Hlutabréf Play ruku upp við opnun markaða Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 11. júní 2025 10:30 Heildartekjur Play á þessum fyrsta ársfjórðungi voru 46,4 milljónir bandaríkjadalir. Vísir/Vilhelm Gengi flugfélagsins Play sem til stendur að afskrá úr Kauphöll verði yfirtökutilboði tveggja hluthafa samþykkt hækkaði um rúman fimmtung við opnun Kauphallar í dag. Fram kom í tilkynningu til Kauphallar síðdegis í gær að Einar Örn Ólafsson forstjóri og Elías Skúli Skúlason varaformaður stjórnar ætluðu að gera yfirtökutilboð í allt hlutafé Play. Til stendur að hætta Norður-Ameríkuflugi, nýta fjórar af tíu flugvélum í flug til og frá Íslandi en hinar sex verði leigðar út í Austur-Evrópu. Þá verður íslenska flugrekstrarleyfinu skilað. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu er þessar vikurnar verið að þjálfa upp flugáhafnir til að sinna leigufluginu í Austur-Evrópu. Flugferðir til um tuttugu áfangastaða frá Íslandi verða áfram mannaðar íslenskum áhöfnum að því er fram kom í máli forstjórans í gær. Tilboð yfirtökuhópsins hljóðar upp á eina krónu á hvern hlut en gengi Play stóð í 0,81 krónu á hlut við lokun markaða í gær. Gengið hækkað um rúmlega tuttugu prósent við opnun markaða og er nú í kringum 0,97 krónur. Aðeins tveggja milljóna króna viðskipti eru á bak við gengisbreytingarnar í morgun og verður fróðlegt að fylgjast með þróuninni á verðinu eftir því sem líður á daginn. Play Fréttir af flugi Kauphöllin Tengdar fréttir „Erum bara að hætta þeirri starfsemi sem hefur gengið illa“ Forstjóri Play hefur fulla trú á fyrirhuguðum breytingum á rekstri félagsins sem kynntar voru í tilkynningu til kauphallar síðdegis í dag. Félagið verði áfram íslenskt þó verið sé að færa stóran hluta starfseminnar til útlanda. 10. júní 2025 19:09 Yfirtökutilboð í Play og ríkisstjórnin kvikar hvergi með veiðigjöldin Tveir af stærstu hluthöfum flugfélagsins Play ætla að gera yfirtökutilboð í alla hluti flugfélagsins og afskrá félagið af hlutabréfamarkaði. Íslensku flugrekstrarleyfi verði skilað og starfsemin alfarið rekin á maltnesku flugrekstrarleyfi. 10. júní 2025 18:16 Mest lesið Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ Viðskipti erlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Björn Berg svarar lesendum: Eyðir alltaf neyðarsjóðnum í vitleysu Neytendur EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Viðskipti innlent SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Fleiri fréttir EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Segja lækkun á olíu ekki hafa skilað sér til íslenskra neytenda Einföldun að segja að íslensk ferðaþjónusta sé láglaunagrein „Þetta eru mjög mikil vonbrigði fyrir okkur“ Tekjur Haga jukust á fyrsta ársfjórðungi Bjarni Ingimar ráðinn rekstrarstjóri Avia Húsið selt á 78 milljónir og Jakub þarf að reiða fram milljón Gjaldþrotin námu 1,2 milljörðum króna Stýrivextir líklegast ekki lækkaðir aftur á þessu ári Verðbólgan úr 3,8 prósentum í 4,2 prósent Alltof margir sem sitja eftir með sárt ennið Baldvin tekinn við sem forstjóri Samherja Lánardrottnar slá af milljarð af vöxtum á ári Birta stendur frammi fyrir 1,5 milljarða tapi á Play Ósátt með samráðsleysi stjórnvalda Atvinnuleysi minnkar lítillega Samkaup segja upp tuttugu og tveimur Vonast til að hefja slátrun árið 2028 Öryggismyndavélar á grenndarstöðvum eigi að sporna við sóðaskap Vilja lækka fasteignaskatta um tvo milljarða: „Við eigum fyrir þessu“ Sjá meira
Fram kom í tilkynningu til Kauphallar síðdegis í gær að Einar Örn Ólafsson forstjóri og Elías Skúli Skúlason varaformaður stjórnar ætluðu að gera yfirtökutilboð í allt hlutafé Play. Til stendur að hætta Norður-Ameríkuflugi, nýta fjórar af tíu flugvélum í flug til og frá Íslandi en hinar sex verði leigðar út í Austur-Evrópu. Þá verður íslenska flugrekstrarleyfinu skilað. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu er þessar vikurnar verið að þjálfa upp flugáhafnir til að sinna leigufluginu í Austur-Evrópu. Flugferðir til um tuttugu áfangastaða frá Íslandi verða áfram mannaðar íslenskum áhöfnum að því er fram kom í máli forstjórans í gær. Tilboð yfirtökuhópsins hljóðar upp á eina krónu á hvern hlut en gengi Play stóð í 0,81 krónu á hlut við lokun markaða í gær. Gengið hækkað um rúmlega tuttugu prósent við opnun markaða og er nú í kringum 0,97 krónur. Aðeins tveggja milljóna króna viðskipti eru á bak við gengisbreytingarnar í morgun og verður fróðlegt að fylgjast með þróuninni á verðinu eftir því sem líður á daginn.
Play Fréttir af flugi Kauphöllin Tengdar fréttir „Erum bara að hætta þeirri starfsemi sem hefur gengið illa“ Forstjóri Play hefur fulla trú á fyrirhuguðum breytingum á rekstri félagsins sem kynntar voru í tilkynningu til kauphallar síðdegis í dag. Félagið verði áfram íslenskt þó verið sé að færa stóran hluta starfseminnar til útlanda. 10. júní 2025 19:09 Yfirtökutilboð í Play og ríkisstjórnin kvikar hvergi með veiðigjöldin Tveir af stærstu hluthöfum flugfélagsins Play ætla að gera yfirtökutilboð í alla hluti flugfélagsins og afskrá félagið af hlutabréfamarkaði. Íslensku flugrekstrarleyfi verði skilað og starfsemin alfarið rekin á maltnesku flugrekstrarleyfi. 10. júní 2025 18:16 Mest lesið Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ Viðskipti erlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Björn Berg svarar lesendum: Eyðir alltaf neyðarsjóðnum í vitleysu Neytendur EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Viðskipti innlent SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Fleiri fréttir EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Segja lækkun á olíu ekki hafa skilað sér til íslenskra neytenda Einföldun að segja að íslensk ferðaþjónusta sé láglaunagrein „Þetta eru mjög mikil vonbrigði fyrir okkur“ Tekjur Haga jukust á fyrsta ársfjórðungi Bjarni Ingimar ráðinn rekstrarstjóri Avia Húsið selt á 78 milljónir og Jakub þarf að reiða fram milljón Gjaldþrotin námu 1,2 milljörðum króna Stýrivextir líklegast ekki lækkaðir aftur á þessu ári Verðbólgan úr 3,8 prósentum í 4,2 prósent Alltof margir sem sitja eftir með sárt ennið Baldvin tekinn við sem forstjóri Samherja Lánardrottnar slá af milljarð af vöxtum á ári Birta stendur frammi fyrir 1,5 milljarða tapi á Play Ósátt með samráðsleysi stjórnvalda Atvinnuleysi minnkar lítillega Samkaup segja upp tuttugu og tveimur Vonast til að hefja slátrun árið 2028 Öryggismyndavélar á grenndarstöðvum eigi að sporna við sóðaskap Vilja lækka fasteignaskatta um tvo milljarða: „Við eigum fyrir þessu“ Sjá meira
„Erum bara að hætta þeirri starfsemi sem hefur gengið illa“ Forstjóri Play hefur fulla trú á fyrirhuguðum breytingum á rekstri félagsins sem kynntar voru í tilkynningu til kauphallar síðdegis í dag. Félagið verði áfram íslenskt þó verið sé að færa stóran hluta starfseminnar til útlanda. 10. júní 2025 19:09
Yfirtökutilboð í Play og ríkisstjórnin kvikar hvergi með veiðigjöldin Tveir af stærstu hluthöfum flugfélagsins Play ætla að gera yfirtökutilboð í alla hluti flugfélagsins og afskrá félagið af hlutabréfamarkaði. Íslensku flugrekstrarleyfi verði skilað og starfsemin alfarið rekin á maltnesku flugrekstrarleyfi. 10. júní 2025 18:16