„Það er komin aðeins skýrari mynd“ Árni Sæberg skrifar 16. júní 2025 15:27 Ævar Pálmi Pálmason, aðstoðaryfirlögregluþjónn miðlægrar rannsóknardeildar Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Vísir/Ívar Fannar Skýrari mynd er komin á atburði á Edition-hótelinu aðfaranótt laugardags, þegar tveir franskir ferðamenn fundust látnir. Ferðmennirnir voru búsettir á Írlandi. Þetta segir Ævar Pálmi Pálmason, aðstoðaryfirlögregluþjónn miðlægrar rannsóknardeildar Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, í samtali við fréttastofu. Hann ítrekar þó að rannsókn málsins sé á frumstigi og mikil vinna sé fram undan. Franska lögreglan kom þeirri íslensku í samband við aðstandendur Í dag var greint frá því að lögreglumenn hefðu sett sig í samband við kollega sína í Frakklandi. Ævar Pálmi segir það hafa verið gert með fulltingi franska sendiráðsins á Íslandi. Franska lögreglan hafi aðstoðað þá íslensku við að komast í samband við aðstandendur þeirra látnu. Hin látnu og konan sem grunuð er um að hafa ráðið þeim bana, hafi þó verið búsett á Írlandi og hafi komið þaðan í frí hér á landi. Líkt og greint hefur verið frá er konan móðir sem grunuð er um að bana eiginmanni sínum og dóttur. Konan og maður hennar voru á sextugsaldri en dóttirin um þrítugt. Fundust inni á herbergi Ævar Pálmi segir að lík hinna látnu hafi fundist inni á hótelherbergi fjölskyldunnar. Hann geti ekki upplýst hvort það hafi verið á sama stað inni á herberginu. Þau hafi verið úrskurðuð látin á vettvangi. Þá segir hann að stunguáverkar hafi verið á líkunum sem og á konunni en hann geti ekki upplýst hvers konar eggvopni var beitt. Þá geti hann ekkert gefið upp um eðli áverkanna á konunni. Konan hefur réttarstöðu sakbornings í málinu og hefur verið úrskurðuð í gæsluvarðhald til og með föstudegi. Manndráp á Reykjavík Edition Reykjavík Lögreglumál Tengdar fréttir Andlát frönsku ferðamannanna vekur eftirtekt erlendis Andlát frönsku ferðamannanna á Edition hótelinu í Reykjavík hafa vakið athygli út fyrir landsteinana, en víða er fjallað um málið í erlendum miðlum, sér í lagi frönskum. 15. júní 2025 19:53 „Þetta eru alvarlegir stunguáverkar“ Frönsk kona er grunuð um að hafa orðið eiginmanni sínum og dóttur að bana á hótelherbergi á Edition í Reykjavík. Konan var flutt af vettvangi með stunguáverka. Farið verður fram á gæsluvarðhald yfir konunni, en rannsókn málsins er á frumstigi. Þetta herma heimildir fréttastofu. 14. júní 2025 19:22 Hin grunaða með stunguáverka og blindflug án samræmds námsmats Frönsk kona er grunuð um að hafa orðið eiginmanni sínum og dóttur á þrítugsaldri að bana á hótelherbergi á Edition í Reykjavík. Konan var flutt af vettvangi með stunguáverka. Farið verður fram á gæsluvarðhald yfir konunni, en rannsókn málsins er á frumstigi. 14. júní 2025 18:19 Frönsk kona grunuð um að bana dóttur sinni og eiginmanni Frönsk kona á sextugsaldri er með stöðu sakbornings grunuð um að hafa ráðið eiginmanni sínum og dóttur bana á hótelherbergi á Edition í Reykjavík. Konan var með alvarlega stunguáverka þegar lögreglu bar að garði. Hún er í haldi lögreglu. 14. júní 2025 16:43 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Fleiri fréttir Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Sjá meira
Þetta segir Ævar Pálmi Pálmason, aðstoðaryfirlögregluþjónn miðlægrar rannsóknardeildar Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, í samtali við fréttastofu. Hann ítrekar þó að rannsókn málsins sé á frumstigi og mikil vinna sé fram undan. Franska lögreglan kom þeirri íslensku í samband við aðstandendur Í dag var greint frá því að lögreglumenn hefðu sett sig í samband við kollega sína í Frakklandi. Ævar Pálmi segir það hafa verið gert með fulltingi franska sendiráðsins á Íslandi. Franska lögreglan hafi aðstoðað þá íslensku við að komast í samband við aðstandendur þeirra látnu. Hin látnu og konan sem grunuð er um að hafa ráðið þeim bana, hafi þó verið búsett á Írlandi og hafi komið þaðan í frí hér á landi. Líkt og greint hefur verið frá er konan móðir sem grunuð er um að bana eiginmanni sínum og dóttur. Konan og maður hennar voru á sextugsaldri en dóttirin um þrítugt. Fundust inni á herbergi Ævar Pálmi segir að lík hinna látnu hafi fundist inni á hótelherbergi fjölskyldunnar. Hann geti ekki upplýst hvort það hafi verið á sama stað inni á herberginu. Þau hafi verið úrskurðuð látin á vettvangi. Þá segir hann að stunguáverkar hafi verið á líkunum sem og á konunni en hann geti ekki upplýst hvers konar eggvopni var beitt. Þá geti hann ekkert gefið upp um eðli áverkanna á konunni. Konan hefur réttarstöðu sakbornings í málinu og hefur verið úrskurðuð í gæsluvarðhald til og með föstudegi.
Manndráp á Reykjavík Edition Reykjavík Lögreglumál Tengdar fréttir Andlát frönsku ferðamannanna vekur eftirtekt erlendis Andlát frönsku ferðamannanna á Edition hótelinu í Reykjavík hafa vakið athygli út fyrir landsteinana, en víða er fjallað um málið í erlendum miðlum, sér í lagi frönskum. 15. júní 2025 19:53 „Þetta eru alvarlegir stunguáverkar“ Frönsk kona er grunuð um að hafa orðið eiginmanni sínum og dóttur að bana á hótelherbergi á Edition í Reykjavík. Konan var flutt af vettvangi með stunguáverka. Farið verður fram á gæsluvarðhald yfir konunni, en rannsókn málsins er á frumstigi. Þetta herma heimildir fréttastofu. 14. júní 2025 19:22 Hin grunaða með stunguáverka og blindflug án samræmds námsmats Frönsk kona er grunuð um að hafa orðið eiginmanni sínum og dóttur á þrítugsaldri að bana á hótelherbergi á Edition í Reykjavík. Konan var flutt af vettvangi með stunguáverka. Farið verður fram á gæsluvarðhald yfir konunni, en rannsókn málsins er á frumstigi. 14. júní 2025 18:19 Frönsk kona grunuð um að bana dóttur sinni og eiginmanni Frönsk kona á sextugsaldri er með stöðu sakbornings grunuð um að hafa ráðið eiginmanni sínum og dóttur bana á hótelherbergi á Edition í Reykjavík. Konan var með alvarlega stunguáverka þegar lögreglu bar að garði. Hún er í haldi lögreglu. 14. júní 2025 16:43 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Fleiri fréttir Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Sjá meira
Andlát frönsku ferðamannanna vekur eftirtekt erlendis Andlát frönsku ferðamannanna á Edition hótelinu í Reykjavík hafa vakið athygli út fyrir landsteinana, en víða er fjallað um málið í erlendum miðlum, sér í lagi frönskum. 15. júní 2025 19:53
„Þetta eru alvarlegir stunguáverkar“ Frönsk kona er grunuð um að hafa orðið eiginmanni sínum og dóttur að bana á hótelherbergi á Edition í Reykjavík. Konan var flutt af vettvangi með stunguáverka. Farið verður fram á gæsluvarðhald yfir konunni, en rannsókn málsins er á frumstigi. Þetta herma heimildir fréttastofu. 14. júní 2025 19:22
Hin grunaða með stunguáverka og blindflug án samræmds námsmats Frönsk kona er grunuð um að hafa orðið eiginmanni sínum og dóttur á þrítugsaldri að bana á hótelherbergi á Edition í Reykjavík. Konan var flutt af vettvangi með stunguáverka. Farið verður fram á gæsluvarðhald yfir konunni, en rannsókn málsins er á frumstigi. 14. júní 2025 18:19
Frönsk kona grunuð um að bana dóttur sinni og eiginmanni Frönsk kona á sextugsaldri er með stöðu sakbornings grunuð um að hafa ráðið eiginmanni sínum og dóttur bana á hótelherbergi á Edition í Reykjavík. Konan var með alvarlega stunguáverka þegar lögreglu bar að garði. Hún er í haldi lögreglu. 14. júní 2025 16:43