögin sjá mikinn ávinning af gjaldfrjálsum skólamáltíðum, þar sem öllum börnum séu tryggðar skólamáltíðir óháð efnahag og fleiri börn nýti máltíðirnar. Áskoranir vegna verkefnisins felast meðal annars í matarsóun og fjármögnun en kostnaður hefur aukist hjá meirihluta sveitarfélaga, meðal annars vegna þess að mótframlag ríkisins nemur einungis hluta af heildarkostnaði og verð á matvöru fer hækkandi. Starfshópurinn beinir sex ábendingum til stjórnvalda, ríkis og sveitarfélaga: Rannsaka þarf matarsóun og gera íhlutanir til að minnka hana. Hafa þarf eftirlit með gæðum máltíða og næringarinnihaldi. Tryggja þarf fjármagn fyrir gæðaríkri skólamáltíð. Tryggja þarf að til staðar séu upplýsingar sveitarfélaga um raunkostnað. Skýra þarf hvort gjaldfrjálsar skólamáltíðir eigi eingöngu við um hádegisverð eða alla málsverði á skólatíma. Taka þarf ákvörðun um framhald verkefnisins þegar því lýkur árið 2027.
Börn og uppeldi Skóla- og menntamál Sveitarstjórnarmál Grunnskólar Rekstur hins opinbera Mest lesið Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur Erlent Borgin beri ábyrgð sem eigandi Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Sjá meira