Oft langar og miklar tafir við Ölfusárbrú á Selfossi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 12. júní 2025 20:03 Sveinn Ægir Birgisson, formaður bæjarráðs Árborgar, sem hvetur ökumenn til að fara þrengslin og yfir Óseyrarbrú til að losna við langa biðröð við Ölfusárbrú, ekki síst á álagstíma fyrir helgar. Magnús Hlynur Hreiðarsson Bæjarfulltrúi í Árborg hvetur ökumenn, sem eru að fara austur fyrir fjall að fara frekar þrengslin og yfir Óseyrarbrú á álagstímum í stað þess að fara yfir Ölfusárbrú á Selfossi því þar myndast oft miklar umferðarteppur. Dæmi er um að fólk þurfi að bíða allt upp í hálftíma til fjörutíu og fimm mínútur í röð í bílum sínum til að komast yfir brúna. það eru oft miklar raðir af bílum af öllum stærðum og gerðum við Ölfusárbrú og stundum nær röðin sleitulaust fram hjá Ingólfsfjalli og að brúnni. Mestar eru raðirnar á fimmtudögum og föstudögum. Og það sem hjálpar ekki fyrir er að nú má aðeins einn stór bíll fara yfir brúna í einu samkvæmt tilmælum frá Vegagerðinni. „Já, það eru margir, sem vilja fara hérna í gegnum þorpið og við bíðum auðvitað spennt yfir nýrri brú, sem mun létta töluvert á umferðinni í gegnum þorpið. Þetta er ótrúleg umferð en þetta er líka bara stórt svæði. Hér hefur fjölgað gríðarlega íbúum og líka gestum á Suðurlandi öllu,“ segir Sveinn Ægir Birgisson, formaður bæjarráðs Sveitarfélagsins Árborgar. En hvað með að fólk fari yfir Óseyrarbrúna, hvetur Sveinn Ægir til þess eða hvað? „Já þeir, sem geta þá mæli ég eindregið með að taka þrengslin sérstaklega á föstudögum og um helgar.“ Langar raðir myndast oft við Ölfusárbrú á Selfoss þegar ökumenn eru að koma inn í bæjarfélagið eða að fara lengra austur á bóginn.Magnús Hlynur Hreiðarsson Sveinn Ægir segir mikla spennu fyrir nýju Ölfusárbrúnni, sem er verið að byggja en gjaldtaka verður yfir þá brú, sem á að vera tilbúin vorið 2029. Samkvæmt tilmælum frá Vegagerðinni má bara eitt þungt ökutæki fara yfir brúna í einu og tefur það líka umferðina.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Já, það er mikil spenna fyrir brúnni og íbúar fylgjast mjög vel með öllum framkvæmdum og framgangi verksins,“ segir Sveinn Ægir. Nýja brúin yfir Ölfusá á að vera tilbúin 2029.Aðsend Árborg Ný Ölfusárbrú Vegagerð Umferð Mest lesið Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Innlent Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Erlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Stefna um mikla og hraða fólksfjölgun „alið á stéttaskiptingu á Íslandi“ Innlent Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Innlent Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Innlent „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Innlent Öryrkjar í hlutastarfi oft tekjuhærri en fólk í fullu starfi Innlent Ættum að fara varlega í orkudrykki með sætuefnum Innlent Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Fleiri fréttir „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Stefna um mikla og hraða fólksfjölgun „alið á stéttaskiptingu á Íslandi“ Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Ættum að fara varlega í orkudrykki með sætuefnum „Mér fannst þetta vera svolítil vonbrigði“ Allt tiltækt slökkvilið kallað út vegna elds í íbúð Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Öryrkjar í hlutastarfi oft tekjuhærri en fólk í fullu starfi Ofsótt af eltihrelli sem enn gengur laus Kvenmannshár í farangurshlera reyndist vera hrekkjavökuskraut Formannsslagur í vændum hjá Ungu jafnaðarfólki Móðirin á Edition gengur laus Fjórðungur drekki orkudrykki daglega Líkur á nýju eldgosi meiri í seinni hluta september Boða mann til landsins vegna líkamsárásar þegar hann var sextán ára Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Stjórn Samtakanna ´78 fordæmir hótanir í garð Snorra og fjölskyldu Feðgar alsælir með fyrsta rafmagnsvörubílinn Segir ómögulegt að spá fyrir um kostnað vegna starfslokanna Jarðskjálfti að stærð 3,7 í norðvestanverðri öskju Bárðarbungu Vildi enga „lobbýista“ í nýskipað atvinnustefnuráð „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ „Við viljum að fjölskyldan fari saman heim“ Innkalla Ashwagandha vegna mögulegs jarðhnetusmits Forsætisráðherra segir tíma stórframkvæmda runninn upp Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Engan sakaði þegar eldur kviknaði í bát út af Tjörnesi Sjá meira
það eru oft miklar raðir af bílum af öllum stærðum og gerðum við Ölfusárbrú og stundum nær röðin sleitulaust fram hjá Ingólfsfjalli og að brúnni. Mestar eru raðirnar á fimmtudögum og föstudögum. Og það sem hjálpar ekki fyrir er að nú má aðeins einn stór bíll fara yfir brúna í einu samkvæmt tilmælum frá Vegagerðinni. „Já, það eru margir, sem vilja fara hérna í gegnum þorpið og við bíðum auðvitað spennt yfir nýrri brú, sem mun létta töluvert á umferðinni í gegnum þorpið. Þetta er ótrúleg umferð en þetta er líka bara stórt svæði. Hér hefur fjölgað gríðarlega íbúum og líka gestum á Suðurlandi öllu,“ segir Sveinn Ægir Birgisson, formaður bæjarráðs Sveitarfélagsins Árborgar. En hvað með að fólk fari yfir Óseyrarbrúna, hvetur Sveinn Ægir til þess eða hvað? „Já þeir, sem geta þá mæli ég eindregið með að taka þrengslin sérstaklega á föstudögum og um helgar.“ Langar raðir myndast oft við Ölfusárbrú á Selfoss þegar ökumenn eru að koma inn í bæjarfélagið eða að fara lengra austur á bóginn.Magnús Hlynur Hreiðarsson Sveinn Ægir segir mikla spennu fyrir nýju Ölfusárbrúnni, sem er verið að byggja en gjaldtaka verður yfir þá brú, sem á að vera tilbúin vorið 2029. Samkvæmt tilmælum frá Vegagerðinni má bara eitt þungt ökutæki fara yfir brúna í einu og tefur það líka umferðina.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Já, það er mikil spenna fyrir brúnni og íbúar fylgjast mjög vel með öllum framkvæmdum og framgangi verksins,“ segir Sveinn Ægir. Nýja brúin yfir Ölfusá á að vera tilbúin 2029.Aðsend
Árborg Ný Ölfusárbrú Vegagerð Umferð Mest lesið Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Innlent Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Erlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Stefna um mikla og hraða fólksfjölgun „alið á stéttaskiptingu á Íslandi“ Innlent Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Innlent Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Innlent „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Innlent Öryrkjar í hlutastarfi oft tekjuhærri en fólk í fullu starfi Innlent Ættum að fara varlega í orkudrykki með sætuefnum Innlent Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Fleiri fréttir „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Stefna um mikla og hraða fólksfjölgun „alið á stéttaskiptingu á Íslandi“ Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Ættum að fara varlega í orkudrykki með sætuefnum „Mér fannst þetta vera svolítil vonbrigði“ Allt tiltækt slökkvilið kallað út vegna elds í íbúð Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Öryrkjar í hlutastarfi oft tekjuhærri en fólk í fullu starfi Ofsótt af eltihrelli sem enn gengur laus Kvenmannshár í farangurshlera reyndist vera hrekkjavökuskraut Formannsslagur í vændum hjá Ungu jafnaðarfólki Móðirin á Edition gengur laus Fjórðungur drekki orkudrykki daglega Líkur á nýju eldgosi meiri í seinni hluta september Boða mann til landsins vegna líkamsárásar þegar hann var sextán ára Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Stjórn Samtakanna ´78 fordæmir hótanir í garð Snorra og fjölskyldu Feðgar alsælir með fyrsta rafmagnsvörubílinn Segir ómögulegt að spá fyrir um kostnað vegna starfslokanna Jarðskjálfti að stærð 3,7 í norðvestanverðri öskju Bárðarbungu Vildi enga „lobbýista“ í nýskipað atvinnustefnuráð „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ „Við viljum að fjölskyldan fari saman heim“ Innkalla Ashwagandha vegna mögulegs jarðhnetusmits Forsætisráðherra segir tíma stórframkvæmda runninn upp Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Engan sakaði þegar eldur kviknaði í bát út af Tjörnesi Sjá meira