Púað á Trump í Kennedy Center og mótmælin breiðast út Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 12. júní 2025 07:52 Trump mætti á frumsýningu Vesalinganna í gær í Kennedy Center. Pool via AP, File Dómstóll í Kalíforníu tekur í dag fyrir hvort ríkisstjórn Donalds Trump Bandaríkjaforseta hafi verið heimilt að kalla út Þjóðvarðliðið og landgönguliða til að aðstoða við að finna ólöglega innflytjendur í Los Angeles. Ríkisstjóri Kalíforníu Gavin Newsom kærði ákvörðunina og segir hana vera hluta af tilraunum Trumps til þess að breyta pólitískum og menningarlegum venjum í Bandaríkjunum um lýðræði. Borgarstjóri Los Angeles, Karen Bass, hefur tekið undir með ríkisstjóranum og segir að notkun á hermönnum í þessu tilviki hafi verið ónauðsynleg og að henni hafi beinlínis verið ætlað að grafa undan lögregluyfirvöldum í Kalíforníu og ógna íbúum stórborgarinnar sem margir hverjir eru innflytjendur. Newsom krefst þess að hermennirnir verði kallaðir á brott og dómari mun taka afstöðu til þeirrar kröfu síðar í dag. Mótmæli í Los Angeles gegn þessum aðgerðum Trumps hafa verið hörð og nú er farið að bera á mótmælum í fleiri borgum, á borð við Boston, Chicago og Seattle. Forsetinn mætti svo á frumsýningu á nýrri uppfærslu á söngleiknum Vesalingunum í höfuðborginni Washington. Fólk í salnum í Kennedy Center ýmist púaði á forsetann eða hrópaði hvatningarorð til hans þegar hann kom inn í salinn. Donald Trump Bandaríkin Tengdar fréttir Ró að færast yfir LA eftir fjögur hundruð handtökur Lögregluyfirvöld í Los Angeles hafa handtekið nærri fjögur hundruð manns vegna mótmælanna sem fram hafa farið í borginni síðan á laugardag. Ró er að færast yfir borgina. 12. júní 2025 00:05 „Stundin sem við höfum óttast er runnin upp“ Karen Bass, borgarstjóri Los Angeles í Bandaríkjunum, hefur komið á útgöngubanni í hluta borgarinnar til að stöðva gripdeildir og ofbeldi af hálfu mótmælenda. Lögregla hefur handtekið fjölda mótmælenda sem hafa ekki virt útgöngubannið. 11. júní 2025 06:40 Mest lesið Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Erlent Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Innlent Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Fönguðu háhyrninga velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Erlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Fleiri fréttir Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Fönguðu háhyrninga velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Sjá meira
Ríkisstjóri Kalíforníu Gavin Newsom kærði ákvörðunina og segir hana vera hluta af tilraunum Trumps til þess að breyta pólitískum og menningarlegum venjum í Bandaríkjunum um lýðræði. Borgarstjóri Los Angeles, Karen Bass, hefur tekið undir með ríkisstjóranum og segir að notkun á hermönnum í þessu tilviki hafi verið ónauðsynleg og að henni hafi beinlínis verið ætlað að grafa undan lögregluyfirvöldum í Kalíforníu og ógna íbúum stórborgarinnar sem margir hverjir eru innflytjendur. Newsom krefst þess að hermennirnir verði kallaðir á brott og dómari mun taka afstöðu til þeirrar kröfu síðar í dag. Mótmæli í Los Angeles gegn þessum aðgerðum Trumps hafa verið hörð og nú er farið að bera á mótmælum í fleiri borgum, á borð við Boston, Chicago og Seattle. Forsetinn mætti svo á frumsýningu á nýrri uppfærslu á söngleiknum Vesalingunum í höfuðborginni Washington. Fólk í salnum í Kennedy Center ýmist púaði á forsetann eða hrópaði hvatningarorð til hans þegar hann kom inn í salinn.
Donald Trump Bandaríkin Tengdar fréttir Ró að færast yfir LA eftir fjögur hundruð handtökur Lögregluyfirvöld í Los Angeles hafa handtekið nærri fjögur hundruð manns vegna mótmælanna sem fram hafa farið í borginni síðan á laugardag. Ró er að færast yfir borgina. 12. júní 2025 00:05 „Stundin sem við höfum óttast er runnin upp“ Karen Bass, borgarstjóri Los Angeles í Bandaríkjunum, hefur komið á útgöngubanni í hluta borgarinnar til að stöðva gripdeildir og ofbeldi af hálfu mótmælenda. Lögregla hefur handtekið fjölda mótmælenda sem hafa ekki virt útgöngubannið. 11. júní 2025 06:40 Mest lesið Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Erlent Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Innlent Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Fönguðu háhyrninga velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Erlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Fleiri fréttir Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Fönguðu háhyrninga velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Sjá meira
Ró að færast yfir LA eftir fjögur hundruð handtökur Lögregluyfirvöld í Los Angeles hafa handtekið nærri fjögur hundruð manns vegna mótmælanna sem fram hafa farið í borginni síðan á laugardag. Ró er að færast yfir borgina. 12. júní 2025 00:05
„Stundin sem við höfum óttast er runnin upp“ Karen Bass, borgarstjóri Los Angeles í Bandaríkjunum, hefur komið á útgöngubanni í hluta borgarinnar til að stöðva gripdeildir og ofbeldi af hálfu mótmælenda. Lögregla hefur handtekið fjölda mótmælenda sem hafa ekki virt útgöngubannið. 11. júní 2025 06:40