OKC lyftir titlinum: „Að vita að þetta var allt þess virði er einstakt“ Haraldur Örn Haraldsson skrifar 23. júní 2025 08:03 OKC er NBA-meistari Matthew Stockman/Getty Oklahoma City varð í nótt NBA-meistari eftir sigur gegn Indiana Pacers. Shai Gilgeous-Alexander var valinn MVP (mikilvægasti leikmaður) úrslitaseríunnar en hann ræddi tilfinningarnar eftir leik við ESPN. „Það er ferðalagið,“ segir Shai aðspurður hvað er það fyrsta sem hann hugsar um eftir þennan árangur. „Maður fer að hugsa um öll augnablikin, öll skiptin sem ég fór að efast, allar stundirnar sem ég var full kokhraustur, öll skiptin sem maður fékk rassskell, og þegar hlutirnir gengu ekki upp. Allt sem gekk vel og það sem gekk illa. Að vita, að þetta var allt þess virði, er einstakt. Það eru svo margir sem vinna svona hart að sér og ætla sér þetta en komast bara ekki þangað. Ég og þessi hópur er blessaður. Þetta var frábært tækifæri og ég er bara svo ánægður að við náðum allir okkar markmiði,“ sagði Shai. Fagnaðarlætin þegar þeir lyfta titlinum má sjá hér fyrir neðan. Klippa: OKC lyftir titlinum Einn besti leikmaður Indiana Pacers meiddist snemma í leiknum og gat ekki haldið áfram. Shai segir að það hafi verið sorglegt að sjá. „Ég get ekki ímyndað mér að spila í stærsta leik lífs míns, að spila fyrir þetta eina sem mér hefur alltaf dreymt um. Stærsta sviðið, leikur sjö í NBA úrsltunum og eitthvað svona óheppilegt gerist, það er ósanngjarnt. Ég finn til með honum, bið fyrir honum og óska honum góðs gengis. Hann er frábær leikmaður, og á framtíðina fyrir sér,“ sagði Shai Atvikið þegar Haliburton meiðist má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Haliburton meiðist Körfubolti NBA Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Í beinni: Man. City - Liverpool | Risaleikur á Etihad Engin skoraði meira en Elín Klara Í beinni: Rayo Vallecano - Real Madrid | Geta styrkt stöðuna á toppnum Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Sjá meira
„Það er ferðalagið,“ segir Shai aðspurður hvað er það fyrsta sem hann hugsar um eftir þennan árangur. „Maður fer að hugsa um öll augnablikin, öll skiptin sem ég fór að efast, allar stundirnar sem ég var full kokhraustur, öll skiptin sem maður fékk rassskell, og þegar hlutirnir gengu ekki upp. Allt sem gekk vel og það sem gekk illa. Að vita, að þetta var allt þess virði, er einstakt. Það eru svo margir sem vinna svona hart að sér og ætla sér þetta en komast bara ekki þangað. Ég og þessi hópur er blessaður. Þetta var frábært tækifæri og ég er bara svo ánægður að við náðum allir okkar markmiði,“ sagði Shai. Fagnaðarlætin þegar þeir lyfta titlinum má sjá hér fyrir neðan. Klippa: OKC lyftir titlinum Einn besti leikmaður Indiana Pacers meiddist snemma í leiknum og gat ekki haldið áfram. Shai segir að það hafi verið sorglegt að sjá. „Ég get ekki ímyndað mér að spila í stærsta leik lífs míns, að spila fyrir þetta eina sem mér hefur alltaf dreymt um. Stærsta sviðið, leikur sjö í NBA úrsltunum og eitthvað svona óheppilegt gerist, það er ósanngjarnt. Ég finn til með honum, bið fyrir honum og óska honum góðs gengis. Hann er frábær leikmaður, og á framtíðina fyrir sér,“ sagði Shai Atvikið þegar Haliburton meiðist má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Haliburton meiðist
Körfubolti NBA Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Í beinni: Man. City - Liverpool | Risaleikur á Etihad Engin skoraði meira en Elín Klara Í beinni: Rayo Vallecano - Real Madrid | Geta styrkt stöðuna á toppnum Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Sjá meira