Gera Austurstræti og Veltusund varanlega að göngugötum Kjartan Kjartansson skrifar 19. júní 2025 09:08 Tölvuteiknuð mynd af því hvernig Austurstræti gæti litið út eftir endurgerð sem hefur verið frestað. Reykjavíkurborg Fulltrúar borgarstjórnarmeirihlutans í umhverfis- og skipulagsráði Reykjavíkurborgar samþykktu tillögu um að gera Austurstræti og Veltusund varanlega að göngugötum í gær. Endugerð gatnanna sem var samþykkt í fyrra frestast þó. Með tillögunni er viðkomandi sviðum borgaryfirvalda falið að útfæra merkingar og einfaldar aðgerðir til þess að gera göturnar tvær að göngugötum þrátt fyrir að ekki sé unnt að fara í endurgerð gatnanna á þessum tímapunkti. Eitt og hálf ár er frá því að ráðið samþykkt heimild til verkhönnunar og breytingar á Austurstræti sem göngusvæðis. Fulltrúar minnihlutans lögðu til tillagan um að vera göturnar tvær að göngugötum yrði kynnt fyrir íbúum og rekstraraðilum í viðkomandi götu auk ýmissa íbúasamtaka og hagaðila. Þeim yrði gefinn kostur á að skila inn athugasemdum áður en tillagan yrði samþykkt. Þeirri tillögu var hafnað. Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins greiddu að svo búnu atkvæði gegn því að gera göturnar að göngugötum en fulltrúi Framsóknarflokksins sat hjá. Vísa til stuðnings sem kemur fram í könnunum Meirihlutinn vísaði til mikils og vaxandi stuðnings borgarbúa við göngugötur í bókun sem hann lét gera á fundi ráðsins. „Mikill meirihluti borgarbúa er hlynntur göngugötum og hefur stuðningurinn aukist um leið og þeim hefur fækkað sem eru óánægð. Könnun hefur sýnt að þeim fjölgar sem telja að göngugötusvæðin megi vera stærri. Við tökum þvi sem hvatningu til að stækka göngusvæðin og munum nú koma á samfelldu göngusvæði í Kvosinni frá Lækjartorgi að Ingólfstorgi,“ segir í bókuninni. Dóra Björt Guðjónsdóttir, formaður ráðsins og borgarfulltrúi Pírata, sagði á Facebook eftir að tillagan var samþykkt að endurgerð Austurstrætis frestaðist eitthvað. „En við látum gangandi ekki bíða og tökum strax af skarið,“ skrifaði hún og deildi tölvugerðum myndum af því hvernig Austurstræti gæti litið út eftir breytingar. Nýlega kvartaði eigandi fataverslunarinnar Gyllta kattarins sem hefur verið rekin í Austurstræti undanfarna tvo áratugi undan því opinberlega hversu erfitt væri fyrir viðskiptavini sína að fá bílastæði í miðborginni. Það væri ástæða þess að verslunin yrði flutt út á Fiskislóð. Reykjavík Göngugötur Verslun Bílar Borgarstjórn Mest lesið Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Innlent Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Innlent Áhugi á Valhöll Innlent Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Innlent Fer ekki í formanninn Innlent Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent Fleiri fréttir „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún segir Evrópusambandið glæpamenn Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Sjá meira
Með tillögunni er viðkomandi sviðum borgaryfirvalda falið að útfæra merkingar og einfaldar aðgerðir til þess að gera göturnar tvær að göngugötum þrátt fyrir að ekki sé unnt að fara í endurgerð gatnanna á þessum tímapunkti. Eitt og hálf ár er frá því að ráðið samþykkt heimild til verkhönnunar og breytingar á Austurstræti sem göngusvæðis. Fulltrúar minnihlutans lögðu til tillagan um að vera göturnar tvær að göngugötum yrði kynnt fyrir íbúum og rekstraraðilum í viðkomandi götu auk ýmissa íbúasamtaka og hagaðila. Þeim yrði gefinn kostur á að skila inn athugasemdum áður en tillagan yrði samþykkt. Þeirri tillögu var hafnað. Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins greiddu að svo búnu atkvæði gegn því að gera göturnar að göngugötum en fulltrúi Framsóknarflokksins sat hjá. Vísa til stuðnings sem kemur fram í könnunum Meirihlutinn vísaði til mikils og vaxandi stuðnings borgarbúa við göngugötur í bókun sem hann lét gera á fundi ráðsins. „Mikill meirihluti borgarbúa er hlynntur göngugötum og hefur stuðningurinn aukist um leið og þeim hefur fækkað sem eru óánægð. Könnun hefur sýnt að þeim fjölgar sem telja að göngugötusvæðin megi vera stærri. Við tökum þvi sem hvatningu til að stækka göngusvæðin og munum nú koma á samfelldu göngusvæði í Kvosinni frá Lækjartorgi að Ingólfstorgi,“ segir í bókuninni. Dóra Björt Guðjónsdóttir, formaður ráðsins og borgarfulltrúi Pírata, sagði á Facebook eftir að tillagan var samþykkt að endurgerð Austurstrætis frestaðist eitthvað. „En við látum gangandi ekki bíða og tökum strax af skarið,“ skrifaði hún og deildi tölvugerðum myndum af því hvernig Austurstræti gæti litið út eftir breytingar. Nýlega kvartaði eigandi fataverslunarinnar Gyllta kattarins sem hefur verið rekin í Austurstræti undanfarna tvo áratugi undan því opinberlega hversu erfitt væri fyrir viðskiptavini sína að fá bílastæði í miðborginni. Það væri ástæða þess að verslunin yrði flutt út á Fiskislóð.
Reykjavík Göngugötur Verslun Bílar Borgarstjórn Mest lesið Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Innlent Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Innlent Áhugi á Valhöll Innlent Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Innlent Fer ekki í formanninn Innlent Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent Fleiri fréttir „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún segir Evrópusambandið glæpamenn Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Sjá meira
Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“
Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent