Hlutabréf Play ruku upp við opnun markaða Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 11. júní 2025 10:30 Heildartekjur Play á þessum fyrsta ársfjórðungi voru 46,4 milljónir bandaríkjadalir. Vísir/Vilhelm Gengi flugfélagsins Play sem til stendur að afskrá úr Kauphöll verði yfirtökutilboði tveggja hluthafa samþykkt hækkaði um rúman fimmtung við opnun Kauphallar í dag. Fram kom í tilkynningu til Kauphallar síðdegis í gær að Einar Örn Ólafsson forstjóri og Elías Skúli Skúlason varaformaður stjórnar ætluðu að gera yfirtökutilboð í allt hlutafé Play. Til stendur að hætta Norður-Ameríkuflugi, nýta fjórar af tíu flugvélum í flug til og frá Íslandi en hinar sex verði leigðar út í Austur-Evrópu. Þá verður íslenska flugrekstrarleyfinu skilað. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu er þessar vikurnar verið að þjálfa upp flugáhafnir til að sinna leigufluginu í Austur-Evrópu. Flugferðir til um tuttugu áfangastaða frá Íslandi verða áfram mannaðar íslenskum áhöfnum að því er fram kom í máli forstjórans í gær. Tilboð yfirtökuhópsins hljóðar upp á eina krónu á hvern hlut en gengi Play stóð í 0,81 krónu á hlut við lokun markaða í gær. Gengið hækkað um rúmlega tuttugu prósent við opnun markaða og er nú í kringum 0,97 krónur. Aðeins tveggja milljóna króna viðskipti eru á bak við gengisbreytingarnar í morgun og verður fróðlegt að fylgjast með þróuninni á verðinu eftir því sem líður á daginn. Play Fréttir af flugi Kauphöllin Tengdar fréttir „Erum bara að hætta þeirri starfsemi sem hefur gengið illa“ Forstjóri Play hefur fulla trú á fyrirhuguðum breytingum á rekstri félagsins sem kynntar voru í tilkynningu til kauphallar síðdegis í dag. Félagið verði áfram íslenskt þó verið sé að færa stóran hluta starfseminnar til útlanda. 10. júní 2025 19:09 Yfirtökutilboð í Play og ríkisstjórnin kvikar hvergi með veiðigjöldin Tveir af stærstu hluthöfum flugfélagsins Play ætla að gera yfirtökutilboð í alla hluti flugfélagsins og afskrá félagið af hlutabréfamarkaði. Íslensku flugrekstrarleyfi verði skilað og starfsemin alfarið rekin á maltnesku flugrekstrarleyfi. 10. júní 2025 18:16 Mest lesið Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Viðskipti innlent Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Viðskipti innlent Einkenni gervigreindar-kvíða og góð ráð Atvinnulíf Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Viðskipti innlent Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Viðskipti innlent Framúrskarandi tískuvöruverslunin með stórt hjarta Framúrskarandi kynning Vill láta hart mæta hörðu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Sjá meira
Fram kom í tilkynningu til Kauphallar síðdegis í gær að Einar Örn Ólafsson forstjóri og Elías Skúli Skúlason varaformaður stjórnar ætluðu að gera yfirtökutilboð í allt hlutafé Play. Til stendur að hætta Norður-Ameríkuflugi, nýta fjórar af tíu flugvélum í flug til og frá Íslandi en hinar sex verði leigðar út í Austur-Evrópu. Þá verður íslenska flugrekstrarleyfinu skilað. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu er þessar vikurnar verið að þjálfa upp flugáhafnir til að sinna leigufluginu í Austur-Evrópu. Flugferðir til um tuttugu áfangastaða frá Íslandi verða áfram mannaðar íslenskum áhöfnum að því er fram kom í máli forstjórans í gær. Tilboð yfirtökuhópsins hljóðar upp á eina krónu á hvern hlut en gengi Play stóð í 0,81 krónu á hlut við lokun markaða í gær. Gengið hækkað um rúmlega tuttugu prósent við opnun markaða og er nú í kringum 0,97 krónur. Aðeins tveggja milljóna króna viðskipti eru á bak við gengisbreytingarnar í morgun og verður fróðlegt að fylgjast með þróuninni á verðinu eftir því sem líður á daginn.
Play Fréttir af flugi Kauphöllin Tengdar fréttir „Erum bara að hætta þeirri starfsemi sem hefur gengið illa“ Forstjóri Play hefur fulla trú á fyrirhuguðum breytingum á rekstri félagsins sem kynntar voru í tilkynningu til kauphallar síðdegis í dag. Félagið verði áfram íslenskt þó verið sé að færa stóran hluta starfseminnar til útlanda. 10. júní 2025 19:09 Yfirtökutilboð í Play og ríkisstjórnin kvikar hvergi með veiðigjöldin Tveir af stærstu hluthöfum flugfélagsins Play ætla að gera yfirtökutilboð í alla hluti flugfélagsins og afskrá félagið af hlutabréfamarkaði. Íslensku flugrekstrarleyfi verði skilað og starfsemin alfarið rekin á maltnesku flugrekstrarleyfi. 10. júní 2025 18:16 Mest lesið Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Viðskipti innlent Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Viðskipti innlent Einkenni gervigreindar-kvíða og góð ráð Atvinnulíf Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Viðskipti innlent Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Viðskipti innlent Framúrskarandi tískuvöruverslunin með stórt hjarta Framúrskarandi kynning Vill láta hart mæta hörðu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Sjá meira
„Erum bara að hætta þeirri starfsemi sem hefur gengið illa“ Forstjóri Play hefur fulla trú á fyrirhuguðum breytingum á rekstri félagsins sem kynntar voru í tilkynningu til kauphallar síðdegis í dag. Félagið verði áfram íslenskt þó verið sé að færa stóran hluta starfseminnar til útlanda. 10. júní 2025 19:09
Yfirtökutilboð í Play og ríkisstjórnin kvikar hvergi með veiðigjöldin Tveir af stærstu hluthöfum flugfélagsins Play ætla að gera yfirtökutilboð í alla hluti flugfélagsins og afskrá félagið af hlutabréfamarkaði. Íslensku flugrekstrarleyfi verði skilað og starfsemin alfarið rekin á maltnesku flugrekstrarleyfi. 10. júní 2025 18:16