Óvænt stjarna með súperinnkomu af bekknum þegar Pacers komst í 2-1 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. júní 2025 07:30 Hinn ungi Bennedict Mathurin var frábær með Indiana Pacers í nótt og kom sér í fámennan hóp með goðsögnum. Getty/Matthew Stockman Indiana Pacers er komið 2-1 yfir í úrslitaeinvíginu í NBA deildinni í körfubolta á móti Oklahoma City Thunder eftir 116-107 sigur í þriðja leiknum í nótt. Óvænt stjarna leiksins var hinn 22 ára gamli Bennedict Mathurin sem kom með 27 stig inn af bekknum í þessum leik. Bekkurinn hjá Pacers gerði algjörlega útslagið því hann skilaði 49 stigum á móti aðeins átján stigum frá bekknum hjá Thunder. Mathurin kom sér í mjög góðan hóp með þessari frammistöðu sinni því aðeins fimm aðrir hafa skorað 25 stig eða meira í lokaúrslitum 22 ára og yngri. Hinir eru Kawhi Leonard, LeBron James, Tony Parker, Kobe Bryant og Magic Johnson. Tyrese Haliburton var einnig mjög öflugur hjá Pacers með 22 stig, 11 stoðsendingar og 9 fráköst. „Við erum bara með gæja sem skila fyrir okkur í sókn eftir sókn. Bekkurinn okkar var stórkostlegur og þetta var stór sigur fyrri okkur,“ sagði Haliburton eftir leikinn. T.J. McConnell var annar sem sterka innkomu af bekknum en hann skilaði 10 stigum, 5 stoðsendingum og 5 stolnum boltum. Þetta var fyrsti leikurinn í Indianapolis en Pacers vann fyrsta leik einvígsins í Oklahoma City. Næsti leikurinn er líka á heimavelli Indiana Pacers. Hjá Thunder var Jalen Williams með 26 stig, Shai Gilgeous-Alexander skoraði 24 stig og Chet Holmgren var með 20 stig. Hér fyrir neðan má sjá lokakafla leiksins, viðtal við Tyrese Haliburton og sérfræðinga Stöð 2 Sport gera upp leikinn í nótt. Klippa: Viðtal við Haliburton og sérfræðingar Stöð 2 Sport gera upp leik þrjú NBA Mest lesið Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði Fótbolti Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Íslenski boltinn „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Körfubolti „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Körfubolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Fleiri fréttir Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Er þetta Tryggvi eða kannski Shaquille O'Nealason? Nýi kani Keflavíkur spilaði með Maryland, Marquette og í sumardeild NBA Myndaveisla frá bardaganum við Luka Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið Sjá meira
Óvænt stjarna leiksins var hinn 22 ára gamli Bennedict Mathurin sem kom með 27 stig inn af bekknum í þessum leik. Bekkurinn hjá Pacers gerði algjörlega útslagið því hann skilaði 49 stigum á móti aðeins átján stigum frá bekknum hjá Thunder. Mathurin kom sér í mjög góðan hóp með þessari frammistöðu sinni því aðeins fimm aðrir hafa skorað 25 stig eða meira í lokaúrslitum 22 ára og yngri. Hinir eru Kawhi Leonard, LeBron James, Tony Parker, Kobe Bryant og Magic Johnson. Tyrese Haliburton var einnig mjög öflugur hjá Pacers með 22 stig, 11 stoðsendingar og 9 fráköst. „Við erum bara með gæja sem skila fyrir okkur í sókn eftir sókn. Bekkurinn okkar var stórkostlegur og þetta var stór sigur fyrri okkur,“ sagði Haliburton eftir leikinn. T.J. McConnell var annar sem sterka innkomu af bekknum en hann skilaði 10 stigum, 5 stoðsendingum og 5 stolnum boltum. Þetta var fyrsti leikurinn í Indianapolis en Pacers vann fyrsta leik einvígsins í Oklahoma City. Næsti leikurinn er líka á heimavelli Indiana Pacers. Hjá Thunder var Jalen Williams með 26 stig, Shai Gilgeous-Alexander skoraði 24 stig og Chet Holmgren var með 20 stig. Hér fyrir neðan má sjá lokakafla leiksins, viðtal við Tyrese Haliburton og sérfræðinga Stöð 2 Sport gera upp leikinn í nótt. Klippa: Viðtal við Haliburton og sérfræðingar Stöð 2 Sport gera upp leik þrjú
NBA Mest lesið Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði Fótbolti Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Íslenski boltinn „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Körfubolti „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Körfubolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Fleiri fréttir Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Er þetta Tryggvi eða kannski Shaquille O'Nealason? Nýi kani Keflavíkur spilaði með Maryland, Marquette og í sumardeild NBA Myndaveisla frá bardaganum við Luka Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið Sjá meira