Þingmenn stjórnarandstöðu ræddu bókun 35 í nærri hálfan sólarhring Lovísa Arnardóttir skrifar 13. júní 2025 07:28 Þingmenn Miðflokksins, þar með talið formaður hans, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, voru áberandi í umræðu um bókun 35. Vísir/Anton Brink Þingmenn stjórnarandstöðunnar ræddu bókun 35 í nærri hálfan sólarhring á þingi í gær. Þing hófst klukkan 13.30 með umræðu um fyrst störf þingsins og svo um fundarstjórn. Umræða um Evrópska efnahagssvæðið, bókun 35, hófst svo klukkan 14.34 og stóð til 02:07 í nótt. Þingfundi var svo frestað klukkan 02:14 en hefst aftur klukkan 11 og er málið þar á dagskrá. Umræðan snerist þó um fundarstjórn um miðnætti og hélt svo áfram um bókun 35 þar til um eitt þegar umræðan fjallaði aftur um fundarstjórn í um fimmtán mínútur. Þingmenn Miðflokksins voru áberandi í umræðunni frá upphafi til enda. Þau Bergþór Ólason, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, Karl Gauti Hjaltason, Snorri Másson, Þorgrímur Sigmundsson, Ingibjörg Davíðsdóttir og Nanna Margrét Gunnlaugsdóttir og Sigríður Á. Andersen En það voru líka þingmenn Sjálfstæðisflokksins, þau Hildur Sverrisdóttir, Ólafur Adolfsson, Jens Garðar Helgason, Bryndís Haraldsdóttir, Jón Pétur Zimsen og Njáll Trausti Friðbertsson. Þórarinn Ingi Pétursson, þingmaður Framsóknarflokksins, Stefán Vagn Stefánsson og Halla Hrund Logadóttir þingmenn sama flokks tóku einnig virkan þátt. Þingmenn stjórnarflokkanna tóku þó nokkrir þátt í umræðum, en þó ekki aðeins um bókun 35. Pawel Bartoszek, þingmaður Viðreisnar, bar af sér sakir klukkan 15:27 um að hann og aðrir sem tali fyrir málinu tali máli mótaðilans. Dagbjört Hákonardóttir, þingkona Samfylkingarinnar, og Ásthildur Lóa Þórsdóttir, þingkona Flokks fólksins, tóku þátt í umræðu um fundarstjórn nær miðnætti og svo María Rut Kristinsdóttir, þingkona Viðreisnar, um klukkan hálf tvö. Fór úr nefnd í apríl Frumvarpið er stjórnarfrumvarp og var umræðan í gær og nótt framhald á annarri umræðu. Henni er ekki enn lokið. Fjallað var um það í apríl að utanríkismálanefnd hefði lokið umfjöllun um frumvarpið og það gæti haldið áfram í aðra umræðu. Bókun 35, lagafrumvarp um breytingu á lögum EES-svæðisins á að leysa úr árekstrum milli lagaákvæða sem innleiða EES-reglur og annarra lagaákvæða. Bókun 35 Alþingi EES-samningurinn Miðflokkurinn Framsóknarflokkurinn Sjálfstæðisflokkurinn Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Tengdar fréttir Starfsáætlun Alþingis felld úr gildi Forseti Alþingis hefur tekið starfsáætlun Alþings úr sambandi og fellur áætlunin því úr gildi. Óvíst er hvenær þinglok fara fram. 6. júní 2025 18:34 Ekki ólíklegt að þingið fari nokkra daga fram yfir Forsætisráðherra býst við að þingið fari nokkra daga fram yfir áætluð þinglok. Fjölmörg mál bíða afgreiðslu en stefnt er á að koma nokkrum stórum málum í gegn. 4. júní 2025 12:31 Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra sem beitti sér gegn því að Alþingi samþykkti bókun 35 við EES samninginn ætlar að styðja bókunina þegar hún verður lögð fram af núverandi ríkisstjórn. Dómsmálaráðherra segir það ástand sem nú ríki hjá embætti ríkissaksóknara ekki geta varað lengi. 23. desember 2024 19:41 Mest lesið Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Erlent Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Innlent „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Innlent Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug Innlent Brunaði austur til að finna litla frænda Innlent Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Innlent Belgar komu í veg fyrir samþykkt um nýtingu rússneskra eigna Erlent Þjóðin klofin í afstöðu til þess hvort jafnrétti kynjanna hafi verið náð Innlent Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Erlent Dóra Björt stefnir á formanninn Innlent Fleiri fréttir Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Heimilar umferð um Vonarskarð Sennilegt að ástand Þingvallavegar hafi haft áhrif á aðdraganda banaslyss Miðla sögu jafnréttisbaráttunnar á Íslandi til útlanda Bein útsending: Nútíma kvennabarátta – Staða kvenna af erlendum uppruna á vinnumarkaði Dóra Björt stefnir á formanninn Þjóðin klofin í afstöðu til þess hvort jafnrétti kynjanna hafi verið náð Bein útsending: Umhverfismat vegna Sundabrautar kynnt Varnar- og öryggisstefna fyrir Ísland: Áhersla á Norðurslóðir, NATO og samstarf við Bandaríkin Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Þriggja ára fangelsi eftir flug frá Berlín Fann aldagamlan mun, brást hárrétt við og langar að gerast fornleifafræðingur Brunaði austur til að finna litla frænda „Þá erum við að tala um 60 milljarða í töpuðum útflutningstekjum“ Kvíðið starfsfólk, handtökur og fornminjafundur Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Lúkas Geir áfrýjar eins og hinir tveir Kvenleiðtogar á kvennafrídegi: Kristrún með fjölskyldunni, Inga vill kíkja á Arnarhól og Þorgerður með í baráttuanda Landsnet fagnar sigri í baráttu við landeigendur Falsað myndband af kennara og nemanda fór í dreifingu Nýr lögreglustjóri á Austurlandi verði skipaður á allra næstu dögum Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins „Við finnum fyrir mikilli spennu frá heimsbyggðinni“ Verktakar hafi greinilega nóg því þeir kjósi frekar að bíða en lækka Pallborðið: Dómgreindarbrestur hjá CoolBet Guðmundur til ráðherra og framkvæmdastjóri HK tekur við Sjaldan eins erfitt að kaupa fasteign og konur undirbúa verkfall Sjá meira
Umræðan snerist þó um fundarstjórn um miðnætti og hélt svo áfram um bókun 35 þar til um eitt þegar umræðan fjallaði aftur um fundarstjórn í um fimmtán mínútur. Þingmenn Miðflokksins voru áberandi í umræðunni frá upphafi til enda. Þau Bergþór Ólason, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, Karl Gauti Hjaltason, Snorri Másson, Þorgrímur Sigmundsson, Ingibjörg Davíðsdóttir og Nanna Margrét Gunnlaugsdóttir og Sigríður Á. Andersen En það voru líka þingmenn Sjálfstæðisflokksins, þau Hildur Sverrisdóttir, Ólafur Adolfsson, Jens Garðar Helgason, Bryndís Haraldsdóttir, Jón Pétur Zimsen og Njáll Trausti Friðbertsson. Þórarinn Ingi Pétursson, þingmaður Framsóknarflokksins, Stefán Vagn Stefánsson og Halla Hrund Logadóttir þingmenn sama flokks tóku einnig virkan þátt. Þingmenn stjórnarflokkanna tóku þó nokkrir þátt í umræðum, en þó ekki aðeins um bókun 35. Pawel Bartoszek, þingmaður Viðreisnar, bar af sér sakir klukkan 15:27 um að hann og aðrir sem tali fyrir málinu tali máli mótaðilans. Dagbjört Hákonardóttir, þingkona Samfylkingarinnar, og Ásthildur Lóa Þórsdóttir, þingkona Flokks fólksins, tóku þátt í umræðu um fundarstjórn nær miðnætti og svo María Rut Kristinsdóttir, þingkona Viðreisnar, um klukkan hálf tvö. Fór úr nefnd í apríl Frumvarpið er stjórnarfrumvarp og var umræðan í gær og nótt framhald á annarri umræðu. Henni er ekki enn lokið. Fjallað var um það í apríl að utanríkismálanefnd hefði lokið umfjöllun um frumvarpið og það gæti haldið áfram í aðra umræðu. Bókun 35, lagafrumvarp um breytingu á lögum EES-svæðisins á að leysa úr árekstrum milli lagaákvæða sem innleiða EES-reglur og annarra lagaákvæða.
Bókun 35 Alþingi EES-samningurinn Miðflokkurinn Framsóknarflokkurinn Sjálfstæðisflokkurinn Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Tengdar fréttir Starfsáætlun Alþingis felld úr gildi Forseti Alþingis hefur tekið starfsáætlun Alþings úr sambandi og fellur áætlunin því úr gildi. Óvíst er hvenær þinglok fara fram. 6. júní 2025 18:34 Ekki ólíklegt að þingið fari nokkra daga fram yfir Forsætisráðherra býst við að þingið fari nokkra daga fram yfir áætluð þinglok. Fjölmörg mál bíða afgreiðslu en stefnt er á að koma nokkrum stórum málum í gegn. 4. júní 2025 12:31 Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra sem beitti sér gegn því að Alþingi samþykkti bókun 35 við EES samninginn ætlar að styðja bókunina þegar hún verður lögð fram af núverandi ríkisstjórn. Dómsmálaráðherra segir það ástand sem nú ríki hjá embætti ríkissaksóknara ekki geta varað lengi. 23. desember 2024 19:41 Mest lesið Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Erlent Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Innlent „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Innlent Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug Innlent Brunaði austur til að finna litla frænda Innlent Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Innlent Belgar komu í veg fyrir samþykkt um nýtingu rússneskra eigna Erlent Þjóðin klofin í afstöðu til þess hvort jafnrétti kynjanna hafi verið náð Innlent Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Erlent Dóra Björt stefnir á formanninn Innlent Fleiri fréttir Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Heimilar umferð um Vonarskarð Sennilegt að ástand Þingvallavegar hafi haft áhrif á aðdraganda banaslyss Miðla sögu jafnréttisbaráttunnar á Íslandi til útlanda Bein útsending: Nútíma kvennabarátta – Staða kvenna af erlendum uppruna á vinnumarkaði Dóra Björt stefnir á formanninn Þjóðin klofin í afstöðu til þess hvort jafnrétti kynjanna hafi verið náð Bein útsending: Umhverfismat vegna Sundabrautar kynnt Varnar- og öryggisstefna fyrir Ísland: Áhersla á Norðurslóðir, NATO og samstarf við Bandaríkin Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Þriggja ára fangelsi eftir flug frá Berlín Fann aldagamlan mun, brást hárrétt við og langar að gerast fornleifafræðingur Brunaði austur til að finna litla frænda „Þá erum við að tala um 60 milljarða í töpuðum útflutningstekjum“ Kvíðið starfsfólk, handtökur og fornminjafundur Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Lúkas Geir áfrýjar eins og hinir tveir Kvenleiðtogar á kvennafrídegi: Kristrún með fjölskyldunni, Inga vill kíkja á Arnarhól og Þorgerður með í baráttuanda Landsnet fagnar sigri í baráttu við landeigendur Falsað myndband af kennara og nemanda fór í dreifingu Nýr lögreglustjóri á Austurlandi verði skipaður á allra næstu dögum Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins „Við finnum fyrir mikilli spennu frá heimsbyggðinni“ Verktakar hafi greinilega nóg því þeir kjósi frekar að bíða en lækka Pallborðið: Dómgreindarbrestur hjá CoolBet Guðmundur til ráðherra og framkvæmdastjóri HK tekur við Sjaldan eins erfitt að kaupa fasteign og konur undirbúa verkfall Sjá meira
Starfsáætlun Alþingis felld úr gildi Forseti Alþingis hefur tekið starfsáætlun Alþings úr sambandi og fellur áætlunin því úr gildi. Óvíst er hvenær þinglok fara fram. 6. júní 2025 18:34
Ekki ólíklegt að þingið fari nokkra daga fram yfir Forsætisráðherra býst við að þingið fari nokkra daga fram yfir áætluð þinglok. Fjölmörg mál bíða afgreiðslu en stefnt er á að koma nokkrum stórum málum í gegn. 4. júní 2025 12:31
Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra sem beitti sér gegn því að Alþingi samþykkti bókun 35 við EES samninginn ætlar að styðja bókunina þegar hún verður lögð fram af núverandi ríkisstjórn. Dómsmálaráðherra segir það ástand sem nú ríki hjá embætti ríkissaksóknara ekki geta varað lengi. 23. desember 2024 19:41
Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Erlent
Kvenleiðtogar á kvennafrídegi: Kristrún með fjölskyldunni, Inga vill kíkja á Arnarhól og Þorgerður með í baráttuanda
Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Erlent