Frestar aftur TikTok-banni Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 19. júní 2025 16:50 Donald Trump hefur frestað TikTok banni. AP/Evan Vucci Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur frestað aftur banni samfélagsmiðilsins TikTok í Bandaríkjunum í níutíu daga. TikTok bannið átti fyrst að taka gildi í janúar. Bannið er tilkomið vegna bandarískra laga sem þvinga kínverska eigendur TikTok til að selja starfsemi miðilsins úr landi. Selji þeir ekki miðilinn verði lokað fyrir notkun hans í Bandaríkjunum. Bannið tók gildi 19. janúar og liður nokkrir klukkutímar þar sem notendur í Bandaríkjunum gátu ekki nýtt sér miðilinn og fengu upp villumeldingu. Trump ákvað þá að fresta banninu, bandarískum áhrifavöldum til mikillar gleði. Þann 4. apríl frestaði Trump banninu aftur, þá í 75 daga, og sagði að samningaviðræður við yfirvöld í Kína hafi gengið vel. Hins vegar þyrfti lengri tíma til að ljúka samningaviðræðunum. Samkvæmt umfjöllun The Guardian var þeim samningaviðræðum frestað eftir að Trump setti há tollgjöld á Kína. Þann 19. júní var 75. dagurinn runninn upp og tilkynnti forsetinn að hann hefði aftur undirritað forsetatilskipun um frestun á banninu. Nýjasta frestunin gildir í níutíu daga eða til 17. september. „Ég hef skrifað undir forsetatilskipun sem framlengir frestinum fyrir lokun TikTok um níutíu daga,“ skrifaði forsetinn í færslu á samfélagsmiðlinum sínum Truth Social. Fjöldi bandarískra auðjöfra og fyrirtæka hafa sóst eftir því að kaupa gríðarlega vinsæla samfélagsmiðilinn. Þar á meðal er áhrifavaldurinn Mr. Beast, Amazon, Microsoft og Kevin O'Leary sem er þekktur úr þáttunum Shark Tank. Bandaríkin TikTok Samfélagsmiðlar Donald Trump Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Fékk afa sinn með sér á skólabekk Innlent Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Innlent Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Erlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Innlent Fleiri fréttir Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Sjá meira
Bannið er tilkomið vegna bandarískra laga sem þvinga kínverska eigendur TikTok til að selja starfsemi miðilsins úr landi. Selji þeir ekki miðilinn verði lokað fyrir notkun hans í Bandaríkjunum. Bannið tók gildi 19. janúar og liður nokkrir klukkutímar þar sem notendur í Bandaríkjunum gátu ekki nýtt sér miðilinn og fengu upp villumeldingu. Trump ákvað þá að fresta banninu, bandarískum áhrifavöldum til mikillar gleði. Þann 4. apríl frestaði Trump banninu aftur, þá í 75 daga, og sagði að samningaviðræður við yfirvöld í Kína hafi gengið vel. Hins vegar þyrfti lengri tíma til að ljúka samningaviðræðunum. Samkvæmt umfjöllun The Guardian var þeim samningaviðræðum frestað eftir að Trump setti há tollgjöld á Kína. Þann 19. júní var 75. dagurinn runninn upp og tilkynnti forsetinn að hann hefði aftur undirritað forsetatilskipun um frestun á banninu. Nýjasta frestunin gildir í níutíu daga eða til 17. september. „Ég hef skrifað undir forsetatilskipun sem framlengir frestinum fyrir lokun TikTok um níutíu daga,“ skrifaði forsetinn í færslu á samfélagsmiðlinum sínum Truth Social. Fjöldi bandarískra auðjöfra og fyrirtæka hafa sóst eftir því að kaupa gríðarlega vinsæla samfélagsmiðilinn. Þar á meðal er áhrifavaldurinn Mr. Beast, Amazon, Microsoft og Kevin O'Leary sem er þekktur úr þáttunum Shark Tank.
Bandaríkin TikTok Samfélagsmiðlar Donald Trump Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Fékk afa sinn með sér á skólabekk Innlent Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Innlent Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Erlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Innlent Fleiri fréttir Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Sjá meira